Þjóðólfur - 21.03.1860, Page 5
01
1855 og 1856
Útgjöld.
Rd. Sk.
4.
5.
«.
8.
9.
10.
Fluttir
Fer%akaup sýslumannsins í SnæfelUnessýslu til »í) fyrirtaka áreií) í bcneflceru%u landþrætnmáli á Skógarstrúnd
Borga?) sýslumanninnin í Baríiastrandarsýslu og licraíslækni Lind, fyrir al> halda rannsókn um dauþdaga Ólafs
Bjórnssonar, vinnumanns í Svefneyjum ..............
Alþíngiskostnair af latisafé, fyrra Sri%, 153 rd. 54 sk., seinna áriþ 130 rd. 90 sk., samtals ....
Athugasemd. {>essi kostnaþr ásamt óþru fleira or borgabr mou þeim peníngnm, sem í byrjun þessa ágrips tjáist
innistandandi í jarbabókarsjóbnnm.
Viþvíkjandi ven lagsskr.í:
a, ferbakostnaþr prófastsins í Snæfellsness. til al) taka þátt í setníngu verþlagskrárinnar bæíli árin, 30 rd. , sk.
b, borgal) fyrir sendiför til al> albvara prófastinn aí> mæta til aí> semja verþlagsskrána . ___ 04___
c, fyrir prentun flOO eylþubröfa til verfclagsskrárinnar ..................................10 — 95 —
Borgaí) fyrir hinn sinuisveika Jóhann Jónsson ........................................................
Ferþakostnaþr amtmannsins í vísitatíu í Snæfellsness., Dalas., Barþastrandars. og Strandasýslu
Eptirstöíivar vife árslokin 1856 :
A, fyrirfram borgaíi:
1, fyrir sendifór í justismáli gegn Gísla Jónssyni á Sanrum 16 rd.; 2, borgaíi fyrirfram í óþru jnstismáli
gegn Gísla Jónssyni á Saurum 61 rd ; 3, málsfærsltilaun vib landsyflrrHtinn í máli dannebrogsmanns Eyjólfs
Einarssonar í Svefneyjnm 13 rd ; 4, borgaí) sýsluinannintim Snæfellsnessýslu, fyrir upptekilb próf í barns
faíiernislýsíngarmáli gegn Gísla Jónssyni á Saurum 7 rd.; tilsamans . . . . 97 rd. . sk.
B, innistandandi hjá sýslumauni J. Thoroddsen af niþrjöfnuílu jafnatarsjóþsgjaldi tír Barfcastrandar-
6ýslu árií) 1856 ................................................................. 83 — 29| —
C, í vórzlum amtmanns.................................................................... 707 — 41^ _
Ótgjöld alls
547
11
45
284
41
M
65
887
1913
14
24
48
48
03
14
n
24
(13ref til ábyrgðarmanns Pjóðólfs um fjárkláða-
málið).
(Niftrlag). I {le.ssum og ótal fleirum atrifium
hefir lækníngastjórnin og læknínganiennirnir
verift í sjálfiim sér sundrjiykkir; og sannlega
hafa þeir, eigi síftr en aftrir, mátt kenna á sann-
leik þeim sem er fólginn í þessari setníngu
guMegrar speki: „hvert þaft ríki sem erísjálfu
sér sumlrfiykkt mun eyftast, og hvert hús mun
|>ar yfir annað hrapa“. Jessi óraskanlegu og
óbeygjanlegu sannindi liafa orðið ber í lækn-
íngamálinu; lækningastjórn vor og lækninga-
menn eru lostnir af j>eim og slegnir til jarðar.
Niðrskurðarniennirnir hafa j>ar sýnt sig miklu
betri og hyggnari liðsfornígja. Jeir fordæmdu
eigi lækníngatilraunirnar með fyrsta, né færð-
ust undan þeim, heldr fóru jieir að eins framá
skynsamlega, og nauðsynlega fækkun fjár-
ins í kláðasveitunum til þess það yrði mögu-
legt, að lækningarnar gæti með nokkru móti
tekizt, en jafnfranit fyrirskurð og vamír móti
samgaungum á takmörkunum, svo að kláðinn
ekki útbreiddist til ósýktra héraða (lagafrum-
varp Alf>. 1857); f>eir hafa aldrei verið sjálfum
sér sundrfiykkir í að fylgja fram þessari stefnu,
eins og sýna uppástúngur Alþingis í sumar er
leið; fieir hafa fest hana og afmarkað skýrar,
eptír j>ví sem afglöp og aflvana tilraunir lækn-
ingamannanna og glöggvari gángr sýkinnar
sjálfrar hefir gefið tilefni til; hefir svo þessi
stefna fieirra náð æ meiri og meiri festu, æ
lleir og fleiri áhángendum, æ meira og meira
trausti lýðsíns, og haft æ augsýnilegri og yfir-
gripsineiri árángr í för með sér til fiess að aptra
útbreiðslu sýkínnar. Jetta hefir lækningamönn-
unum sézt yfir, eigi siðr en yfir það, hversu
allar gjörðir þeirra, tillögur og ráðstafanir hafa
aptr og aptr „rekið sig eitt á annars horn“.
jfieir liafa einblint. á hinn fyrsta hugarburð sinn
um eðli og uppruna sýkinnar og um f>að, hve
auðgjört væri að lækna kláðann bér alstaðar
um land og hvar sem væri, eins og í öðrum
löndtim. og treyzt f>ví, að ef stjórninni yrði tal-
in trú um, að þessi hugarburðr væri sannleikr,
og ef bún svo ynnist til að fylgja fram þeirra
skoðun og tillögum, f>á „mætti f>ær til“ að hafa
framgáng, hvort sem þær væri bygðar á viti og
rökum eðr eigi, og hvort sem f>ær værí eða
ekki væri þvertímóti reynslu, sannleika og
hlutaríns eðli, þvertiinóti sannfæringn og vilja
hinna reyndustu og vitrustu manna í landinu
og lýðsins yfir höfuð.
Eg get skilið það mikið vel, að stjórn
Dana vili hafa vit fyrir okkr Islendíngum og
vera að mestu eða öllu einráð, þegar er aö
ræða um stjórnarbót þessa lands, íjárlagarétt
vorn nýjar stofnarar o. fl. er það nú, þegartil-
lögur embættismanna hennar hér, fara í aðra
átt en tillögur Alþingis; og þó byrjar stjórn-
inni víst að heyra og taka til grena eindregn-