Þjóðólfur - 21.03.1860, Síða 8

Þjóðólfur - 21.03.1860, Síða 8
- 04 - mér lOOrd. til gefins útbýtingar meðal hinna „hágstöddustu, en |iar hjá verflugustu, innbúa Árneslirepps“. Fyrir jiessa ríflegu gjöf finn eg niér skylt, sveitarinnar vegna, aft votta þessum göfuglynda höftiingja niinar alúöarfyllstu jiakkir. Litln llvalíá, 16. febr. 1S60. Júh. Guðmundsson, sýslumoftr í Strondosýslu. — Hérmeð kveð eg alla j>á, sem skuldir fjykjast eiga að heimta í dánarbúi prestaöld- úngsins sira Jóns sál. Matthíassonar, er deyði aft Hjarfiarholti í Dalasýslu jiann 11. okt. f. á. — til jiess innan 12 víkna frá hirtíngu auglýsíngar þessarar, afi sanna jiær fyrir niér sem hlutaðeigandí skiptaráðanda; eins og eg lika skora á þá, sem skuldir eiga aft lúka til dánarbúsins, aft hafa greitt jiær innan ofan- greinds tíma. Skrifstofu Dalasýslu, 9. febrúar 1860. C. Magnusen. — Fyrir nokkrum árum síðan dó afi Gilla- stöfium innan Barfiastrandarsýslu Jósafat Jóns- ton, ættaðr að sögn úr Snæfellsnessýslu, og var búi hans skipt 28. des. 1857, og arfr skiptr systurhans Ingveldi að nafni, ersagt var fiar vestra að hefði verið gipt kona á Akranesi eða í Borgarfirði, og væri jafnvel nú dáin. En hvort heldr hún er lífs eða liðin, má hún eða réttir erfíngjar hennar, ef sannaðr er syzkina skylduleiki jieirra Jósafats og erfða- réttr eptir liann, vitja arfs fiess, samkvæmt lóð- seðli, á skrifstofu „J>jóðólfs“. — Sameigenduin leikáhaldanna frá 1854, gefst til vitundar, að leigan eptir jjnu, við leik- ina liér í jan. og febr. |i. á., var 25rd. „ sk. aðgjörðarkostnaðr . . . 3— 7 — Afgángr 21 — 89 — hver hlutr, af 12, jiannig 1 rd. 79 sk., og verðr greiddr hverjum sameiganda á skrifstofu fjjóð- ólfs, hvenær sein vitjað er. — í blöðnm þciin er guTuikipið fa-rði, er Ktið af merk- isfrétlmn sízt almenns efnis. Friðr er yfir alia norðralfu heims, þó nokkur ágreiningr sé með hinum voldugu þjóð- nm um stjórnarfyrirkomulagið á Míðítalíu og I hinuin dönsku hertogadæmum. — Konúngr vor tók sér nýtt ráðaneyti 2. des. f. á., en liann samþykti að hinir fyrri ráðgjafar, fengi að leggja niðr völdin; Hall var fyrfr þeim. þá varð Rotwitt ráðgjafafnrseti, liann liafði áðr verið máladutnfngsmaðr við Ifæstarétt, en var nú orðinn amtmaðr í Friðriksborg og hafði nm undanfarin ár verið kosinn til forscta á þjóð- þínginu; tók liann með sér til ráðgjafa ýnisa menn er Ktt ‘ voru áðr kunnir að neinu framtaki eða ágæti; og geðj- aðist Dönum Iftt að þeim, og urðu æsfngar nokkrar og npp- blaiip ( borgiuni ntaf því f öndverðum jan. þ. á. Enda varð skjntar lokið rfki þcirra en nienn varði, þvf Rotwitt biaðkvaddist 8. f. mán., og lögðn þá allir félagar hans niðr völdin. Kouúngr tók sér þá aptr hið fyrra ráðaneyti sitt, að inestu óbreytt, og varð Hall cnn æðstr þeirra; skai nákvæmar skýrt frá þessuin mönnuin sfðar. — Friðriksborgarhöll, þar se'm konúngr vor hefir haft aðalaðsetr um undanfarin ár og var hin fegrsta og vcglegasta konúngshöll í rikjum hans, brann að mestu til kaldra kola 16. des. f. á.; fórst þar og nokkuð af liinu mcrkilega gripasalni konúngs, en þó varð meira hlutanum bjargað. Danir eru farnir að skjóta saman fríviljugum gjöfuin til að cndrbyggja liðllina og voru samskotin orðin uni lok f. mán. rúmarl 17,000 rd. — Getið er þess til f cinstöku bréfum frá Höfn, að konúngr vor muni jafnvcl ætla a ð k o m a h f n g a ð f sumar með drotnfngfrú sinni. — Verð á korni virtist lieldrf hækkun um lok f. mán.; torgverð á rúgi var þá 5 rd.-64 sk.-6 rd.; - kaffc heldr dýrt, og í föstu verði; íslenzkar vörur seldust vel {vetr. — Um íslands mál heyrisl. ckkert; málið nm launavið- bót hinna æðslu embættismanna vorra varlagt fyrrir þjóð- þingið, en eigi komið þar f krlng. Öll sýsluembætti hér óvcill; Vestmanneyja prestakall söniuleiðis, og þykist stjornin þurfa enn nýrra upplýsfnga frá stiptsyfirvöldunum. — Nafnbætr og heibismerki hafa hlotib: landlækn- ir Dr. Jón Hjaltalín justizrábs. nafnbót, þorst. sýslumabr Jónsson í Norbrmúlasýsln kanselírábs nafnb.; ogþeirDr. og yflrkenn. Hallgr. Schevíng og Konráb prófessor Gíslasuu ridd- arakross Dannebrogsoríiunnar. Pr.estaköJI. Oveitt: Múlif þfneyjarsýslu að fornn mati 59 rd. 4 mðrk 10sk.; 18.18: 278 rd., 1854: 370 rd. 43 sk., slegið npp 14. þ. inán. ineð eptirfylgjandi skilyrðum: að hvcr sem það hlýtr, mábúastvið, ef til vill, að Nes prcsta- kall vcrðí sameinað við Múla, og að Neskirkja verði í ábyrgð prestsins; og cf að þcssari samefnfng verðr framgengt, að */, Si g u r ð a r s t a ð a, tilheyrandi Múla- kirkju, verði lagðr til nþpbótar Preslhólabrauðinu, og Geirbjarnarstaðir, Múlakirkjnjörð, lcggist til upp- hótar þaunglabakka prestakalli. Samkvæmt þessum skilyrðuai, ska! hér getið, að Nes í Aðalreykjadal, sem þannig verðr látið óslcgið npp og óveitt að sinni, er að fornu mali: I6rd. 2 mðrk 4 sk.- 1838: 45 rd.; 1854: 118 rd. 68 sk.; yrði Nes- og Múla- brauðið sameinað, þá yrði það prestaknll að tekjum, eptir matiiiu I8.i4. 4 89 rd. 1 5 sk., að frá dregnu afgjaldinu cptir % Siðui ðarstaða og ejitir Ge.irbjarnarstaði. — Ilrafnagils prestakall er enn óveitt, þvf var s!e*ið npp 30. dcs, f. á. með þeim fyrirvara, að hver sem þeitg brauð lilyti, mætti búast við þvf, ef til vildi, að kirkjan á Hrafnagili yrði á sinum tíma flutt að Akreyri, og að prestinuin sjálfum máske yrði ákvcðinn bústaðr f kanp- staðnum, eðr f grend við hann. — Ölafsvöllum var slegið upp 14. þ. mán Ltgef. os ábyrgharmaftr: Jón Guðmnndsstn, Prsntabr í prsutsmiíiju íslands, hjá E. þórbarsynf.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.