Þjóðólfur - 09.02.1861, Side 3
- 43 -
lækníngunum (sbs. „Almennar reglur“ hinna kon-
únglegu erindsreka 14. sept. 1859, einkum 1., 4.,
9., 10., 13. og 14. gr.); þenna sama stránga a?>-
skilnab á sjúku og úsjóku l'é og tryggar varnir
gegn samgaungum þess fyrirskipar einnig hin nvja
fjárkláhalöggjöf í Danmörku. (Nibrl. í næsta bl.)
Mannfjöldi á íslandi 31. des. 1859.
í undant'örnum 3 árum þjóbólfs, 10., 11. og
12. ári, liefir verib skýrt frá mannfjöldanum á fs-
landi um lok áranna 1856, 1857 og 1858, eptir
fólkstölu skýrslum þeini úr hverju prófastsdæmi,
er sendar eru árlega til biskupsdæmisins á íslandi
eptir regluin þeim er nú gilda, en herra biskupinn
hefir af velvilja sínum mebdeilt oss. í öbru lagi
hafa „Skýrslur um landshagi á lslandi“ haft meb-
ferbis mannfjöldan á íslandi þessi sömu ár, en
bygt mannfjölgunina á öðrum skýrslum presta og
prófasta er sömuleibis eru sendar árlega til bisk-
upsdæmisins, en þab eru skýrslurnar yfir tölu þeirra
er árlega fœðast og andast, því mismunr þeirra,
lagbr vib fólkstöluna næsta ár á undan, (eba dreg-
inn frá henni, ef t. d. fleiri reynast amlabir en
fæddir), sýnir áreibanlega fólksfjöldann um næstu
árslok á eptir.
þ>ab er nú mein, ab þessum tvennskonar skýrsl-
um presta og prófasta hefir eigi borib saman nein
þessi árin, eptir því sem er ab rába bæbi af „Land-
hagsskýrslunum" og af hvorutveggja skýrslunum
fyrir 1859, eins og síbar skal sýnt, og verst, ab
mismunrinn eba skekkjan helzt ekki meb einni og
sömu tölu ár eptir ár, heldr mismunar hún árlega.
Af því þab ræbr ab líkindum, ab skýrslurnar
um fædda og andaba sé ab öllu samanteknu áreib-
anlegri en manntalsskrárnar, og eru líka yfirhöfub
ab tala alment lagbar til grundvallar fyrir rnann-
fjölda ebr mannfækkun í hverju landi sem er, nema
á því 3 — 5 ára bili sem abalfólkstal er tekib, og
af því þessari reglu er einnig fylgt í „Landshags-
skýrslunum'1, þá viljum vér nú sýna þann mismun
mannfjöldans á Islandi sem hér af er kominn fram
milli þess sem frá var skýrt í þjóbólfi eptir mann-
talsskránum og hins, er í „Landshagskýrslunum"
segir eptir skýrslunum um fædda og andaba hvert
árib fyrir sig.
Eptir hinum síbarnefndu skýrslum var mann-
fjöldinn á Islandi um árslokin 1856 (Landsh.sk.
H. bls. 1).............................. 65,836
mantalsskrár presta og prófasta sögbu þá
Flyt 65,836
Flutt 65,836
mannfjöldann (sbr. 10. ár þjóbólfs bls.
44) ................. 65,422
og mismunar þab um . . 414
Arib 1857 fæddust alls . . 2,748
en öndubust....................1,655
1857 þannig fleiri fæddir . . --------- 1,093
mannfjöldinn í landinu 31. des. 185 7
var þannig (sbr. Land-h.sk. II. bls. 221) 66,929
Eptir manntalsskrám prófasta átti fólksfjöld-
inn um sömu árslok ab vera (sbr. 11. ár
Þjóbólfs bls. 31) , . . . 66,347
og mismunar þab .... 582
Árib 1858 fæddust alls . . . 2,937
öndúbust ........ 2,019
þannig fleiri fæddir .... -------- 918
Mannfjöldinn í landinu var því 31. des.
1 85 8 (sbr. Landsh.sk. II. bls. 345) . . 67,847
Eptir manntalskránum var mannfjöldinn um
lok s. árs (sjá 12. ár Þjóbólfs bls. 25 —
. 26)................ 67207
mismunar..................640
Eptir skýrslum um fædda og andaba árib
1859, sem sendar eru til biskupsdæmisins,
fœddust þab ár sveinbörn 1,349, meybörn
1331....................samtals 2,680
en öndubust karlar 1,330, konur
1,243 ..................samtals 2,573
Þannig fleiri fceddir .... ------------- 107
Mannfjöldinn á fslandi 31. des. 1859
var þannig........................ 07,954
Eptir manntalsskránum s. á. átti mann-
fjöldinn ab hafa verib um árslokin 67,158
og mismunar þab um................796
Ab öbru leyti má sjá þab af þessum saman-
burbi mannl'jöldans eptir hvorumtveggja skýrslun-
um, ab mismunrinn sem eptir því kemr fram stendr
eigi í stab, heldr hefir farib vaxandi árlega um
næstl. 4 ár. Þab er mikib mein ab svo veruleg
skekkja skuli eiga sér stab í öbrum eins skýrslum
og þetta, frá einum og sömu embættismönnum og
um eitt og sama efnib, því fyrir þab leibast menn
til ab vegfengja trúverbugleik hvorutveggja skýrsln-
anna, þarsem þó hver prestr og prófastr hefir beint
tilefni og hvöt til ab prófa hvora skýrsluna með
annari, og komi þá eigi heim manntalib eins í
bábum skýrslunum, þá ab rannsaka í hverju mis-
munrinn sé fólginn og leibrétta skekkjuna, og er
vonandi ab þeir fái um þetta naubsynlegar bend-
íngar frá háyfirvaldi sínu.