Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.07.1862, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 10.07.1862, Qupperneq 5
- 121 krían málib, ogamtmai&r vor afsag&i beinlínis ab styrkja neitt til Skorradalsvar&arins af hendi subr- amtsins. Skömmti eptirþetta, eba nálægt nm sama leyti, ritabi amtmabrinn í snbramtinu syslumanninum í Borgarfjarbarsyslu bréf, 9. f. ntán., þar „veigrar amtib sér vib ab standast kostnab af fjárverbi öbr- um eins og í fyrra"’, en fyrir skipar „stránga „heimavöktun saubfénabarins á þeim bæum, „hvar klábinn hefir upp koniib í vetr“, „og vill, ab „Borgarfjarðarsýsla sltajfi einn eba tvo menn, „eptir sent þurfa þykir, helzt til fjárvöktun- „ar á Draghálsi". I nibrlagi umburbarbréfsins frá sýslnmanni segir svo: „stiptamtmabrinn er ekki „fjarlœgr, ab jafnabarsjóbrinn taki nokk- „urn þátt í, ef dugleg heimavöktun fengist, helzt „á Draghálsi". Vér sjáum af þessu, ab Björn bóndi á Drag- hálsi verbi síbr en ekki iiart úti fyrir þab, ab hann hefir alib klábann hjá sér í 6 ár; hann á ab vera laus vib þab ab vakta fé sitt sjálfr á sinn kostnab, svo ab þab valdi ekki almennu tjóni, lieldr á Borg- arfjarbarsjúsla öll ab leggja til þess tvo menn, sum- arlángt(?) á sameiginlegan almennan kostnab sinn, og ab því leyti þeir tveir menn ekki nægi til þess ab vakta fé Björns, þá 'álítr amtmabrinn ekki íjar- lægt ab subramtib allt kosti til vöktunarinnar af jafnabarsjóbnum! Borgfirbíngar urbu, sem von var, höndum uppi útaf þessu amtsbréfi, er barst þeim í umburbarbréfi sýslumanns, þeir vildu leggjast á eitt meb Hún- vetníngum ab hafa fram Skorradalsvörb, en þab af- stakk nú amtmabr, en skipabi þeim í þess stab ab. leggja fram tvo menn á sameiginlegan kostnab sýslu- búa til þess ab vakta fé Björns á Draghálsi; Borg- firbíngar töldu því hina brýnustu naubsyn á ab eiga meb sér sýslufund bæbi um þetta velferbarmál þeirra og önnur hérabsmál. A hinn bóginn voru Arnes- íngar, og fnllnægbi þeim síbr cn ekki umburbarbréf aintsins 13. f. mán., er vér höfuin auglýst úr helztu atribin hér ab framan, bls. 112. þab þókti t. a. m. sjálfsagt, ab eigi ætti síbr ab vera rétt dræpt hib útsteypta fé Benedikts yfirdómara á Ellibavatni, heldren klábafé sira þórbar á Mosfelli, o. s. frv., því menn gátu eigi vibrkent, ab klábarolla manns- ins væri réttarhærri fyrir þab þó eigandi hennar væri hærri embættismabr eba bæri naínbót. 1) þessi og ónnar orb, sern hör eru aubkend, eru tekin orbrett eptir umburbarbréfl sýslumannsins til hreppstjóranna, þyí er birtir þeirn amtsbrclib 6. f. mán.; en sjáli t auitíbréflb höfum vfcr ekki séb. því voru afrábnir hérabsfundir: í Borgarfjarb- arfjarbarsýslu, ab þíngnesi 26. f. mán., í Arnessýslu, ab Hraungerbi 21. f. mán. Vér höfum enga skýrslu fengib frá Hraun- gerbisfundinum, og vitum eigi hvort þar vorn önn- ur hérabsmál rædd. En um Ijárklábamálib varb sú nibrstaban á þeim fitndi, ab kvebja til 3 menn á sameiginlegan kostnab til þess ab færa subramtinu áskoran fundarins um þetta mál. Til þeirrar farar voru kosnir: Gubmundr fyr hreppstjóri Olafs- s o n á Asgarbi í Grímsnesi, J ó n varaþíngmabr Jónsson á Kílhrauni og Magnús lireppssjóri Sæmundsson á Aubsholti í Ölfusi. Áskorunin frá fundinum, er þeir færbu amtinu, hljóbar þannig: ,þegar bréf ybar, hávelborni herra, frá 12. þ. m., barst hreppstjórum fyrir vestan Hvítá í Arnessýsslu, var, ab tilhlut- un surnra þeirra, af alþíngismanni Arnesínga saman kallabr sýslufundr ab Hranngerbi 21. sama man. Sóktu þann fund, auk alþíugismannsins, 13 hreppstjórar, en 22 bændr. Gjörbu furidarmenn ab umtalsefrii, hvernig fjrirmaelum amtsbréfsins bezt og ugglausast j-rbi fullnægt, því allirját- ubu þab fúslega, ab nægilega trygg heimavóktiin væri hib eina mebal til ab verja vestari hluta Árnessýslu fjárkláb- anum sumarlángt. En aptr töldu menn þab víst, ab heima- vöktunin gæti því ab eins orbib trygg, ab Árnesíngar hefbi áreibaulega menn til millireiba á sýslutakmörkunnm, til ab reka aptr þær kindr, sem kynni ab sleppa, annars vegar frá Arnesíngum, og hins vegar frá Gullbríugu, Kjósar og Borgarfjarbarsýslnm. Fuudrinn áleit ennfremr, ab þab mnndi mjög tryggja heimavöktun í liinum sjúku og grunubu hér- ubum, ef kindr þaban væri rétt dræpar, svo framarlega sem hittist innan takmarka í Árnessýslu. Til þess nú ab þetta álit fundarins fengi framgiíng, óskubu fundarmenn þess í einu hljóbi, ab vér uudirskrifabir hreppstjórar og alþíngis- mabr, leitubum ybar fulltingis, hávelborni herra, og leyfum vér oss þá, samkvæmt tilmælum fuudariiis, ab bybja ybr ab fyrirskipa : 1. Ab 1.0 menn verdi valdir, ab tilhlutnn sýslumannshTs í ArnessjVlu til abgæzlu á takmörkunum frá Skorradals- vatni, austr ab Árnessýslu takraörkum, og þaban eptir takmörkum nefndrar sýslu subr í 6jó. 2. Ab laun handa þessuui mönnum fáist borgub, annab- hvort af því fé, sem stjórnin heflr veitt til ab útrýma fjárklábanum hér á landi, eba af jafnabarsjóbi Subr- amtsins. 3. Ab skipun sú, sem nefnt amtsbréf uppáleggr Mosfalls- sveit, Kjalarness og Rosmhvataneslireppi um hoimavökt- nn, verbi þegar ístab látin ná til sllra hreppa í Guli- bríngu og Kjósarsýslum, samt til Borgarljarbarsýslu, og ab allt saubfé. úr þessum sýslum sé. rétt dræpt, þegar þab hittist innan takuiarka Ániessýstu. Staddir að Hraungeröi 21. d. Júní 1862. Nefndarmenn sömdu hér vib amtmann sjálfan um nibr- lagsatribin í áskorun fnndarins, og sendi hann meb þeim svar sitt, en þeir fengu ab sjá þab ábr. Vér höfum eigi séb sjálft svarib, en þekkjum svo til þess, ab fullyrba má, ab amtib bafl heitib ab láta fullnægja þeim abalatribum

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.