Þjóðólfur - 30.07.1862, Side 6

Þjóðólfur - 30.07.1862, Side 6
- 132; - manns, og íjOldi kvennfólks alt silkibiíiíi. þ.ir voru haldnar rætur í sanifeldar fjórar stnndir, en á mefc- an sloknnfcu Ijósin kríngum tölustólinn, svo flestir flýfcu þafcan og drógust saman karlar og stiílkur og slógu í dans, en eptir mifcnætti datt á skúr, og þaut þá alt heim sem faitr togufcu. Norfcr á Sjá- land var farifc einn daginn, og hélt konúngr vor stúdentnm dagverfc í Nordmansdal hjá Fredensborg, og var bofcifc þángafc nokkrum stórmennum afc auk. þegar nú borfc voru búin, og skyldi setjast til borfcs, kom yfir helliskúr og alt flaut í vatni, vfn í glös- um og flöskum varfc vatni blandafc, og steiktar endr á diskunuin flutu í vatni jal'nt og í lil'anda lífi. Stúdentarnir hlupu flestir undir borfcin og húktu þar mcfcan vesta rumban leifc af. f>egar glafcnafci, kom konúngr og fagnafci vel gestum sínum, og urfcu ekki glefcispjöll afc þessu. Svona var flesta dagana, og sögfcu sumir, afc l'jazi þjófcverja niundi hér hafa sprænt yfir binn únga lýfc, því vefcrifc var á útsunnan og úr þeirri átt. þó raskafci þetta ekki glefci manna. Svíar eru látprúfcir menn og glafclyndir, og Norfcmenn láta ekki fyrir brjósti brenna. þó segja menn afc Freyja hafi unnifc hér meiri sigr en báfcir Þór og Ileim- dalr, og afc mörg úng hjörtu sé nú deild milli há- skólanna; hjörtun eru í Uppsöluin og Kristjaníu mefcan öndin blaktir hér á skari. En mest kvefcr afc því, hvafc mikifc var drukkifc, og gjörfcu sumir þafc um megn sér. En hvort Norfcrlönd eru afc hólpn- ari eptir allar þessar málsemdir, þafc má hamíngjan vita; vifc köllum svo, afc öl sé annar mafcr, og viij- um helzt afc menn tali þafc utan öls, sem alliuga á afc vera, ef orfcunum á afc fylgja tryggíng og alvara. Vifc Íslendíngar tókum engan þátt í öllu þesau. Nokkrar fáar hræfcur voru mefc, en síns lifcs og svo sem til skemtunar mefc Diinum, en ekki af Islands hálfu, enda var aldrei alla 6 daga drukkin skál Is- lands, þó mikifc væri talafc. Annafc cr þafc, afc skip hafa verifc gjörfc héfcan út til afc flytja menn fyrir lítifc verfc á ifcnafcarhöll- ina miklu í Lundúnum. þafcan er mikifc afc heyra, hve dýrfclegt afc þar hefir verifc í sumar, þó kcmr ekki þessi höll í neinn samjöfnufc vifc hina fyrri 1851, því þá var þetta nýtt og gjörfci svo mikil á- hrif á huga manna, afc sjá ifcnafc og atvinnubrögfc um allan heim drogifc saman í einu húsi. Albert mafcr drottníngar réfc byggíngu hallarinnar, en nú cr hann andafcr og drottníngin ekkja og sitr í sorg- um. í gær (11.) átti afc útdeila verfclaunum og eru þar á mefcal eitthvafc 11,000 minnispdníngar. Fyrst nú er Íslendíngr í Lundúnum, þá fáifc þér, lierra ritstjóri, líklega bréf og fréttir uin þetta gjör en vifc kunnum af aö segja, seni ekki höfuin heyrt þetta né séfc. Af styrjöldinni í Vestrheimi eru sorglegar sögur, manndráp og orustur án þess þó afc sjái fyrir enda. Eg vík fyrst afc styrjiildinni í Mexico. Frakk- ar, Englendíngar og Spánverjar höffcu dregifc þáng- afc her (sjá Skírni), en nú fór ekki Englcndíngum og Spánverjum að lítast á blikuna og drógu aptr sinn her, og skildu Frakka eina eptir, því þeir sáu afc keisaranum bjó meira í hug, raufst nú þafc sam- band; en Frakkaher hélt einn áfram til Mexico, en á leifcinni bifcu þeir linekki viö Puebla; nú þegar fréttirnar koinu til Norfcrálfunnar sendi Napoleon nálægt 30,000 hermanna vestr um haf, mörg gufu- línuskip og 3 járnbyrfc herskip; þykir mönnum nú aufcsætt, afc hann muni ætla afc hafa her þenna til afc vinna fastan fót í Mexico, og geta sífcan þafcan skorizt f leik milli Bandamanna í hag Sufcrfylkjun- um, sem lengi liefir verifc í orfci milli Engla- og Frakkastjórnar. þegar Frakkaher kemr til Mexico- borgar, á afc láta alsherjar kosníngar útgánga um nýja og fasta einvaldsstjórn undir skjóli Frakka, líkt og áfcr var gjört á Ítalíu. í Bandaríkjiinum gek^c Norfcanmönnum betr í Maí og fram í Júní. þeir unnu ey eina austr í Missisippi, og nokkru sífcar unnu þeir borgina Mem- pliis austr vifc þá á. Hershöfííngi einn sigldi inn til Orleans, sem er höfufcborg í Missisippi, tóku þá borg, og hafa Bandamenn nú fría skipgötu eptir allri ánni, og hafa stíafc frá Sunnanmönnum Texas og þeim fylkjum, sem fyrir austan ána liggja. Lin- coln og þíngifc í Washington gaf nú þau lög, aö mansal skuli aftekifc framvegis í öllum hérufcum (territoria). og önnr lög voru gefin til afc létta verzl- un vifc Norfcrálfumenn, og slaka til vifc.hergarfc þann, sem verifc hefir. En í Júnímánnfci hefir hall- afc aptr á Bandamenn, þar sem meginherinn er vestr í Virginíu, og liafa þar stafcifc nokkrar orrnstur og þeim gengifc þýngra. Hin sífcasta og helzta var 26. Júnímánafcar (fyrir rúmum hálfum mánufci), var barizt tvo daga, Bandamenn bifcu afc lokum ósigr, en nánari fregnir hafa menn ekki. Dæmafá segja menn afc sé heipt manna og grimd á báfcar hendr í þessu strífci. Sunnanmenn hefja upp svarta fánu, hvorki þiggja þeir grifc né gefa. Á Englandi vex mefc degi hverjum naufc sú, sem rís af þessari styrjöld, og horfir sumstafcar til hallæris þar sem bafcmullar- verksmifcjur eru mestar. þrá menn því þá stnnd, afc skorizt verfci í þenna ófagnafcarleik. A Italíu í Róinaborg liefir páfinn haldifc fjöl-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.