Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.12.1859, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 22.12.1859, Qupperneq 3
- 553 II. í málinu: Ilreppstjórarnir í Holtamanna og Land- mannahrepp (J»n Guðmundsson), gegn Runólfi Nikulássyni (hreppstjóia á Bergvabi,) m. fl. (II. E. Jolmsson). (Kveðinn upp 5. Desembr. 1859). „I máli þessu h;<fa lireppstjórarnir í Hollta- og Land- mannalireppi i Rángáiþíngi ákærl Runóll’ hreppstjóra Nik- ulásson á Bcrgvaði og tvo aðra nafngreinda búendr í llvolhripp fyrir það, að þeir liafi sumarið 1857 í heim- ildarleysi veítt fugl og silung í afréttuin þeirra, en mcð liéraðsdónif, gengnum Rángárþíngi 21. sept. 1858, cru hinir ákærðu dæmdir sýknir fjrrir ákærnm sækjandanna“. „Ilinir stefndu liafa játað, að þeir að vfsu áininst sumar hafi farið til veiða upp f svo kölluð Fiskivðtn, en jafnframt borið fyrir, að þau liggi ckki i afrétti áfrýend- anna, eins og þeir þó liafa farið Irain á, og þvi )il sönn- unar lagt fram nokkur skjöl, sem kveða á uin merki og örnefni, og eiga að sýna það, að nefnd Fiskivötn liggi í afrétti þeirra. þareð mi enginn áreiðanlegr dómr vcrðr feldr f máli þess, án þcss áreið sé gjörð á staðinn, eðr af.stöðumálverk frainlagt, er sýni takmörk afréttarlands áTrýendanna, livar bin áminnstu Fiskivötu liggi, og cins hin tilvitniiðn merki og örnefni, samkvæmt NL. 1 — l(j, til- skipun 11. júlfinán. 1800 gr. 20. og tílsk. 31. marsin. 1719, og málið ekki lieldr að öðru leyti virðist upplýst, samkvæmt tilsk. 15. ágúst 1832 10.gr. samaub. 13. gr., hlýtr, samkvæmt aðalkröfu áfrýendanna liéraðsdómrinn að dæmast ónierkr, og málinu heim vfsast til nýrrar og löglegrar meðferðar og dóuisáleggfngar þessu samkvæmt“. „þvi dæmist rétt að vera:“ „Iléraðsdómrinn á ónierkr að vera, og málinu heim vísast til nýrrar og löglcgri meðferðar og dómsáleggingar f héraði“. Má 1 ií> um 1 aunabót ýmsra embættis- manna á Islandi. (Framhald). er kunnngt, afe stjórnin lagfei fyrir Alþíng 1857, afe taka til íhugunar og segja álit sitt unt, „hversu afe Alþíng fyrst uin sinn, þángafetil fjárhags fyrirkomulag fslands væri koinife í kríng, gæti gefizt kostr á afe segja álit sitt unr tekju- og útgjaldaáætlun íslands, annafehvort á þann hátt, afe Alþíng, eitt skipti fyrir öll, tæki Ijárhagsmálife til ítarlegrar yfirvegunar og mefeferfe- ar, efer á þann hátt, afe málife sé reglulega lagt fyrir þíngife á vissum tímaskiptum" (Alþ.tífe. 1857, bls. 77). Mál þetta var sífean ítarlega undirbúife og rætt á því þíngi, og niferstafean varfe sú, mefe 16 atkv. gegn 4 (konúngkjörnum): afe þíngife beiddi konúnginn" afe Alþíngi yrfei veitt ályktandi vald hvafe tekjn- og útgjaldaáætlun íslands snerti, en úr rík- issjófei yrfei greitt til landsins ákvefeife árlegt tiilag um tiltekna áratölu". A hinu sama þíngi (1857) var endrnýjufe bænarskráin til konúngs um frum- varp til nýrrar stjórnarbótar á íslandi, og stúngife uppá sömu undirstöfeuatrifeum sem fyrri, en eitt þeirra hefir jafnan verife þafe, afe Alþíng fengi á- lyktandi vald efer fullt löggjafaratkvæfei í öllum innlendum (íslands) málum, og þó afe undirtektir stjórnarinnar 1855 væri nokkufe þiíngar undir ýms önnur atrifei þess máls, eins og þau komu frá þíng- inu 1853, þá varfe hún samt afe Viferkenna rétt og naufesyn Íslendínga í því efni, aö vald og verka- hríngr Alþíngis yrfei rýmkafer í þá stefnu sem þíng- ife haffei farife fram á. þaö var nú næsta efelilegt og jafnvel rétt, afe stjórnin skofeafei þessar 2 uppástúngur Alþíngis 1S57: um stjórnarbótina og um fjárlagarétt Alþíngis, svo samkynja efelis, afe ísjárvert þækti afe veita Alþíngi fjárlagaréttinn útaf fyrir sig, fyrenn jafnframt væri ákvefeife uin rýmkafe vald og verkahríng Alþíngis yfir höfufe afe tala, enda hefir stjórnin yfirlýst þeirri skofeun sinni á þessum 2 málum, í konúngl. aug- lýsíngu til Alþíngis 1859, tim árángr af þegnlegum titlögum þíngsins 1857, ogsegirþar: afe þótt „kon- úngi hafi verife gefefellt afe geta orfeife vife bæn AI- þíngis" (nm fjárlagaréttindin), þá hafi því máli, „sem íliuga þurfi á niarga vegu og standi í svo nánu sambandi vife þafe, hvort Alþíngi verfei veitt meira vaid yfir höfufe afe tala, eigi orfeife komife svo lángt áleifeis, afe lagafrumvarp um þafe efni hafi í þetta skipti orfeife lagt fyrir Alþíngi". „En afe öferu leytifí, — segir í auglýsíngunni, — „er þafe sjálfsagt, aö stjórnin mun eptirleifeis hafa sérdeilislegt athygli á máli þessu, og eigi láta hjá lífea afe taka þafe áný til íhugunar undireins og kríngumstæfeurnar með nokkru móti leyfa"; — og á öferum stafe í auglýs- íngunni (IÍ. tölul. 4.) segir uni stjórnarbótarmálife: „og skulu þá, þegar málife kemr tii íhugunar, til- lögur Alþíngis verfea teknar til greina svosem fram- ast er unnt“. þetta eru margfalt betri undirtektir undir stjórn- arbót þessa lands og fjárlagarétt Alþíngis, heldren stjórnin hefir nokkru sinni fyr iátife í té, og margfalt þýfeíngarmeiri fyrir þaö, afe konúngrinn sjálfr hefir tekife þær fram í auglýsíngu sinni til þíngsins, í stafe þcss afe fyr hefir ráfegjafanum verið falið afe láta konúngsfulitrúann skýra þínginu frá ástæfeuni og undirtektum stjórnarinnar um þessi mál. (Framhald sífear). — Glefeileikir á gildaskálanum. — þafe mun afráfeife mefe flestum kandídötunum hér í stafen- um, afe þeir sameini sig uni afe gángast fyrir, afe í öndverfeum næstkomandi mápufei verfei gefnir glcfei- leikir á gildaskálanum, líkt og t. d. í fyrra, og al- menníngi gefinn kostr á afe horfa á þá fyrir kaup.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.