Þjóðólfur - 10.07.1862, Qupperneq 1
Skrifstofa „J>j<fóólfs“ er í Afcal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1862.
Auglýsíngar og lýsíngar nm
einstakjeg málefni, eru tekuar
í blabib fyrir 4 sk. á hverja
smáletrslínu; kaupendr blabs-
ius fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnabarlaust; verb: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sólulaun 8. hver.
14. ár
— PcSstskipib komst eigi af stab höían fyren uin mií)-
aptan 23. f. mán. — Meb því sigldu þeir Englendíngarnir,
er uú komn meb því: R. Browne (frá Californíu) og Hender-
son kanpmabr, biun eldri, frá Glasgow; Powell, stúdentinn
enski, er hör kom í vor, og herra Kalph Milbanke, er hör
heflr verií) í vetr ab Grenjabarstaí), og kynt sör landsháttu
og sögur vorar og numib mál vort, og hafbi hann tekií) íþví
miklum framförum; hann sýndi þab og á ýmsan veg, ab hann
unni máli voru og búkmentum; hann gjörbist limr búkmenta-
félagsins og greiddi því 3 rd. tillag um þau 11 ár 1852—62,
samtals 33 rd , til þess jafnframt ab eignast allar þær bækr, er
félagib heflr geflb út á þeim árum, og af Egli búkbindara
Júnssyni mun hann hafa keypt 1 expl. af hverri þeirri ís-
lenzkri búk, er hann heflr a?) sölu í búkhlöbu sinni. — þá
sigldu og meb þessti skipi þau hjúnin kandid. Eirikr Magn-
ússon og húsfrú hans Sigríhr Einarsdúttir, til Lundúna; var
þab abaláform ferbar hans, ab lesa prúfarkir nýrrar útgáfu
hins Nýa Testamentis eptir endrbættri yflrskobun þeirra prú-
fessors Dr. P. Pjeturssonar og S. Melstefcs, er stjúrnin hafbi
veitt biblíufélaginu styrk til ab láta þá leysa af hendi, eins
og fyr vnr getib; en hib brezka biblíufelag íeggr nú allan
kostnabinn fram til aÖ láta prenta þessa endrbættu út-
gáfu Nýa Testamentisins í Lundúnum, fyrir tilhlntun og
mllliganngu herra Isaak Sharps, er hér var í fyrra, og vinnr
til þessarar ferbar Eiríks Magnússonar, og heflr heitib hon-
um umbun fyrir staifa sinn, svo ab hann megi vera skablaus
af. — Mebal þeirra, er komu í síbustn ferb gufuskipsins,
hafbi skotizt yflr ab geta 2, þab voru verzlnnarmennirnir Chr.
Möller (er fyr var á Grafarús) og Júlíus Andersen, er sigldi
í fyrra, og var búkhaldari hjá kaupmanni Duus um nokkur ár
undanfariu.
— Skipakoma og siglingar. Um 20. f. mán. komhörskip
frá Maudal í Noregi mei) timbrfarm; kaupmenn vorir keyptu
allan farmiun, eins og hann var, og skiptu upp milli sín, og
var sagbr heldr lélegr vibr. — Frakkneska herskipib L’ Arte- i
irlise kom aptr um 6ama leyti, vestan af Dýraflrbi, og hettr
síban verib hér; þáb ætlar, ab sögn, aptr vestr þáugaí) um
mibjaii þenna mánub.
— Mebal hinna mörgu, er uríiu til aí) sækja um
Pingeyráklamtrs umboð, vart) hlutskarpastr fyrver-
andi verzlunarstjóri á Hólanesi, Jens Knudsen, er
Jiefir haft þat) á hendi til bráöabyrgía uni nœat
undanfarin ár.
— Eptir þar aí) lútandi tilliigum Alþíngis í fyrra
veitti nú rátherrastjórnin um sí&ir þeim 3 mönnum
(V. Finsen, Jóni Gutiinund.ssyni og Jóni Pjeturs-
syni), er falit) var ati búa til fruinvarp þat) til Jijúa-
SS.—«9.
inu 1859, en lagt var fyrir síöasta Alþíng, 200 rd.
hvorum, fyrir þann starfa.
— I nefnd þá, sem stjórnin hefir afrátiíi at) setja
hér á þessu vori eptir uppástúngu Alþíngis í fyrra,
til þess at) umbreyta reglugjörö hins læröa skóla,
°g leggja á ráö og gjöra uppástúngur um betra
fyrirkomulag skólans o. fl., hefir stjórnin sjálf kvadt
þá rektor Bjarna Jónsson og prófessor Dr. P. Pjet-
ursson, en faliö stiptsyfirvöldunum aö kveöja hina
3, og hafa þau nú, 5. þ. m., kvadt í nefndina:
Landlæknir, jústizráö J. Iljaltalín, prófast og
dómkirkjuprest 0. Pálsson og yfirdómsmálsfærslu-
mann Jón GuÖmundsson.
— Konúngsúrskurðrinn 17. Maí þ. árs, um
þaÖ aö skikka megi þau prestaefni, sem útskrifaÖir
eru frá prestaskólanum í Reykjavík, ef þeir »hafa
notiö þar fjárstyrks af hinu opinbera", hljóöar þann-
ig, eptir „ísl/‘ þ. árs bls. 40, ásamt útskýrandi (?)
auglýsíngu stiptsyfirvaldanna þar neÖan viö.
„Aö kandídötum frá prestaskólanum í Reykja-
„vík, sem þar hafa notiÖ fjárstyrks af hinn
„opinbera til lærdómsiökana sinna, verði gjört
„aÖ skyldu, þegar nauösyn ber til, aö taka á
„móti köllun til hinna rýru prestakalla á ís-
„landi, sem engi sækir um, er þar til er hæfr,
„móti því aÖ þeim sé gefin von um, aö sérlegt
„tillit verÖi haft til þeirra, þegar þeir eru búnir
„aö þjóna slíkum brauöum um hæfilegan tíraa,
„aÖ þeir fái betra brauÖ; en ef þeir skorast
„undan aö gegna ofangreindri köllun, skuli
„þeir tafarlaust skila aptr fjárstyrk þeim, er
„þeir hafa þegiÖ*.
„þetta auglýsist hérmeö, eptir boöi kirkju- og kenslu-
stjórnarinnar í bréfi 26. f. m., ölium hlutaöeigend-
um, aö því viöbættu aö sérhver sá, sem sækir um
og þiggr fjárstyrk viö prestaskólann, gengst meö
því undir þá skuldbindíngu, sem í þessum allra-
hæsta úrskurÖi er tiltekin".
.Islands stiptamtshúsi og skrifstofu bisknps, d. 18. Júní 1862“.
»Th. Jónassen, H. G. Thordersen“.
settr.
— Lát heldri manna. — 2. f. mán. deyöi eptir
fárra daga iegu sira JónJónsson í Steinnesi,
laga a íslandi, er þeir luku viö öndverölega á ár-
— 117 -
10. Júli.