Þjóðólfur - 10.07.1862, Síða 2

Þjóðólfur - 10.07.1862, Síða 2
- 118 - prestr til Þíngeyrakl. og prófastr í Húnaþíngi, tæp- lega 53’/j árs a& aldri, fæddr 17. Ndvbr. 1808; voru foreldrar hans Jón prófastr Pétrsson, síibast prestr til þíngeyrakl., og Elizabeth, ein af þeim 11 merkilegu og kynsælu dætrum Björns prests Jóns- sonar í Bólstabarhlft1. Ilann útskrifahist úr Bessa- staþaskóla 1833, og varí) þá þénari Steingríms bisk- ups, til þess 1841, er hann fékk veitt þíngeyrakl.- braub 27. Apr. s. á., laust orbib fyrir nppgjöf föbur hans. Um sama leyti kvongabist hann eptirlifandi ekkju sinni Elínu Einarsdóttur Ilögnasonar stúdents frá Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum, liafbi hún um nokkur undanfarin ár verib þjónustustúlka hjá Stein- grími biskupi, var og ab móburættinni náskyld hon- um. — Sira Jón prófastr var miklum og liprum gáfum gæddr, læríir vel og einn hinn merkasti og árvakrasti embættismabr þessa tíma, og aí) því skapi f álitum hafbr af æt>ri og lægri, og ástsæll; hann á 6 börn á lífi, öll mannvænleg. — Nokkru síbar, í s. mán, dó ab Litladai í Húnavatnssýslu heibr- legr prestaöldúngr sira Sigurbr Sigurbsson, uppgjafaprestr, sfbast til Aubkúlu, 88 ára ab aldri; hann var ættabr ór Eyafirbi og albróbir Jóns danne- brogsmanns, hins ríka, Sigurbssonar á Böggversstöb- um, merkr mabr og hlutvandr í öllum efnum. — í f. mán. dó einnig, nálægt 50 ára, sira Einar Brynjúlfsson Sivertsen, prests Sivertsens (Sig- urbssonar) á Útskáium. — Um næstl. mánabamót, ebr 1. þ. mán.? andabist, á ferb útí Landeyjum, sira Oiafr Magnússon til Einholts í Hornafirbi, 48 ára ab aldri, sonr Magnúsar bónda Sigurbssonar og Önnu Magnúsdóttur á Leirum undir Eyjaföllum. — Helztu atribi úr æfi prófessor3 N. M. Petersens, kennara í norrænu vib háskólann í Khöfn (Iáts hans var getib í þ. á. Þjóbólfi bls. 105) eru eptir bréfi frá Höfn, 4. f. mán., þessi: „Hann andabut hér 11.' Maí, rúmlega sjötugr. Hann var fátxks húsmanns son á Fjóui; gekk í skóla meb Rask í Odense, og var Rask vetr eldri. peir voru alla æð síban sem fóstrbræbr. Rask er nú dáinu fyrir 30 árum; N. M. Petersen ritabi eptir hann faliega æQminníng, sem fylgir ritnm Rasks. Petersen nnni íslandi og íslenzknm bókmentum, og vann alla æfl ab því, ab mál vort og bókmentir yrbi her knnnngt og yrbi kent í skólnm. Hann var hvatamabr þess, ab fslenzkr kennari var settr vib háskólann í norrænu, og var þab ekki hans skuld, þó miuna hafl leitt af því, en búazt hefbi mátt vib, og málib hafl Iítt hajizt hbr til virbíngar af háskólans vöidum. Petersen sneri á dónsku binum beztn Íslendíngasögnm i 4 bindum, og heitir sú bók „Fortællinger om Islændernes Fæsd hjemme og ude“. Frægast rit hans er „Danmarks Histbrie i Hedenold", ritab fyrir rúmum 25 ár- um. ^iessi bók og svo „Islændemes Færd“ er nú tvíprent- 1) Sbr. 13. ár þjóbólfs, bls. 115, athgr. nb. Petersen ritabi enn ab ank gobafræbi og bókmentasögu danska. Elzt rita hans er „Det danske, norske og svenske Sprogs Historie“ og ættleibsla þessara mála' frá norrænuuni. Hann ritabi og Ijölda af smáritlíngum, sem flnst í „Annaler for nordisk Oldkyndighed“ og víbar. Ilann var fremsti mabr í Tslenzkum fræbum her vib háskólann, og lát hans er tregab af öilnm sem unna fornfræbum vorum, og minnfng hans er tengd vib þab, sem bezt er í vibskiptum milli Dana og Is- lendínga, sem er æfl Rasks, og athafnir til vibreísnar máli okkar og bókvísi". Stiptsbókasafnið í Reykjavik (eptir bókavörbinn, herra amanóensis Jón ArnasonJ. (Framhald). Aí) lykturn skal eg þá Icyfa mér aö benda á fáein atribi vibvíkjandi stjórn bóka- safnsins, sem eg verb ab ætla ab þurfi lagfæríngar vib. „fslendíngr" hefir ab vísu ininzt á stiptsbóka- safnib í nr. 16, 2. árs, og þó hann beri inér vel söguna, já eg má segja betr cn eg á akilib, þykir mér hann hafa farib heidr fljótt yfir og ekki stúng- ib þar á kýlintt, sem kveisan var undir. Honum þykja stjórnendr safnsins vera farnir ab týna töl- unni, þar sem ekki sé orbnir eptir nema 2 af 4, sem venja hefir verib ab væri. En hvab ætli ís- lendíngr segi nú, þegar annar þeirra, sem hann taldi þá, er farinn líka, þó þab sé ekki nema um stund? þab getr verib, ab þab þækti vibfeldnara eptir venj- unni, ab stjórnendrnir væri fjórir en færri, en aldrei hefi eg saknab þess — og „sá veit þó bezt, hvar skórinn kreppir, sem ber hann“, — ab nefnd þessi væri vanskipub, þó höfbatalan f henni hafi fækkab; því síban jústizráb sál. Thorsteinsen féll frá, hefir mér fundizt stjórnendrnir gjöra jafnmikib í stjórn safnsins, hvort þeir hafa verib fleiri eba færri, því einmitt sfban hefi eg einmitt fundib tii þess, hvab lítib hefir verib gjört, og þab hefir mér komib ein- mitt á þá trú, ab þab væri ekki höfbatalan ein, sem gerbi mikib, heldr góbr vilji og umhyggjusemi fyrir málinu. þegar betr er nú gáb ab, veit eg ekki, hvab þab á ab þýba, ab hafa 4 forstöbumenn safnsins, allrasízt ef þab er satt, sem mælt er, ab á þessari forstöbu eba stjórnarnefnd sé ofr ófull- komib skipulag, ab því leyti sem þar sé ekki, eins og í hverju öbru reglubundnu félagi eba nefnd, einn forseti, einn skrifari og einn gjaldkeri, heldr sé einn mabr f stjórninni allt þetta f einum bögli. Væri nú þessi sögusögn sönn, þá yrbi þab líklega fyrsta naubsynjaverkib, næst því ab bæta í nefnd- ina svo ab í henni væri þó alténd 3 inenn, ab þessir stjórnendr eba nefndarmenn skipti meb sér störfum, svo ab þau yrbi gjörsamlega abgreind milli þess- ara þriggja manna. En vib 4. mánninn sé eg ekki hvab nefndin á ab gjöra, úr því honum eru ekki

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.