Þjóðólfur - 10.07.1862, Síða 7
- 133
3. þorsteinn Jónsson, bónda þorsteinssonar
frá Kekki á Eyrarbakka1, meb 1. abaleink., 89 tr.
4. Jörgen Peter Havstein Gudjohnsen,
sonr organleikara og stiptamtsskril'ara P. Gud-
johnsens í Reykjavík, meí) 1. abaleink., 86 tr.
5. Hjörtr Jónsson, prests Hjörtssonar á Gils-
bakka, meb 1. abaleink., 80 tr.
6. Fribrik Christopher Thorarensen (ut-
anskólasveinn2). sonr Odds lyfsala Tliorarensens
á Akreyri, mei) 2. abaleink., 51 tr.
* * *
I skarlib fyrir þessa 6, er utskrifuíiust núna
írá lærba skólanum, gengu ekki nema einir fjórir
undir inntökupróf, og voru þeir allir um eba fyrir
innan 12-13 ára og synir embættismanna í Reykja-
vík; er óvíst hvort nokkrir bætist þar vib í haust,
nema máske fimti drengrinn héban úr kaupstabn-
um. Nú eru aö eins þrjátíu lærisveinar í skói-
anum (ai) þeim 4 meötöldum sem stóíust inntöku-
prófib um daginn), og eru 11 þeirra, eÖa rúmr þ r i b j-
úngrinn allra skólasveinanna, úr Reykjavík.
(A ðsent).
„Stutt leibbeiníng til ab lesa biflíuna sér
til gagns, eptir II. Möller, biskup og dr. í gui>-
fræbi. íslenzkaö hefir P. Pjetursson. Reykavík
1862“
Nú hin síÖustn ár hafa verib prentabar svo margar bækr
hér á landi og erlendis á íelenzka túngu, ab fáir munu ebr
engir hafa tók á aí> eignast þær allar, enda mun svo vera,
sem og líklegt er, aÖ fám mun leika hugr á aÖ lesa þær
allar, hvaí) þá heldr ai> kaupa þær. Svo er eg mei) bækr
sem. aira hluti, ai) misjafu er saubr í mórgn fé; þá eru og
margar bækr úlientugar almenníngi og eiga eigi vií> alþýiu
skap, þú þær ai óiru lej ti kunui ai> vera nýtar bækr. En
húk sú, er hér nm ræiir, hetir ai minni ætlnn aila þá kosti
til ab bera sem gjörir hana eigulega hverjum manni, svo
loikum sem lærium; hún er 3 smáar arkir ai stæri og kost-
ar hept ai eins 16 sk., en efni hennar er svo rikt, ai varla
mun flnnast eitt únytjuori í hennt og frásögnin er svo ein-
fóld, innileg og skiljanleg, ai hverjum manni hlýtr ai þykja
húu létt og hjartnæm. Ilún efuir þai fullkomlega sem hún
lofar í fyrirsögniuni. Eg hefl yflr farii bæii frumritii danska
og þýiínguna íslenzku, og hlýt eg ai segja þai uin þýÍínguna,
sem annars verir sagt nm mjög fáar þýiíngar, ai hún erai
öllu samlögiu betri en frumritli. OrÍfærii er hreint, liÍugt
1) þessi faiir þorsteins er bláfátækr mair, og lieflr verzl-
nnarstjúri Guim. Thorgrimsen á Eyrarbakka ai mestu eia öllu
kostaÍ allan lærdúm og skúlagaungu hans af sínu.
2) Hann sagii sig fríviljnglega úr skúla í fyrra vor, ai
afloknum fyrra hlnta bnrtfararprúfs f 3. bekk B, þegar kenn-
ararnir vildu allt um þab kyrrsetja hann í þeim bekk, en
eigi leyfa honum upp í 4. bekk, einsog hinum, er leystu þá
af hendi fyrra hluta prúfsins, og jafnan heflr verii ai und-
anföruu.
og li'tt, og oriin svo vel valin handa hverri hugsnn og til-
flnníngu, ai lesaudinn flnnr úsjálfrátt allt þai, sem höfundr-
inn, eir réttara sagt þýiandinn heflr hugsai og fundii til,
er hann samdi þýiínguna; máliÍ er og svo íslenzkulegt, ai
eigi mun hægt ai sjá, ai búkiuni hafl verii snúii úr öÍru
máli, heldr mundi hverr ætla, sem eigi vissi, aÍ búkin væri
frumritui á íslenzka túngu; þýiíngin er því snildarlega
samin. þai ber og vel til aÍ búk þessi kom nú á prent,
því nú er veriÍ ai prenta í I.tindúnum 10,000 af endrbættri
þýiíngu á Nýja Testamentinn mei Davíis sálmnm, sem verÍr
selt í leirbandi ai eins fyrir 4 mörk, og má því ætia, aÍ
flestir muni útvega sér Nýja Testainentii mei svo gúiu verii
og þá þyrfti og ætti þeir ai eiga þessa búk mei. Ai vísn
voit eg til ai vera muni til ónnnr útleggíng af búk Möllers,
eptirsira Benedikt þúrarinsson fyrir austan. En þai er hvort-
tveggja ai sú þýiíng mun eigi hafa verii heppileg eptir titli
búkarinnar ai ráia, sem kvai vera „Stnttr leiiarvísir til á-
vaxtarsamlegs(?) biblíulestrs“, enda er hún hvergi til hér sunnan-
lands þai eg veit til, og hennar mun hvergi getii á prenti;
í „Erslews Forfatterlexicon" er hún eigi, né heldr í „Fjölni,,.
Eg efa þvf eigi, ai flestir muni útvega sér þessa búk, og
fulltreysti því, ai þeim muui reynast hún, sem uú hefl eg sagt.
{■ing-vallafnndr, föstudaginn 15.
dag Ágústmánaðar 1862.
þjóbólfr hefir ab vísu talib þaÖ fremr úr
og til lítils, ab hafa þíngvallafundl, hvort heldr væri
árlega eba annabhvort ár, svona uni lestirnar, en
jafnframt hefir blab þetta vibrkent og lýst því yfir,
ab hvenær sem bæri aÖ hendi alsherjar vandamál,
eba almenn vandræbi, er krefbi brábra úrræba eba
alsherjar yfirlýsíngar eba áskorunar af hendi lýbs-
ins, þá væri, þegar svo bæri ab fyrir landi voru
og Þjóí), naubsyn almenns þíngvallafundar aubsén,
tign hans og áorkan tvíllaus, og vart ab kvíba því,
ab engi verbi árángrinn, ef fundrinn væri aÖ eins
svo sóktr aÖ þar niætti koma frain almennr þjób-
arvili, en til þess þarf, ab fnndarmenn sé „valdir
en ekki taldir", þar verba ab vera kjörnir fuil-
trúar úr sem flestum hérubum landsins1.
Nú griífa yíir oss tvö þau allsherjar mál, er
varba afarmiklu gjörvalt þetta land, varba þjóblega
tilveru vora og sóma og velferb, ef rétt er álitib,
og eru þó sitt meb hverju móti og næsta sundrleit,
annab hángir yfir eins og manndrápsvebr yfir sjó-
farandi mönnum og ógnar ef til vill gjörvöilu land-
inu meb eybileggíngu og eymd, en þab er f j á r-
1) þessu til sönnunar leyfl eg mér ab minna á hinu fy rs t a
þíngvallafund, 5. ágúst 1848, og súktu þú eigi þann fuud
nema 19 luaniis, — því fár er smibr í fyrsta siun — eu
kin merkilega bænarBkrá þess fundar ávann konúngsbréflb
23. Sept. 1848, hib eina lagabob eba yflrlýsíng af hendi Dana-
konúnga, er vibrkennlr skýlaust sérstök þjúbréttindi vor og
þjúbfrelsi til jafns vib samþegna vora í öbrnm lóndum hans og
ríkjuni.