Þjóðólfur - 15.05.1861, Síða 1
Skrifstofn „þjóftólfs" er í Aðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1861.
Auglýsínffar o" lýsingar uin
einstakles; málefni, eruteknart
blaðið fyrir 4 sk. á hverja smá-
letrslínu ; kaupendr blaðsins fá
helmings afslátt.
Sendr kaupcndum koslnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk; sölulaun 8 hver.
13 ár, 15. mai. 24.
Sigrí&r þorv
Nú er niunfrííir
til moldar genginn
bragr baughlína
og brautu numinn;
stuttar eru stundir
storbar barna
vænum og völdum
í vina hóp.
f>ab munum endr
er ítra glebi
vinum vakti
væn Sigríðr;
var sem álfröbull
um aptanstundu
hnigi hljómandi
ab hvílu Ránar.
Var sem Brynhildar
Bubladóttur
horskr hugr
í helgum ljóma,
ítru umleikinn
alda fyrri
ósmár, alfagr,
ægiljósi.
Var sem væri
vafrloga
ávalt umleikinn
alla vegu;
þab var fornaldar
fremdar ljómi —
bægbi á brautu
brumi nýju.
f>ann mátti eingi
í ægisheimi
rekka rjúfa
reginljóma;
daubi einn
dökkum blakki
reib vegskæran
vafrloga.
aldsdóttir.
f>á var svipt
sólar blæju,
og ript rofin
römum brandi;
ljóshvítt lík
lá á grundu,
lofsælt, lýbgrátib
og ljúft í dauba.
Stób stirbfölr,
stórunt undrabist,
daubi sjálfr
vib deyddan ná;
eigi var örgrant
ab ofan rynni
harmatár
unt heljarvánga.
Né einn var
er eigi grét
allra andabrar
ástar vina
í hjarta ebr huga
ebr hyggindi
ebr hregg harma
af hvörrtium feldi.
Sveif á snjóhvítum
svana vængjum
ímynd alhrein
um austrsali;
dundu svanfjabrar,
dábist Ijóssheimr,
blikubu bládöggvar
í björtum ljóma.
Leib ljósbrautir —
logar tindrubu —
sólir sindrubu
salar himna;
ósýnilegar
engla hcndr
gullnum grindum
á gátt upp luku.
Inn sveif ímynd,
ómr glumdi
sætr, svasdimmr
snöggt fyrir eyrum; —
drógu fyrir dyr
drottins englar
salblæjur sveipandi
segulljósa.
B. Gröndal.
— Stiptamtib hefir nú sjálft látib svo lítib,
ab reyna ab réttlæta þessa 8 slí. nibrjöfnun sína
og heimtu á Alþíngistollinum fyrir þetta ár 1861;
er komin höfubmikil reikníngsrolla um þetta í síb-
asta bl. „Íslendíngs", 10. þ. m. bls. 27—29, og
er undir nafn stiptamtsmannsins sjálfs, sem nú sitr
ab völdum, herra Th. Jónassonar, forsetans í yfir-
dóminum. Um frágánginn og formib á reikníngs-
skýrslu þessari er þab ab segja, ab þab er áþekk-
ast því ef hrúgab væri saman hnuilúngum ogstaggrýti,
og einstöku góbum hlebslusteinum þar innanum,
borbastúfum og naglarusli, öllu í graut og hvab
innanum annab. Frágángrinn á þessari reikníngs-
skýrslu er einkar vel laginn til þess ab villa menn
í málinu, og fár mun sá, er eigi fer frá henni jafn-
I heimskr heim í sitt hús. Og úr því nú stiptamtib
heiir fundib naubsyn á því, einsog er, ab réttlæta
sig í þessu máli, en hefir þó eigi haft í fullu tré
ab vib hafa til þess hina abferbina, er víst lá miklu
nror, ef full réttlætíng skyldi heita og æbstu em-
bættisstjórn landsins sambobin, þá er mjög sorglegt
ab sjá og vita, ef hún hefir eigi tök né ráb á, ab
gefa almenníngi betri ástæbur fyrir gjörbum sínum
en þetta, og bygbar á skipulegri, glöggari og rétt-
ari reikníngsskýrslu. Vér segjum þab hrein vand-
ræbi, ef æbsti embættismabr landsins hcfir eigi
öbruvísi mönnum á ab skipa en svo, ab hannmegi
til ab Ijá nafn sitt undir abra eins skilagrein og
þessa, sem er bygb á ramfölskum grundvelli, fráleit
ab allri nibrskipun og óbotnandi, en ab sumu leyti
skökk og óáreibanleg, ef eigi beinlínis vilhöll einsog
hún liggr hér fyrir oss.
Skýrslan er bygb á fölskum grundvelli ab
þessu leyti, ab hún er frá upphafi til enda bygb
á Jarðabókarsjóðsreikníngum landfógetans; þar
hefir alþíngiskostnabrinn verib tilfærbr ab undan-
förnu talsvert meiri fyrir flest þíngin, heldren al-
§? -