Þjóðólfur


Þjóðólfur - 15.05.1861, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 15.05.1861, Qupperneq 2
þíngisforsetinn hefir ávísaS og heldren landsmenn eigu ab endrgjaida, og skulum vér síbar færa rök fyrir þessu. í annan staö skýra reikn- íngar landfógeta eigi frá öiiru en því, sem goldiö er frá sýslumönnum uppí alþíngiskostnaiinn, en eigi frá hinu, sem þeir eigi ab standa skil á af alþíngiskostnaiinum sem búií> er ab nibrjafna og þeir búnir ai> heimta inn á manntalsþíngunum; hérafleiiir þá aptr, ai> í jarbabókarsjóisreikníngun- um getr a?> vísu komib fram talsverb skuld uppí alþíngiskostnab, en þó sé gjaldþegnar búnir ab greiba hann allan á manntalsþíngum, heldr sé þab sýslu- mennirnir, hinir og þessir, er eigi óstabin skil af því frá sér tii jarbabókarsjóbsins ab meiru ebr minna leyti; en þetta kemr gjaldþegnunum ekkert vib, eins og öllum gefr ab skilja; ef ab bygt væri á þessari skekkju þá gæti svo farib, ab gjaldþegnarnir yrbi einattt tví- og þrí krafbir umumliinnsama alþíng- iskostnab. þetta væri áþekkast því, ef útgefandi einhvers dagblabs, er eigi hefbi fengib nein eba varla nein skil frá útsölumanni sínum um mörg undanfarin ár, hlypi þá í sjálfa kanpendrna þess útsölumanns og heimtabi af þeim borgun fyrir öll árin, þóab þeir hefbi borgab útsölumanninuni meb skilum á hverju ári; þetta sér þó hver mabr ab ekki nær neinni átt, og samt er þessi grundvallar- abferb stiptamtsins, er þab nú beitir í þessu máli: ab byggja á Jarbabókarsjóbsreikníngtinum og hvab þar er taiib ógoldib uppí alþíngiskostnabinn, aiveg sama eblis. Sama er ab segja um andvirbi Al- þíngistíbindanna, þab er vitaskuid hjá útsölu- manni tíbindanna, stiptamtib á ab hlutast til mn ab ná því inn í konúngssjób á vanalegan og lög- legan hátt, ef forsetinn nær því cigi meb góbu, cn aubvitab er, ab eigi tclr landfógeti þab andvirbi goldib uppí alþíngiskostnabinn, sem hann er eigi búinn ab taka vib; nú ef stiptamtib jafnar allt um þab nibr á landib jafnmikiu, eins og Jarbabókarsjóbs- reikníngarnir segja ógoldib, þá væri heimtab jafn- framt af gjaldþegnunum, sumpart af nýju, nokkub af því, er þeir ábr voru búnir ab greiba, en sum- part andvirbi þeirra tfbinda, er óskilsamr útsölu- mabr ætti óleyst af hendi; en hvorttveggja þetta er þó fráleitt, þab sér hver mabr. En þrátt fyrir þenna ramskakka grundvöll: reiknínga landfógetans, er stiptamtib heflr ætlab ab byggja á nibrjöfnun sína ab þessu sinni og þessa réttlætíngu sína í „ísl.“, þá hefir samt eigi nábzt betr lieim en svo, ab skýrsla stiptamtsins segir sjálf ab eigi hafi ineira stabib í skuld 31. marz þ. árs, heldren........................................ 11,254 rd. í stab þess ab stiptamtib hefir jafnab nibr á landib í þetta sinn nál.................... 12.700 — ebr nál......................................... 1,450 — meiru heldren nibrstaban vcrbr eptir skýrslu sjálfs háyfirvaldsins í „Isl.“, ab nú sé f skuld. En vér skulum nú reyna ab færa full rök fyrir því, ab skuldin var þó í raun og veru nál. 6000 rd. minni heldren segir frá í „fsl.“ Fyrst og freinst er ab fá glógt og fast jftrlit \flr kostn- abinn, er heflr leitt af niidanfóruum AlþÍDgum, og bera saman, hvernig sá kostnabr er tilfærbr bæbi í Jarbabókarsjóbsreikn- íugunum og aptr f Alþíngistíbindnnnm, ab því er forsetar þíngsins hafa ávísab, og bein endrgjaldsskylda hvílir á af hendi landsmanna: Alþíngiskostnabr Eptir Alþ.tíb., í Jarbab.sjóbsreíkn- ávísab af forseta. íngunum (Sjá »ísl.“) Ár rd. sk. rd. 1845 og 1847 .... 12,918 86 12,916* 1849 7,756 61 8,125 1853 7,460 13 7,446 1855 6,905 87 7,046 1857 ............ 8,841 11 9,095* 1859 (sjá þjóbólf þ.á. bls. 78) í mestalagi 11,299 64 12.000 þegar frá þessari upphæb Jarbabókarsjóbsreikníng- auna, eins og frá henni er skýrt í „lsl.“ samtals.................. 56,628 erdregin upphæb alþfngis , kostn. eptir Alþíngistíb- indunum, er forsetarnir hafa ávísab — samtals ------------------- 65,182 rd. 34 sk. þá er alþfngiskostnabrinn f Jarbabókar- sjóbsreiníngunum tilfærbr umof saiut. um 1,445 rd. 62 sk. þeasi mismnnr er nú ab mestu ebr óllo þarí fólgiun, ab landfógetinn heflr ab undanfórnu blandab saman vib sjálf- an alþíngiskostnabinn, þann er forsetarnir hafa ávísab, ýmsum aukakostnabi til konúngsfulltrúa, t. d. bæbi lannum til skrifara hans, fyrir lengri dvól hans hór, og 11., en þetta er alvegrángt eptir hinum gildandi lógum (konúgsúrsk. 19. og 23. apr. 1845 og op.br. 18. Júlí 1848 1. gr.), enda heflr nú dómsmálaráb- berrann skorib svo úr, f brbfl til stiptamtsins, 16. febr. þ. á, — er forsetlnn, sem var á Alþíngi 1859, hafbi skorab á stipt- amtib ab lelta úrsknrbar Itjórnarinnar nm þetta atribi svo ab þeim óvanda mætti af letta, — ab engum þeim kostnabi, er leibi af konúngsfulltrúanum, abstobarmanni hans eba skrifara og fl., megi blanda saman vib alþíngiskostnabinn, nb ab stipt- amtib megi Jafna honnm nibr á landsmenn. Stiptamtlb var 1) þessi opphæb er svona tilfærb á bábum stöbum, ab frádregnu verbi fyrir seld Alþ.tíb. 1845; vib upphæb kostn- abarins af hverju hinna þfnganna er her oigi haft neltt til- lit til söluverbs tíbindanna. 2) þab er eptirtektavert, ab hér er mismunrinn eigi nema 253 rd. 35 sk., en f 21. athugagr. „Revisiónariunar'1 (reikníngaeudrskobunarinnar í ísl. stjórnardeild) vib Jarba- bókarsjúbsreikn. 18s1/ae kemr fram ab mismunrinn sé 554 rd. 2 3 sk.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.