Þjóðólfur - 07.06.1860, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.06.1860, Blaðsíða 3
- 103 - (ASsent). Hngvekja til stiptsyfirvaldanna. Seinast ( ráðhcrrabréfinu til stiptsyfírvaldanna á Islandi, 9. júni 1855, nrn prentsiniðjuna segir svo: -------„þara&auki umbifcizt þér aí> gjöra for- ítöðumanni þeim, er þér hafib sett., að sltyldu, í hvert skipti þegar um prentan einhverrar bók- ar er ab ræba, að bera undir yðr uppástúngu með ástœðum fyrir henni, áðren þér slcerið úr málum“. En allir eru nú að scgja þnð, að ráðsmaðr prent- smiðjunnar sé farinn til þess á seinni timuin, að semja um prenlun bóka við liina og þessa útgefcndr, alvcg upp á sfn býti, rélt eins og liann vseri orðinn eigandi eða icðsti stjórnandi hennar, op svona er öðrum okkar nú skrifað frá Rcykjavik, að ráðsmaðrinn liafí fyrir hönd prentsmiðjunnar, fullgjört við sjálfan sig og aðra út- gefendrna lians „Islendiugs", samning uin prcntunarkostn- að og pappír þessa 24 arka blaðs, sciti þó svarar fulluin 50 örkum f sumuni bókum prcntsmiðjunnnr, án þess að ráðsmaðrinn mcð einu orði liafl borið þann samniiig undir stiptsylirvöldin fyrir frani, til úrskurðar. þessvegna vilduni við nú mega spyrjast fyrir uin það hjá liinuni hábornu stiptsylirvölduni, hvenær ákvörðunin i raðherrabréfinu 9. júní 1855 hafi verið aptr köllnð, eða hvenær stiptsyfirvöldin liaii verið al' sett l'rá að hafa æðstu yfirráð ylir prentsmiðjunni, en ráðsmaðrinn herra E. þórð- arson gjörðr að æðsta stjórnara liennar f stað þeirra? það er nauðsynlegt að vita vissu sína um, til hverra mcnn eiga að lialda sér i þessum efnum. En ef svo væri að yfirstjórn sliptsyfirvaldanua stæði en þá óhögguð, ef þau hal'a en þá æðstu yfirráðin cn herra E. þ. er ekki nema sléttr og réttr ráðsmaðr prent- smiðjunnar, þá vildum við líka gjarnan fá að vita, hvern- ig lionum getr haldizt uppi að taka svona hvert stærra og minna ritfð eptir annað til prentunar að þeim forn- spurðum scm hafa yfirráðin, einkum núna, ámcðan prent- un Alþíngistíðindanna stendr yfir, cn þati auðsjáanlega liöfð f hjáverkum, og dregst það þess vegna lángt fram á snin- ar að þau geti orðið alprcntuð. Bréf stiptsyfirvaldanna uin þetla cfni geta nú allir lesið f alþ.tfð. 1859, bls. 119 og víst gctr engi ncitað þvf, að þau hafi þarnieð skuld- bundið sig til, „að vfsa svo gott s c m öllu frá s é r“, cr aðrir vildi láta prenta, á meðan á prentun tiðindinna stæði, til þess að þau gæli orðiðbiiin sem fyrst, ogþess vegna, liafi ekki orðið sctt ininna upp á f prentunar- kostnað fyrir hverja ork, lieldr en 12 rd. Að undanförnu liefír prentsmiðjan leyst af liendi rúm- ar 14 arkir nf Alþíngisliðindunuin á hverjum inánuði, nð meðaltali, fiá því Alþingi var slitið og þángað til prentun tíðindanna var lokið, því alþ.tið. 1853, 1855 og 1857, eru öll milli 70 og 80 ai ka að stærð, og hafa þó verið alprent- uð fyrir nýár, hvert árið fyrir sig. þcgar nú er aðgælt, að búið var prenta 12 arkir af f. árs tiðindum uin iniðj- an ágúst f. á. þá helði átt að vera búið að prenta 75 arkir fyrir nýár, og verði mi þcssi alþ.tíð. 120 arkir, — mikið höfum við lalnð á Alþíngi í fyrra! — þá hefði þau gelað verið alprcntuð og átt nð vera nlprenluð um miðjan f. mán. eða uin lok f. mán.f siðasta lagi; cn um lok fcbrúnr þ. árs vai ekki búið að prenta neina einar 70 arkir, og um lok f. mán. að eins 95 arkir, eptir þvi sem okkr var skrifað, það er að meðaltali 95/8 örk um hvern mánuð í stað 14, sein fyr liafa verið prentaðar á hverjum mánuði. Við vitum nú ckki, livort alþingisforselinn 1859 hefir látið þetta gánga svonn, orðalaust, hvort liann hefir gjört nokkura tilraun til að kippa þessu f lag1 2, eða livort hann álitr, að prentsmiðjnn geti fengið ávfsaðan allan prentun- arkostnaðinn eins og uppá var selt, þcgar hún hefir þó ekki staðið bctr i skilum en þetta. Eða hvað ætli nú for- sctinn gerði, ef mciri hluti þingmanna skoraði á liann, og ábyrgði bonum, ef liann ávisaði allan prcntiinarkostn- aðinn, áðren málið væri borið nndir næsta Alþíng? þvi hér virtist auðsén skilmálarof prcntsmiðjumegiii. Eða kemr það heim við loforð stiptsyfirv. uiii „að vísa svo gott scrn öllu frá“ á meðan staidi á prcntan Alþ.tið., að láta ráðs- nianninn vasa svona í því upp á sitt eindæini, að taka til prentunar fyrir sjálfan síg og þá félaga, leyfislaust al' yfirstjórnendunum, nýtt og stórt blað, sem scinkar svo fyrir prentun Alþ.tíð. að það svarnr fulluin 3—4 örkum á hvcrjiim mánuði? Blaðið „Íslendíngur“ licfir tvfvegis cðn optar liaft n orði þann niakalausa hag og gróða sem ráðsmaðr prent- smiðjunnar, cinn af útgcfcnduiii blaðsins, aflaði lienni ár- lcga, og við skulum ckki rengja þnð að svo koinnu, cu við vonum að þjoðólfr cða einhver lians vinr sýni reikn- ingsmeistaranum i „Íslendfngi“, að linnn hefir eigi skilið prcntsmiðjureikníngana rétt og ckki hcrmt rétt fiá þeim; en það muii nú líka þinfa að liafa nieira reikningsvft j kolli hcldren nluient cr, til þess að finna botn í þeirri þvættu1. En það væri núgu vcl, ef þessi sami reikníngs- mcistari f „Íslendíngi“ vildi skýrn mönnum frá þvi von bráðar, hvað niikill liagr preiitsiuiðjunui mundi standa af þvi f dalatnli, fyrst og frcmst, ef samníngr ráðsuiannsins um að taka „Íslendíng“ lil prentunar, svona án heimildar og samþykkis Irá yfirsljórnenduiium, yrði ollandi þess, að nú yrði dregið af prentunarkostnaðiniim fyrir Alþingistið. 200 — 400 rd., og þar að nuki, að tekin yrði af prentsiðj- unni framvegis prentun tíðindannn, en þeim komið tii prentunar suðr til Kaupmannahafnar, því þar fengist þau alprentuð svo sneinma, að þau yrði send til allra héraða mcð fyrstu vorskipum, en þar með mnndi sviptast af prent- siiiiðjunni 1600 — 2000 rd. atvinna annaðhvort ár. Ritað uin 20. maf 1860. Tveir alþíngismenn. 1) Forsetinn sem var, 1859, mun hafa ritað stiptsyfir- völdunum tvisvar um þetta málefni, 28. febr. og 31. mar* þ. á., og fært rök fyrir, að prentsmiðjan bafi ekki staðið i umsömdiim skilum um prentun tfðindanna, og mun lianii jafnframt liafa talið tvísýni á þvf að öllum prentunar- kostnaðinum yrði ávísað, cf prenlun tíðindannn gæti eigi orðið lokið fyrir miöjan niafinánuð þ. ik Stiptsyfirvöldun- um inun einnig hafa vcrið bent til þess ( þcim bréfum, hvort það mætti cigi álitast þvcrt i móti þvf seni þau hefði sjálf undirgcngizt f bréfi sínu til forsela 9. júlí f. árs (Alþ,- tíð. f. á. bls. 119), að prentsmiðjan tækist nú á hendr prentan blaðsins Íslendíngs frá stofni. áðren prentun alþ,- tíð. væri lokið, þareð prentun svo mikils blaðs nieð svo miklu upplagi, lilyti að tclja mjög svo fyrir tfðundunum. Ritst. 2) þjóðólfi cr þcgar send ritgjörð uin prentsmiðjureikn- ingana 1854 og 1855 — lengra er þeim ckki komið, — og iiiuii sú ritgjörð koina 1 næsta blaði. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.