Þjóðólfur - 09.01.1862, Side 7

Þjóðólfur - 09.01.1862, Side 7
- 31 — cr vér eigi þekkjum lagaheimild fyrir, enda hefir höfundr reikníngsins eigi hirt ab geta þess, eba rétt- læta þau útgjöld ab neinu. Svo er um »vitjun læknis hjá hinum holdaveiku á Subrnesjum (Utgj. II. 2. b.); vér vitum ab vísn, aÖ þab hefir verib venja um nokkub mörg ár, ab greiba landlækni fyrir þessleibis ferbir einu sinni á ári úr jafnabarsjöbi, en fárra ára venja mun þó eigi einhlít, ef laga- heimildina vantar. — þab getr verib, ab „kvittr" sá, sem gaus upp öndverblega sumars 1860 um flekku- sótt (,,meslíngasótt“) á Vestmanneyjum hafi verib svo ískyggilegr, ab valdstjórnin hafí eigi mátt undir liöfub leggjast ab kosta til al'skipta af því, og til varnar gegn útbreibslu sóttarinnar til meginlandsins, því allir vita, ab sú sótt er mjög næm, enda er reynsla fyrir því hér á landi eigi 14 árum eldri, er því varla ástæba tii ab vefengja þá 35 rd. 40 sk. (Útg. II. 5.), sem segir í reikníngnum ab varib sé í þessu skyni. En ískyggilegri virbist hin útgjalda- greinin þar á undan: „ritlaun og kostnabr til út- gáfu á ritlíngi Dr. Hjaltalíns um taugaveikina", 54 rd. 22 sk.; vér ætlum, ab þetta gjald af jafnab- arsjóbnum verbi hvorki réttlætt meb venju nélaga- heimild, enda er til hvorugs skýrskotab í reikníngn- um. Landlæknar vorir, bæbi sá sem er og hinir undangengnu, hafa útgefib ýmsa smáritlínga um abra skæba en algenga sjúkdóma, t. d. Dr. Jón Thor- stensen, „um mebferb á úngbörnum"; Dr. Jón Hjalta- lín, „um barnaveikina", en hvorugt þetta rit mun hafa verib útgefib á kostnab jafnabarsjóbanna; Hús- og bústjórnarfélag Subramtsins tók ab sér útgáfu bæklíngsins, „um mebferb á úngbörnum“. Næbi þab á annab borb nokkurri átt, ab dengja á jafn- abarsjóbina kostnabi af útgáfu hverra þessleibis rit- gjörba um mebferb á algengum og almennum land- farsóttum, eins og Tyfus-sóttin er eba taugaveikin, þá er aubsætt, ab sá kostnabr ætti eigi ab lenda fremr á einuin jafnabarsjóbnum en öbrum, heldr á þeim öllum saman, ef landlæknirinn áliti óumflýjanlegt og til verulegs árángrs ab gefa út þessleibis rit. Leigan fyrir lendíngarbryggju í Reykjavfk, 10 rd. árl., inun ab eins vera bygb á einhverju ráb- herrabréfinu, þó ab eigi sé þess getib ; þab er merki- legt, ab Reykjavíkrbær má eigi bera svo lídlfjör- legan kostnab, er þó rís af rábstöfun, er beinlínis snertir bæinn. — Þab mun nú komin allt ab því 30 ára hefb á þab, ab jafnabarsjóbrinn kosti til ab gefa út hinar árlegu verblagsskrár, þetta væri og í alla stabi rétt, ef þab væri ekki helber óþarfi og óvani. Yerblagsskrárnar eru þab naubsyDja-blab, ab þær mundu renna út, ef til kaups væri, mebal almenníngs, og ná þeirri úfbreibslu mebal gjald- þegna, sem er í alla stabi naubsynleg; eins fyrir þab mætti senda þær ókeypis ölluni embættismönn- um andlegrar og veraldlegrar stéttar. Ef lands- prentsmibjunni væri eptirlátib ab selja vérblags- skrárnar, t. d. hvert expl. á 2—3 sk., og hafaupp- lagib svo stórt sem vildi, þá mundi hún gánga íús- lega ab því, ab láta 3 —400 handa embættismönn- um, en láta sér lynda forlagsréttinn uppí prentun- arkostnabinn. (Nibrl. í næsta bl.) Kafli úr bréfi ab norban. f>ú varst ab bibja mig seinast í breti þínu, ab segja þér greinilega sögu um k i rkj ub 7 ggí n gu na á Akreyri; en þó eg vildi nú gjarnan verba vib bón þinni, þá er þab ekki svo hœgt sem skyldi, því þab er satt, þó ótrúlegt sé, ab þab er margbrotib, og hefir gengib eiuhvernveginn kýmilega til, on þab verbr ab segja hverja sógu eins og hún gengr; — og er. þvíþartil máls ab taka, ab einn góbau vebrdag, fyrir mörgum árum, kom sjálfsagt einhver góbr andi yflr Akreyrarbúa, og ekki óbruvísi eu þab, ab þeir í einum flughasti ætlubu ab reisa mikib og skrautlegt musteri, til andaktaræfírigar handa sér; þeir rábslógubu og héldu fundi eins og hófubprestarnir forb- um, og rneira, þeir skutu saman gjófum, og hugmyndaaflib flaug himin-hátt um þessa miklu kirkju, sem reisa skyldi; þeir fengu Jirátt gruuninn, og létu aka og draga grjótib heim í stórhaugum, og var þab meira eu náttúrleg mannaverk; en þab var þab sárasta, ab þejm fór líkt og berserkjuin forn- aldarinnar, eraf þeim var mesti gángrinn, fór heldr ab draga úr óllu saman, og brábum sló í dúnalogn. En þab var eins og optar heflr vib borib á ólgusjó þessarar veraldar, ab þegar ein bylgjan spríngr, þá roisir sig ónnur hátignarlega vlb ský- iuu, og svelgir drynjandi hvab fyrir verbr; þessu iíkir virtust Akreyrarhúar í þá daga: þeir sóktu í sig vindinn, eins og smibjubelgr, ofndu til nýrra fuuda um nýja kirkjubyggingu, því fyrsti grunnrinn var alveg tapabr, þeir komu meb ýmsar uppástúngur á þessurn fundum sínum, sem óþarfl virbist ab telja, þó má geta þess, ab óldúngr nokkur, frægr mebal lýbsins, kom eitt 6inn meb þab heillaráb, ab hafa kirkjuna tví- dyraba, sem mælt er ab hafl verib feit meb atkvæbagreibslu; þeir létu nú samt á nýjan leik draga saman efni til kirkju- grunnsins; en samt sem ábr varb hann sómu örlögum hábr og hinn fyrri. En grjótib fauk undirhús annarabæjarmauna, er bygbu þar í kríng. I>i kemr nú þribi grnnnrinn til sögunnar; þab var nú ekki orbalaust farib ab drífa hann upp, þvi þab heflr kunn- ugr niabr sagt mér, ab þab hafl bergmálab vestr í Tindastól, og hvert hjarta orbib hriflb af gubrækni, er þab heyrbist, hvab þá nær. Nú þusti saman af nýju múgr uianns til ab rífa upp grjótib í grunninn, og var þab sókt fram í Eyjafjörb, og norbr í þíngeyjarsýslu, og hrúgab saman á beinharba skribu subrí fjörunni á Akreyri, hvar kirkjan skyldi slanda um aldr og æfl, þá var uú tekib til óspiltra málanna og farib ab hlaba af mörgum meistara höndum, sem ekki er þar skortr á, og gekk þab vibstöbulaust, þángab til grunnrinn var meir eu hálfnabr, þá fór nú allt ab fara meb bygbum, enda vantabi vibiun. þar koiu loksins, ab fjandinn hljóp úr suubarleggn- um og sundrabi éllum samdræguisanda bæjarmanna, og vildu

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.