Þjóðólfur - 07.06.1860, Blaðsíða 1
Anglýsfngar og lýsfngar um
einstakles; málerni, crn teknarf
Maðið fyrir 4sk. á hvcrja smá-
lelrslinn; kanpemlr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
Semir kaupendnin kostnaðarlanst; verð: árg., 20 aik., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
12. ár. 7. júní. 2«.
Skrifstofa „þjððólfs* er í Aðal-
stræli nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
1860.
— í nótt kom liör lierskipif) Heimdallr, gufu-„corvet“
mef) skriifu, 2H0 hesta afls, og nieb 10 fallbys-um 30 pda.;
yflrforíngi E. S u e n s o n „orlogscapitain“, rid. af Obr. og Ddbrm.
og fl,, þar eru og sjóforíngjaefni („cadetter“), mefal þeirra prins
Vilhelm á lá. ári, sonr konúngsefnis vors Kristjáns piins
frá Holstein Glucbsborg; skipif fcr vestr til Griiiidarljarfar, og
Stykkishólnis á morgun, en kemr hér nptr.
— Húnavatnssýsla er veitt kanimerráfi Kr. Christjans-
syni, og Dalasýsla Boga sýslunianni Xhoraronseri.
Kaffebaunirnar i suiírlcaupstöSunitm vorið 1860.
Knffebaunir hér sunnanlands á þessu vori eru
oríinar alræmdari og vífcfleygari en svo, bæbi fjær og
nær, ab blöbin niegi leiba bj'á sér ab hreifa því
máli ab nokkru; kaffeb er dýrt, niiklu dýrara en
í fyrra, þab vita nú allir, en um þab tjáir eigi aí)
æbrast þó þaí) sé tilfinnanlegt mörgum, en sjóar-
manninum hvab mest, því hann má ekki rfn kaffes
vera og allrasízt nú, er lítib fæst ebr ekkert vib-
bitií). þegar svo er koinib, þrf er kaffesopinn hrflft
líf sjóarmannsins, og alveg ómissandi fyrir hann.
Sveitamabrinn getr dregib úr kaffekaupum sínuin,
og þab væri vel ef verbhæb kaffesins og skortr á
kaupeyri yrbi til þess ab færa þau kaup nokkub
saman úr því sem þau voru farin ab gjörast hér
fyrir frfm rfrum, þegar margr var sá meb'albóndi,
er varbi fulltim tveim þribjúngttm alls vöruafla síns
til kaffe- og sikrkanpa, attk rjóma ebr smjörefnis
heima fyrir, og margfalds verkíalls og tímaspillis
vib kaffetilbúnínginn þrisvar á dag eba optar; vér
segjttm ab þab sé vel, ab þeir atburbir beri ab dyr-
um, hverir sem ertt, er opni augu manna á eins
hemjnlausri ógegnd og stemmi stigu fyrir hana.
En allt nm þab er óhugsanda, ab kaffekaup
Íslendínga geti horfib meb öllu; kaffe endrunt og
sinnum og í hóft haft, er hressandi og hollt sæl-
gæti fyrir oss, og ómissandi fyrir sjóarntanninn og
honnm er kaffib jafnframt til vernlegrar heilsubót-
ar, og ver hann blóbkreppusóttum og öbrum veik-
indum er þnraiti og sjófáng mestmegnis matar, mundu
ella leiba meb sér.
l>ab er nú verib ab skora á Islendínga úr «11-
um áttum, ab vanda vöru sína, og er eigi ofgjört
en vel gjört, og væri betr ab sem flestir landsmenn
vildi sinna þvf, þeim væri þab sjrflfum bæbi til
hagsmuna og sóma; sumar af áskorunum þessum
munu vera frrf katipmönnum eba af þeirra toga
spunnar, og erti þær engu ntinna metandi þótt svo
væri, því kaupmenn vorir eru manna færastir nm
ab sjá og kvcba tipp, í hverju vörnin vornnt er rf-
bótavant, en engttm er heldr eins aubgeftb ab efla
vöruvöndun hjrf oss eins og þeint og þab geta þeir
meb tvennu móti, fyrst meb því ab gjöra óhlut-
drægan verbmun viirunnar eptir gæbum, hvort sem
ríkr á í hlut eba snaubr, og í annan stab ef þeir
grfnga sjrflfir á undan nteb því góba eptirdæmi, ab
þeir vandi sjrflfir sem bezt allan varníng sinn, er
þeir hafa á bobstólum, og þó fremr öllu naubsynja-
vöruna; eigi svo þab, ab þeir hafi enga vöru á bob-
stólum nema hina beztu tegund, heldr ab varan sé
vandlega abgreind ab verbhæb og öbru eptir gæb-
um, ab þó þeir hafi lélegri vöru af einhverju tagi,
en þab er sibr í allri verzltin, þrf sé hún þó ab
eins höfb á bobstólum vib þeim mun vægara verbi
sem hún er óvandabri eba blandabri, og ab allra-
sfzt verbi neinn blektr á vörunni meb trfllit ebr
öbrti slíku er frfi lienni þab útlit, scm bezta tegund
væri, en er þó hin lakasta þegar til reyndarinnar
kemr; þab mnndti hvívetna um heim vera köllub
óvöndub verzlunarvibskipti, og þó nefnt verra
J nafni, ab hafa slíka vöru á bobstólum, og vara þó
! eigi vib trflinu er kaupa; kaupmenn mundu og eigi
bjóba sér slíkt, vart nema mrfngarar vib skrælíngja.
En hvab á mí ab segja og livab skal til rrfba,
ef væri sannar þessar ófögru siigur sem hafa borizt
út víbavegar um hértib landsins af kaffenu sem hefir
flntzt híngab til subrkaupstabanna á þessu vori?
Kaffeb er okkr naubsynjavara, vib megum til ab
kanpa þab, þó eigi verbi keypt né þurfi ab kaupa
eins mikib af því til sveitanna, eins og verib hefir.
þab var nm citt skeib í vor, nálækt lokununt, ab
varla nokkur sveitamabr þorbi ab kaupa kaffemörk
hjá neinum kaupmanni liér í Reykjavík eba í Hafn-
arfirbi, nema hann spyrbist fyrst fyrir, ,.hvort ó-
svikið kaffe vœri nolckurstaðar fáanlegt1'. -— Menn
sögbu ab kaffeb væri „farvab" og liti út eins og
bezta kaffe, ab þab væri „blandab til helmínga eba
meir", ab þab væri „olínkaffe, ónýtt kaffe, svikib kaffe",
— ÍOI --