Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.05.1861, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 29.05.1861, Qupperneq 1
Skrifstofa „|>jóftóifs“ er í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1861. Auglýsíngar os; lýsíngar uin einstaklej; málefni, eru teknar f blaðið fyrir 4 sk. á liverja smá- ietrslinu; kaupendr blaðsins fá helinings afslátt. Sendr kaupendum koslnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk ; sölulaun 8 hver. 13 ár, 29. maí. 25. Htigsan Vígaglúms. (Samanber Vígaglúms siigu, kapítula 7.) 1. t>ú hefir, mófcirl þúngar þolab búsifjar, meban örnin únga á brott flogin var; sýnt hafa þér svik og smán illskufullir ofsamenn, yfirgáng og rán. 2. Aí> bænum baulur vaSa beitt sem þángaí) er, spillist tún og taba; til ef nokknr fer, þeim aib bægja þaban hóp, nábúarnir nefna hann níbfng, fól og glóp. 3. þokab er grænunt garbi, get eg séí) þab bert, meira en mig of varbi minn um hluta skert; þverár frjófgri ekru á þrælar verstu varmenna Vítazgjafa sá. 4. Sttmir sér þab nota ab sverb ei kona bar, harbla hróbrskota högum ekkjunnar, lýgi, ágirnd, lymska flá eru þeirra eignar gögn, ó&ölum ab ná. 5. Attgu illra drengja eru skammsýn mjög, kosti konn þrengja, ef kona á sér mög; sannast laungum satt ab er, í sonar brjósti úngu opt úlfr leynir sér. 6. Ab því okkrir féndr illa hafa gætt, ab rneban heilar hendr hefir Kára1 ætt, og í mundum ntæki blá, sig ei ræna rétti lét né reka eignum frá. 7. Ei er Eyjólfs ragr arfi, móbir kær! í hönd fer hefnda dagr, hegning ofsinn fær; Glúrnr mttn ei hræbast hdt blóbi rjóba odd og egg úvina vib mót. 8. Hrjóta högl af augum hörb á fölva kinn, hroll í holdi og taugum ab hjarta leggja’ eg finn, kuldahlátr í mér er, gegnum móbu morb og blób mér fyrir sjónir ber. J. Þ. Th. Hvsb á ab tala um á næsta Alþíugi? III. þóab eigi hefbi orbib eins bert og beint sérstakt tilefni til þess ab hreifa málefninu um endrgjald alþíngiskostnaðarins, eins og stiptamtib hefir nú gefib tilefni til, meb 8 skild. gjaldheimtunni fyrir þetta eina ár, sem stiptamtib sjálít botnar ekkert í, auk heldr abrir, ersjámá af keppninni sem þar af er risin í síbustu blöbum vorum, þá mundu margir hinir hyggnari landsntenn, er líta dálítib fram í veg- inn, hafa fundib nægt tilefni til ab hreifa þessu máíi á næsta Alþíngi, auk heldr nú, þegar því er berlega komib í þetta fjarska óefni sem komib er. þab er margt, sem veldr graut þeim og glund- roba, sem nú er kotninn á málib og þeirri óþolandi réttaróvissu, er þar af leibir fyrir gjaldþegnana. — ÍOI - 1) Víkíoga- Kára, ættföbar Glúms.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.