Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 2
- 140 — á veg, ab því er menn framast vissi, og varb eptir nokkrar umrælbur um hin ýmsu atrihi þessa máls nibrstaísan sú, ab fundrinn ritabi konúngi ávarp eba bænarskrá um málib, í sem almennustu formi, og var til þess 5 manna nefnd kosin: Sv. Skúlason, sira Gubm. Vigfússon, sira H. Háldánarsson, Jón Gubmundsson frá Reykjavík og MagnÚ3 alþíngis- mabr Andrésson. Ab því búnu var fjárklába- málib tekib til umræbu; skrifleg ávörp og tillögur um málib komu til fundarins frá ýmsum héraba- fundum, og urbu umræburnar um þab lángar og margbrotnar, einsog vib mátti búast, og þó bæbi fastar og stiltar; lauk þeira eigi fyr en kvöld var komib, ab tekinni stundarhvíld meb fundarsliti nál. kl. 4V2. Var sú ályktan gjör síbast um kveldib, ab 7 manna nefnd skyldi kjósa í málib meb ó- bundnum atkvæbum, skyldi þab vera ætlunarverk nefndarinnar, ab semja frumvarp til bænarskrár til konúngs og annab frumvarp til áskorunar til stipt- Og subramtsins um þær brábabirgbar rábstafanir í málinu, er virtust naubsynlegastar. Voru kosnir í nefndina: Páll alþíngismabr Sigurbsson, Jón Gub- mnndsson frá Reykjavík, Ásgeir alþíngism. Einarsson, sira Gubmundr próíastr á Melstab, sira Jón Jóns- son á Mosfelli, hérabslæknir Jósep Skaptason og sira Stefán Thorarensen. Af því þessar nefndir fengu eigi lokib starfa sfnum fyren lángt var komib fram á hinn næsta dag (laugard. 16.), varb eigi fundr scttr fyren á mibaptni, og voru þá lesin upp álitsskjöl nefndanna ásamt frum- vörpum þeim til bænarskránna og ávarpsins til stipt- amtsins, er þeim var falib ab semja. Var frumvarpib til bænarskrár í stjórnarbótarmálinu samþykt eptir litlar umræbur, en miklu umfángsmeiri og marg- brotnari umræbur spunnust af nýju útaf þeim 2 frumvörpum í fjárklábamálinu, einkum útaf ástæb- unum í bænarskránni tii konúngs, og hinum ýmsu nibrlagsatribum í ávarpinu; en sjáif nibrlagsatribin í bænarskránni voru samþykt meb lítilli breytíngu. Avarpib til stiptamtsin3 var þá einnig samþykt eptir nokkrar umræbur og breytíngar, sem þar á voru bygbar, og bænarskráin til konúngs ab nibrlags- atribunum til, en ástæburnar meb þeim fyrir- vara, ab fundarmenn, eptir uppástúngu sira Gub- mundar prófasts á Melstab, kusu í einu hljóbi þá sira Helga Ilálfdánarson í Görbum og Svein al- þíngismann Skúlason, til þess meb fullu umbobi af hendi fundarins, ab laga þær og stytta meb sam- anburbi og eptir samkomulagi vib fundarstjóra. Nibrlagsatribin í bænarskránni um stjórnar- bótarmálib eru þannig hljóbandi: „1. Ab ybar konúnglegu hátign mildilegast mætti „þóknast, samkvæmt beibni undanfarandi Alþínga, „ab leggja sem allra fyrst málefnib um stjórnarfyr- „irkomulag Islands fyrir þíng f landinu sjálfu". „2. Ab ybar konúngleg hátign mildilegast hlut- „ist svo til, þegar fjárhagsabskilnabr Islands og „Danmerkr verbi algjörlega ákvebinn, ab allar rétt- „látar kröfur þessa fátæka lands verbi teknar til „greina, og einkum þau útgjöld, sem endrbætr hins „lærba skóla útheimta". * Nibrlagsatribin í bænarskránni til konúngs í f j á rkl á b am á 1 i nu hljóba þannig: »A. Ab ybar konúngleg hátign mildilegast vili bjóba „rábgjafastjórn ybvarri, ab taka til ýtarlegrar „yfirvegunar, hvort ekki beri knýandi naubsyn „til þess, jafnframt og þab mundi eindregnast „og heillaríkast úrræbi, einsog nú er komib mál- „inu, ab skipa þegar í haust algjörlegan nibr- „skurb á öllu sjúku og grunubu fé, bæbi um „sybri hlnta Borgarfjarbarsýslu, eptir þeim tak- „mörkum sem subramtib, meb rábi sýslumanns- „ins og merkustu hérabsmanna nákvæmar á- „kvæbi, og svo um gjörvalla Kjósar- og Gull- „bríngusýslu*. „B. Ab ef ráblegra þækti ab reyna enn ab útrýma „fjárklábanum meb lækníngum og þar af leib- „andi straungum og fulltryggum abskilnabi á „sjúku og heilbrigbu fé, þá mætti ybar kon- „únglegri hátign þóknast ab láta sem allrafyrst „og þegar í haust framgengt verba eptirfylgj- „andi rábstöfunnm og fyrirskipunum: „1. Ab frumvarp Alþíngis 1861 til laga um „íjárklábann og abra næma fjársjúkdónia á íslandi „verbi gjört sem fyrst ab löguin fyrir mildilegasta „stabfestíngu ybar hátignar, og verbi látib ná laga- „gildi hér á landi þegar í hanst". „2. Ab ybar konúngleg hátign vili mildileg- „ast samþykkja nibrlagsatribin í bænarskrá Alþíngis „1861 um fjárklábamálib, og veita þab sem þar var „bebizt, — einkanlega: „a, Ab amtmönnum landsins verbi veitt fullt og „nægilegt vald til þess ab afrába og gjöra þær „rábstafanir til ab útrýma íjárklábanum, sem „tími og kríngumstæbur kynni ab útheimta". „b, Ab nægilegt fé verbi veitt úr ríkissjóbi, til þess ab „útrýmt verbi fjárklábanum meb lækníngum, og ab „jafnframt verbi fyrir þab girt, ab hann útbreib- „ist aptr til heilbrigbra héraba, sv oab þarmeb „verbi einnig veitt þab fé, sem útheimtist til „naubsynlegra og tryggra varba milli sjúkra og „ósjúkra héraba bæbi á þessu sumri og fram-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.