Þjóðólfur - 07.06.1860, Blaðsíða 2
— 102 —
o.s. frv., og margir fóru og skilubu aptr því kaiTe sem
búið var að kaupa, bæði hér um nesiu og syðra.
{>að var lengi vel, aí> menn bjuggust við, að
lögreglustjórnin mundi skerast í leikinn og skora á
landlæknirinn um að gjöra reglulega skobun á þessu
iila ræmda litaða kaffe, er sumt af því leit útsem
beztu baunir en reyndist þó bæði bragðvont og lítt
nýtt; menn sögðu að engi gæti verið ngglaus um
það fyren prófað væri, nema táliitr þessi væri úr
einhverju því efni gjör, t. d. vitrioli eðr slíku, er
mætti verða heilsunni að (jóni; ónei, lögreglustjórn-
in gaf sig eigi fram, henni hefir sjálfsagt fundizt
þab naubsynjalaust, cba ekki tilvinnandi. Abrir
sögbu, ab kaupmennnirnir sjálfir gæti eigi verib
þektir ab öbru, en ab þeir léti skoba þetta kaffe og
ransaka þab, þeim væri ei um ab kenna, þeir hefbi
verib sviknir á því ytra, en ef svo væri þá væri
þeim innanhandar ab fá bót á þeim svikum og full-
ar skababætr, af þeim er keyptu fyrirþá enlétþeim
þab eins og gott kaffe og ósvikib; — þab væri aub-
gefib fyrir ^iessa kaupmenn (sögbu menn), eins og
alsiba væri f öbrum löndum og hér liefir ab borib
optar en einusinni, þegar þab hefir orbib bert ab
svikin vara eba fölsub hefir verib send hfngab sem
gób vara, ab kalla þá til sín „nótaríus piíblicus"
(embættisvottinn), láta hann kvebja meb sér lækn-
irinn cbr abra dánumenn er bæri kensl á vöruna,
syna svo fram flutníngssebil vifrunnar (connossement)
þar sem merki sekkjanna ebr vörupakkvetanna eru
optar tilgreind, þásjálfa sekkina eba vörupakkvetin
meb hinum sömn mörkum sem á seblinum, þá ab
opna vöruna sjálfa í vibrvist notarii og hans manna
og gjöra skobun á henni og öllu því er á henni
reyndist ab táli eba meb svikum, og fela síban
notario ab búa til reglulcga embættisgjöro um allt
þab er þannig kæmi í ljós; en meb þessu ávinnr
kaupmabrinn tvennt, þab fvrst ab hann hrindir af
sér öllum grun um ab þab sé meb hans vitorbi og
rábi, ab hann hafi tælda vöru eba svikna á bob-
stólum, og í annan stab þab, ab meb þessari gjörb
fær liann löglegan og óyggjandi abgáng ab þeim, er
honum seldi vöruna og kallabi þó góba og ósvikna,
til þess ab draga hana fyrir lög og dóm til skaba-
bóta og sekta ebr þýngri hegníngar.
þab er ab vísu haft eptir einum kaupmann-
inum eba máske fleirum, er hafa liaft litaba kaffeb,
ab þeim hafi verib þab alveg óvitanda ab svo væri,
og er þab ab vísu dagsanna um verzlunarstjórana
sem hér eru búsettir og kaffeb er sent frá lánar-
drotnum þeirra. En eins gæti þeir látib yfirvaldib
gjöra skobun vörunnar undireins og þeir kæmizt ab
því ab varan væri vélub, svo ab lánardrottinn þeirra
(kaupmabrinn sjálfr þar ytra) gæti átt löglegan ab-
gáng ab þeim, er hann keypti vib ef hann var brögb-
um beittr ebr tældr í kaupunum. En hvernig sem
þvf er varib ebr eigi, þá liefir samt engi kaupmanna
vorra, er hafa haft hinar litubu eba lakari kaffe-
baunir <á bobstólum, látib gjöra neina „notarial"-
skobun á þeim eba ransak.
Yér ætlum nú ab vér höfum eigi síbr unnib
kaupmönnum vorum í hag í þessu máli heldren
öbrum landsmönnum, er vér höfum gengizt fyrir
því ab skilvfsir og áreibanlegir menn keypti dálítib
sýnishorn af hinum ýnisu kaffetegunduni hér í Reykja-
vík og reyndi hverja þeirra sem vandlegast. þessir
menn hafa þar eptir fengib oss svo hljóbandi:
„K a f f e 1 ý s í n g u".
„Frá A. Tliomsen rétt gott kaffe, óx vel til þrib-
júnga, er ólitab og bragbgott í meballagi drjúgt".
„Frá E. Siemsen, blandab kaffe ól’arfab, ódrjúgt
meb hnissu af olíu".
„Frá Jónasi Jónassen, vib ensku verzltinina,
fallegt kaffe ófarvab, bragbgott, óx vel til þribj-
únga".
„Frá Hans Robb, sama kaffe og Siemsens".
„Hjá Smith, rétt fallegt kaffe ófarvab, óx vel til
þribjúnga, áburbarfrekt en bragbgott".
„Bezta Wulffs kaffe, ófarvab, rétt fallegt, óx til
þribjúnga, ekki ódrjúgt".
„Frú Havstein og Fischer rétt gott kaffe, þab
lítib til er af því sem kom meb fyrsta gufuskipinu
í vor".
„En seinna kaffeb sem nú kom á skipi Fischers
og til Havsteins lítr einstaklega fallega út, en er
farvab, og þegar búib er ab þvo þab, þá er vel
fjórði partr svart, handónýtt og eptir þvf bragb-
vont, en hitt af því er rétt gott og bragbgott, og
vex til þribjúnga; en hjá bábum þeim er lakasta
kaffeb ab útsjón allgott, vex til þribjúnga er áburb-
arfrekt en bragbgott, og er selt á 28 sk., en hitt
kaffeb er hjá þeiin öllum á 32 sk.“
„Hjá faktor 'Wulff er kaffeb sem kom meb fyrsta
gufuskipi ekki selt nú um stundir, því þab er svo
vont“; — og hafa inargir skilab því aptr.
Vér skuliim bæta þvf hér vib, ab Gram kaup-
mabr hafbi bezta kaffe eins og vant er, kaupmenn-
irnir II. St. Johnsen og Carl Robb, munu taka
kaffe hjá honum, víst ab nokkru leyti, vér höfuin
og ekki heyrt neitt misjafnt af kaffe í þeiin búbum
eba hjá Eggert Waage, en höfum heyrt hælt kaffe
frá Tœrgesen. þjóbólfr mun og geta þcss sem fyrst
ef öbruvísi reynist.