Þjóðólfur - 30.07.1862, Blaðsíða 7
- 133 -
mennan biskupafnnd til ab talca í helgra manna
tölu 26 menn, sem voru kvossfestir í Japan seint
á 16. iiid, en í raun til ab styrkja hug sinn. þar
voru nærfelt 400 biskupar og lvstu óbænum yftr
Viktor Emanuel. þó befir ntí hagr Italíu batnaí);
Rússland hefir nú vibrkent Ítalíu, og menn ætla aí>
Preussen sé á fremstu hlunnum meö sína játníng.
Er þá af stórveldunnm Austrríki eitt eptir.
í Rússlandi er óróagjarnt, brennur niiklar, sem
illvirkjar kveikja til aí) æsa Ivöinn og ógna, halda
sumir aS í því landi sé vo fyrir dyruni, líkt og
var á Frakklandi 1789. Keisarinn ætlar ab setja
nokkrskonar þíng í Novgorod; fyr hafa Rússar ekki
haft þíng. Bróör sinn Constantín hefir hann sent
til Warschau til ab vera þar vicekonúng, en hiö
fyrsta kveld syndi pólskr maör honum banatilræöi
og skaut á hann, en varö þó ekki aö meini.
— Um fiskiskipa útgerö Frakka til íslands áriö
1862, segir svo í enska blaöinu: ,,The Glasgow Daily Herald“,
19. Apríl þ. á., eptir frakkneskn blaÖi Galignani: Tala þeirra
skipa, sem nú eru gerÖ út til þorskveiÖa viÖ Islands strendr
(á sumrinu 1862) er samtals 2.31, meÖ 3,671 skipverja, en
þegar litiö er til hinna ýmsu hafna eör staÖa, þá eru í þess-
ari aöaltölu: frá Dunkirke 134 skip meö 2157 manns; frá
Gravelines 17skip meö 287 manns; Boulogne 8 meö 240 m.;
Dieppe 4 meö 73 m.; Fécamp 13 meÖ 219 m.; St. Valúry en
Caux 5 meÖ 90 m.; Granvike 5 meö 86 m.; St. Malo 2 meö
22 m.; St. Briene 13 meö 179 m.; og fri Palmpol 31 skip
meö 418 manns. Útgeröin til þessara flskiveiöa fer mjiig í
vóxt ár frá ári. AriÖ 1860 voru skipin aÖeius 210 meÖ 3275
manns, en 1861 265 skip meö 3582 rnanns".
Af þessari skýrslu er þaö helzt eptirtektavert, aö nú í
ár eiga skipin aö vera 34 færri aö töln heldren þan voru í
fyrra, en samt 89 útgeröarmónnum fleira nú heldren þí var;
flskimannatalan 1861 stendr alveg heima viö þaö sem segir í
„Isl.“, 3. ári, bls. 12, en skipatalan 226 kemr hvergi nærri
heiin, þarsem í skýrslunui hér aÖ ofan segir aö þau hafl ver-
iö 165.
A s k o r u n.
Af því aí) biflíufélagib hefir komizt aö raun
um, aÖ híngaö og þángaö útum landiö, einkum á
verzlunarstöÖum, liggr ennþá talsvert af ensku út-
gáfu biflíunnar og Nýja Tcstamentsin3 frá 1807 og
1813, sumstaÖar hirÖíngarlaust og skemdum undir-
orpiö, þá biör félagiö hérrneÖ sóknarprestana á þeim
stööum, þar sem þetta á sér staö, hiö bráöasta aö
senda viökomandi héraöspróföstnm og biflíufélaginu
skýrslur um tölu og ásigkomulag þessara bóka, en
prófastarnir ern beönir um aö úthluta bókunum
gefins, þar sem þeim sýnist bezt og haganlegast í
þeirra prófastsdæmum, og gjöra síöan biflíufélaginu
grein fyrir því.
Stjórn hins ísl. biflíufélags í Rvík, 16 Júlí 1862.
II. G. Thordersen. P. Pjetursson. Jón Pjetursson.
A u g 1 ý s í n g a r.
Gjafir til biflíufélagsins eru ennfremr inn-
komnar frá presti sira Gnöm. Einarssyni á Kvenna-
brekku úr hans prestakalli 20 rd., frá sira Páli
Matthiesen á IljarÖarholti 10 rd., frá presti sira
Þorl. Stephánssyni, úr Undirfells og Grímstúngu
sóknum 9 rd. 32 sk., og frá presti sira J. Meisted
úr Klausturhóla, Búrfells og Ulfljntsvatns sóknum
8 rd., fyrir hverjar gjafir vér hérmeÖ vottum gef-
endunum innilega þökk.
Reykjavík, 14. Júlím. 1862.
Stjórnendur biflíufélagsins.
— Hérmeö auglýsist, aÖ eg undirskrifaör hefi
tekizt á hendr aö vera umboÖsmaÖr og fulltrúi hér
á íslandi þess hins nafnkunna JTIagdoblirg'er-
brunabótafelags á Pýzhalandi, og getr því hver
sá maör, er vill fá húseign sinni eör lansum aurum
fyllilega trygga ábyrgö, ef eldsvoöi kynni aö granda,
snúiö sér til mín og átt viö mig aö öllu leyti, meö
þeim kjörum, er nú skal greina.
Fyrir grunnmúraÖar byggíngar, og eins bygg-
íngar úr bindíngi meö múr (óklædd boröumj, meö
eldföstu þaki (hellu eÖr málmþaki); 7V2 rd. afhverju
lOOOrd. virÖi, eör 72 sk. af hverju 100 rd. virÖi í
húsinu.
Fyrir byggíngar, sem klæddar eru boröum aö
veggjum, en meö eldföstu þaki 10 rd. afhverju 1000
rd., eör 1 rd. af hverjn 100 rd. virÖi í húsinu.
Fyrir byggíngar meö þaki úr boröum eör ööru
því efni, sem eldfimt er: 1272 rd- af hverju 1000
rp. eöa 1 rd. 24 sk. af hverju 100 rd. veröi í
húsinu.
Ábyrðargjaldið fyrir 1 a u s a f é og innbú er
hiö sama, og fer, aÖ upphæöinni til, eptir því í hvers-
kyns húsum aö þaö geymist af þeim, sem hér en
getiö.
Þeir sem kynni aö óska nákvæmari upplýs-
ínga hér aö lútandi geta fengiö þær hjá mér.
Reykjavík, 22. Júlí 1862.
Pandrup.
— Laugardaginn liinn 30. næstkomandi Ágúst-
mán. kl. 12 um miöjan dag verör, aö forfallaiausu,
aö Odda á Rángárvöllum haldinn skiptafundr í
dánarbúi IngveldarGuömundsdóttur, er and-
aÖist aö Odda haustiö 1856. fetta gefst erfíngjum