Þjóðólfur - 05.05.1862, Blaðsíða 7
hjálpar, en þa?> var járnskipib Monitor, sem hinn
Síenski þjóbhagi Eriksson hafbi smí?)ab á 100 dög~
um fyrir 60,000 pnnd sterlíng. Monitor er líkari
vígfleka úr járni en skipi; hann er 120, sumir
segja 140 feta lángr, 40 feta breibr, ristir 9 feta
djúpt, en nær aí> eins tæp tvö fet yfir sjáfarmál.
í mibjunni er stálhjálmr, sem leikr á ási, og í hon-
um tvær fallbyssur; leikr hjálmrinn svo títt, sem
óbast verbr skotib af byssunum, og svo ramgjör, ab
engin skot vinna á. Undir þyljunum er rúmgott, en
allt neban sjófar, og kemr ljósib ab ofan. Monitor
er bygbr svo, að innst er lag af járni, hálfs þuml-
úngs þykt, síban er eikar umfar 26 þumlúngar; en
yzt járnspaung 6 þuml.; þó er hún miklu þynnri
fyrir neban sjó. Nú þegar Monitor kom til sög-
únnar urbu liörb vibskipti. Þeir skutust á síbyrt
í nærfellt tvær eyktir dags, Merrimac og Monitor.
Merrimac leitabi fyrst aÖ skopa skeib aí> Monitor
og mola hann í sundr, en vann ekkert á. þá leit-
uím hásetar til uppgaungu á Monitor og síbyrbu
vib hann, en þeir fengu enga fóifestu á hinum hálu
höllu járnþyljum, og óbar horfírn vib þeim byssu-
kjaptarnir, án þess þeir sæi nokkarn mann ; hörfuþu
þeir þá aptr. Loksins tókst Monitor a& koma gati
á Merrimac, lét hann þá sígast undan og var hon-
um bjargab af tveim gufuskipum inn á höfn í Nor-
folk. í þessari hríb höfbu á Merrimac fallib 15
mauns, en á Monitor varb enginn sár. — jpetta er
í fyrsta sinni, ab járnskip hafa barizt vib tréskip,
og sýnir þab, ab stærstu línuskip úr tré, svo sem
„hertoginn af Wellington'1 meb 130 fallbyssum, eru
jafn varnarlaus fyrir skipi sem Merrimac ebr Moni-
tor, sem lamb fyrir úlfstönnum. Ilefbi Monitor
ekki komib, þá hefbi eitt járnskip eybilagt á skammri
stundu allan skipastól Bandamanna, því er þab ekki
unnib fyrir gýg, ab Englendíngar og Frakkar byggja
nú herskip úr járni en ekki úr tré, eba þá járn-
byrba hin fyrri skip, því járnskip eru nú í orustu
móti tréskipi sem gufuskip gegn seglskipi. Þab er
og merkilegt, ab nú eru á járnbörbum þessum sjó-
orusturnar orbnar höggorustur síbyrt eins og á dög-
um Eiríks jarls, á járnbarba hans, þegar skotin nú
ekki vinna lengr á. í Englandi eru menn og um
sama leyti farnir ab byggja líka yfgfleka, og þessi
er eptir Eriksson, og eru kendir vib Colo nokkurn".
(Absent).
Hvab líbr samskotnnum til minnisvarba yflr Dr.
Sveinbjórn Egilsson? pessa spurníngn hafa nú margir
í vúrum, og er þab ab vonum, því seinast, þegar samskotin
voru augljst f blóbunum (8. dri þjóbólfs, 119,—120. bls.), voru
þau orbin 150rd. 16sk. Síban hófum ver «kki frett neitt
til þeirra penínga ne frekari samskota; en komib hófum ver
í Iteykjavíkr kirkjugarb, og séb þar komnar járngrindr utan-
um leibi þeirra hjóna, sem vel er, en ekkert vitum vir, hver
þau heflr litib setja, hvort þær eru afþessum peníugum tekn-
ar, hvab þær hafa kostab, eba hvernig þessu er yfir hófub
varib, og vonum ver því, ab herra etaaráb J>. Jónasson, sem
stendr undir fyrnefndri auglýsíngu í pjóbólfl, muni bæbi
vilja og geta gcflb upplýsíngu um þetta efui.
Nokkrir lærisveinar Dr. Sveinb. Egissonar.
— þareb eg sé þess hvergi ennþá getib í blöb-
unutn, vil eg ekki undanfella hérmeb ab minnast
þess, ab herra Agent og ridd. af dbr. Hans A.Clau-
sen í Kaupmannahöfn gaf enn á ný í fyrra vetr W
tunnur af korni til útbýtíngar mebal hinna bágstödd-
ustu þurfamanna í Neshrepp utan og innan Ennis í
Snæfellsnessýslu; og félagi hans herra A. Sandholt
ennfremr í sumar er leib 7 tunnur af korni liin-
um fátækustu í tébum hreppnm; hverjum gjöfum
sóknarprestrinn útbýtti meb rábi vibkomandi hrepp-
stjóra, samkvæmt undirlagi gefendanna. þannig
hafa nú velnefndir höfbíngjar, meb því sem ábr
er getib, á 2 árum gefib öreignm í Neshreppum,
Breibuvík og Stabarsveit samtals 57 tunnur af
matvöru; og er þetta þeirra veglyndi og mann-
elska því hrósverbara, sem þeir sjálfir áttu ábr tals-
vert fé í láni hjá ýmsum þeim öreigum, er nutu
gjafarinnar. þab mun óhætt ab segja, ab þessar
gjafir komu sér svo vel, í hið minsta í Neshrepp-
um, ab margir húngrabir og munabarleysíngjar héldu
fyrir þab sama lífinu, þar sem í öll önnur skjól
var fokib meb mannahjálp, í vibvarandi aflaleysi
og harbæri.
þab er bæbi gott og lofsvert, þegar einhver
gefr fö til opinberra stiptana, til vísindaeflíngar o.
fl., en slíkar gjafir sem þessar verbr þó ab álíta
ennþá lofsverbari. — Og sælir eru þeir sem gub hefir
gefib líknarfult hjarta meb nægum efnum — sælla
er ab gefa en þyggja. — Þab er sárt ab horfa á
börn sem gráta af húngri, ab sjá sinn bróbur neyb
líba, en geta ei líknab til hlýtar, — þab vita þeir
sem þab hafa reynt. Og þess vegna er mér þab
svo gebfelt, ab geta hins áminsta höfbíngsstriks,
sein þó bczt lofar sig sjálft í hinni rausnarlegu
gjöf, er hann ekki mun láta ólaunaba, sem hefir
sagt „húngrabr var eg og þér gáfub mér ab eta",
0. S. frv. Setbergi, 10. Apríl 1862.
Arni Böðvarsson.
Auglýsíngar.
— Hérmeb fyrirbýbst öllum öbrum, en þeim sem
eru búsettir í Skildínganesi, ab brúka land tébrar
jarbar til hagbeitar fyrir hesta eba nautgripi, án