Þjóðólfur - 07.06.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.06.1860, Blaðsíða 4
- 104 - Árfcriii, aflabrögi, o. fl. Síbustu fregnir segja, aí> fyrir öllu norirlandi hafi verií) hafþök af ís, framyfir miijan f. mán., og þar meb hörknr og gaddar, svo ab lagnaiarís liafi verib á fjiirÖum fyrir innan hafísinn. — Fram til þess í gær hefir og vebráttan hér sunnanlands verib næsta hörb, sífeldir þurkar og norbanátt meb kulda og frostum á hverri nóttu ; gróbrleysib er einstakt, tún heita varla litkub, en eigi grænt strá á útjörb; kúahoy þrotin nálega alstabar, kúpeníngr megrast því og geldist upp, en þar af leibir aptr vaxandi skort og harbrétti manna á milli til sveitanna. — Á útmánubunum færbi hafísinn meb sér allmikil hiipp ab nurbrlandi, einkum afhnysum og mebfram hiiírúngum ; á Vatnsnesi nátust 60, á Skagastriind nál. 60 — 70; á „Tjiirn á Nesjum", um 150 og í Lanfássókn 110; nokkru fyr öfiubust á Akreyri 900 tunnur hafsfldar. — Aflabrögb hafahérum inn- nesin verib hin beztu síban vorvertíb byrjabi, bæbi vestr á vanalegum fiskislóbum, og einnig hér inn um öll sund og um höfnina, menn hafa dregib á fyrir þorsk og fengib t. d. eina nóttina rúmt hundrab; hér er nú og daglega dregib á fyrir smásýld (kóf- síld eba kópsíld) og hafa nábst frá 3—30 tunnur í drætti; smásýli þetta reynist bezta bcita, og er góbr sobmatr, nýtt; innanum er hafsíld. Einnig er nú sagbr mikill afli á Eyrarbakka, en beggja megin Jökulsins sárlítib um lok f. mán. — Gosið úr Kötlu virðist nú liætt að sinni, cptir því scm siðiistn frcgnir scgja; það staöfestist, að cngi vcrn- legr skaði cða Ijón hafi orðið að því að þcssu sinni; rcyndar cr í lausum frétlum, að nokkurt öskufall liafi kom- ið um miðjan f. mán. á austuslu bæina f Mýrdalnuni, og að eitllivað lítið eitt af lilaiipinu hafi komið fram fyrir austan Ilafrsey, (það er allmikið fjall einstakt á Mýrdals- sandi upp undir jöklinum og suðr undan Kötlugjá), og hlaupið austr af sandinum og á cngjar tveggja bæja f Alptaveri; cn að hvorugu þessu mun nein veruleg spill- fng. Menn ern og nú farnir að fara yfir Mýrdalssand. Uppb ob, — Fimtudaginn hinn 14. þ. ni., kl. 11 f. m. verbr almennt söluþíng haldib í verzlunarhúsnm dán- arbús kaupmanns þorsteins sál. Johnsens hér í hænum, til þess, ab selja hæstbjóbendum ýmsa muni tilheyrandi tébu dánarbúi, einkum tunnnr, kassa, skinn, fatnab, bækr og ýmislegt fleira, og verba skil- málar fyrir uppbobi þessu auglýstir á uppbobsþínginn. Skrifstofu Bæjarfógeta f lteykjavfk, 4. júní 1860. V. Finsen. P r o c 1 a m a. — Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag, sem birt mun verba bæbi í hinum konúnglega ís- lenzka landsyfirrétti og á Reykjavíkr bæjarþíngi, kveb eg hérmeb alla þá, er sknldir þykjast eiga ab heimta í dánarhúi kaupmanns þorsteins John- sens hér úr bænum, til þess innan árs og dags, sub pnena prceclusi et perpetui siJentii, ab lýsa sknldakröfum sínum og sanna þær fyrir hlutabeig- anda skiptaribanda í búinu. Skrifstofu hæjarfígetans í Reykjavík, hinn 8. maí 1860. H. E. Johnsson. const. — Hib munnlega árspróf í Reykjavfkr lærba skóla byrjar mibvikudaginn þann 20. þessa mánabar; fyrri hluti burtfararprófs verbr haldinn þann 23.; inn- tiikupróf nýsveina þann 26., og síbari liluti burt- fararprófs þann 27. og 28. þ. m. Foreldrum og vandamönnum skólapilta og sér- hverjum ella, sem ant "er um skólann og framfarir lians, er bobib ab verba vibstaddir þessi munnlegu próf. Reykjavík, 1. júní 1860. B. Jobnsen. — Heibvirbr bóndamabr, sem ekki vill láta nafn- greina sig, hefir gefib styrktarsjóbi prestaskólans 2rd. r. m., og vottast honum hérmeb alúbarþökk fyrir þessa gjöf. Reykjavík, 30. maím. 1860. P. Pjetursson. — Ný sumarpjöf 1860 er út komin og fæst hér f bæn- um hjá licrra bókbindara E. Jónssyni og lierra prentara E. þórðarsyni, eins og hjá flcstum þciin, er höfðn linna til sölu i fyrra. — Yflrstjórnandi gufu-herskipsins neimdalls, herra Suen- son, kvab hafa heimild til þess frá stjórninni, ab veita vib- töku á skip sitt allt ab tíu úngnm Islendíngum, er vildi gefa sig til og læra sjómennsku, og fá þeir allan abbúnab og vibgjórbir ókeypis á meban þeir eru á skipinu: um únnur skilyrbi vitum vér eigi sein stendr, en frá þeim skal verba skýrt f niesta blabi. P r e s t ,3 k ö 11. Veitt: 30. f. mán. II r a u n ge r ði, sira Sæmundi aðstoðarpn sti Jónssyniá Brciðabólstað í Fljótshlfð, pr.sk. kandid. (laud.) og 2 ára pr. — Ank lians sóktu: sfra Giiðm. Torfason 36 ára pr. (v. 1824), síra Björn Jónsson til Stóra- dals 25 ára pr. (v. 1835) og þeir síra Jón Jónsson á Mos- fclli í Gríinsncsi, 5 ára pr. og sfra Jón Melsteð á Klnnslr- liólum 4 ára pr., báðir prestask. kandid. ineð „laud.“ Stnða r hra n n, 4. |>. mnn. prcstaskóla kand. Jóni G u 11 o r iii s s y n i fiá Vallanesi; auk hans sókti prcstask. kandid. Oddr llnllgifmssou, útskr. 1850. — Næstn bl. kcmr út lö.júní cða 2 dögum cptir komu póstskips. Útgef. og ábyrgbarinabr: Jón Guðmundsson. Preutnbr í prentsmibju Islands, hjá E. J> órbarsy ni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.