Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 5
- 143 Arnason, stiptsbúkavöÆr og biskupsskrifarl, voru hálfbræír. Sira jiiáríir var tvíkvongaíir og átti fyr Vilborgn, einaafhin- um merkilegu dætrum Iugvars btinda Magnússonar(?) á Skaríii á Landi og áttu þau eiun son erliflr, íngvar aíl nafni; en síb- ari kona hans sem iuí liflr hann, er þóra Auíjunsdóttir prests til Skarbsþínga á Landi Jónssonar, bróhur sira Arnórs prófasts og skálds í Vatnsflríii, meb þeirri konu sinni á hann og eitt barn á lífl. Um þab ieytl sira þóÆr útskrifafcist (1825?) varþ honum barns auþib meb skólaþjónustu á Bessastóibiim, Ouílnfu aí) nafni, og er sá þeirra sonr sira Jón á Anbkúlu. — 28. efia 29. s. mán. andabist 8G ára merkismabrinn Sig- n rí)r stúdent Jónsson á Varmahlíí), fabir þeirra sira Jóns sál. á Broi5)abólsta?> í Vestrhópi og Páls alþíngismanns í Ar- kvörn og fleiri barna, en oss skortir helttu atribi æfl hans og mnnu þau verþa siíar anglýst í þessu bl. — Er sama aT> segja um siraBjörn sál. þ or I á kss on, prests Loptssonar, er andaþist ab Höskulstöfium öndverblega í f. mán. „Pegar faraábetr en vel, þá fer opt ver en illa«. Blabií) „Íelendíngr" hefir nu veri?) uppi á 3. ár, og hefir þó aldrei haft ab færa neina leiíibeinandi grein um fyrirkomulag og ástand hins lærba skóla eba hvernig þab niatti umbæta, o. fl., fyren nú í 3. ári blabsins nr. 7, 18. f. mán., aí) kemr grein um lærba skólann og skólamálsnefndina, og er köll- iií) »Aðsend«, eins og vant er um svo margar greinir í „ísl.“, sem þó sverja sig eindregib í ættina. þab er sagt um börn þau, sem getin eru í fólsku eba ölæbi, aí) þau verbi bæbi ófrýnileg út- lits og einatt fífl og frávita; þab er von þó ab föb- urnum verbi um og ó ab gángast undir faberni bams, er bæri svo augljós merki fólsku hans og ó- reglu; en hvab skal segja ef króginn er nú fæddr í hjónabandi, og ber þar til á sér augljós merki pápans, — ekki má bera þab út, þab verbr ab vera þarna á heimilinu innan um hina krakkana; — þab eru líka fæstir gestir svo ókurteisir, — þóab glögt sé gests angab, — ab þeir fari ab spyrja hjón- in, hvort þessi bjáni sé eitt af þeirra börnum, og getr því pápinn einatt huggab sig vib þá ímyndun, ab abrir haldi ab krakkinn sé gustukabarn, nibr- setníngr, eba »aðsent«. þessi grein í „Isl.“ er sú eina almennna grein, sem blabib hefir fært um málefni lærba skólans, og hún ber augljós einkenni þess, ab hún er ekki getin reibilaust eba án ryks í kolli1. llöf. greinarinnar ’ 1) Til sanniudamerkis um þub, ab grein þessi heflr mis- iikab mörgum, eins og húu á skilib, er þab, ab þjóbólfl hafa verib sendar tvær ritgjörbir á móti henni, og önnur þeiira meb fullu uafui höfutidarins; en af því þar þykir berlega beinzt ab nafngreindum mauni og skírskotab til ferba hans, bæbi norbr í Skagafjörb og subr á Subrnes, og austr í Mebal- laud, og til „fróbleiksins“ og sibgæbanua, er sami mabr-inn gjórbi sig svo frægan meb á þeim ferbum, eins og víbar, fer þegar í upphafi ab skýra mönnum frá, ab „öll- „um, sein nokkub sé annt um velferb lands vors, „verbi og ab liggja þúngt á brjósti málefni hins „eina latínuskóla sem nú er uppi“. Oþarfi er nú ab vefengja, ab þeini herrum útgefendum „Isl.“ sé ant um vell'erb lands vors, — sei sei, þab vita allir, ab þeir eru þar vakandi og sofandi, þar sem er um velferb landsins ab gjöra, — eba sjái þib ekki og heyrib nafnib; „Islendíngur“, —en þarnaskyldi menn þó halda, ab „velferb landsins“ heffci hrokkib uppaí klakknum hjá „Islendíngi", því hann hefir aldrei hreift þessu máli meb einu orbi fyr en nú, og má því meb ölluin sanrti heimfæra uppá blabib, þab sama sem höf. ber stiptsyfirvöldunum á brýn meb svo makalausri fyndni; því „fsl.“ hefir „borb- ab og sofib eins vært fyrir því“ (og hver skyldi trúa því ura „IsP!) og hefir horlt á þab „meb köldu blóbi“, ab velferb landsins sætti þeim óförum, „ab árlega fækkubn þeir sem á skólann gengi“. Hvab á þá allt þetta vebr og vængjasláttr í „fsl.“ svona eptir dúk og disk? eba hvaba lax- hreistr var þab sent gaf kríunni þarna málib? þab var þessi skólainálsnefnd sem var sett; ja so; stipts- yfirvöldunum var þó skipab þab ab kvebja 3 menn í nefndina; — en þó þab! þurfti stiptsyfirvöldun- um ab mistakast þab svona herfilega, fyrst ab gánga fram hjá ábyrgbarmanni Íslendíngs og allri þessari legio af útgefendum hans, nema Dr. Hjaltalín, og bæta svo gráu ofaná svarf, og kvebja Jón Gub- mundsson f nefndina, — hann Jón Gubmundsson þó þó, „sem stjórnin hefir aldrei viljab veita sýslur „né aunan starfa í stjórnarinnar þjónustu;'“ en nú álíta stiptsyfirvöldin liann „í þessum efnum hafinn „yfir ýmsa embættismenn í Reykjavík og þar ígrend“ (taki þib eptir því). (Nibrl. f næsta bl.) þá hófnm ví-r eigi viljab taka bvornga greinina. En þetta se sagt höfundnnum sjálfum til naubsynlegra upplýsínga um þab, hvers vegna þær koina ekki. Rist. 1) þetta er nú samt nolikub fullyrt hjá höf., eu sjálfsagt er gób meiníngin; J. G. var þó t. d. kvaddr af konúngi sjálf- mn á alsherjar ríkisþíngib í Danmörkn, er bjó til gruudvall- arlögin, 1848 — 49; þá var honnm og nm vorib veitt Skapta- fellssýsla um 3 ára tima, sem settum, meb kgsúrsk. 19. maí; siban beflr bann átt setu í 2 konúngleguin nefndum, þó ab kouúngr hafl eigi sjálfr kvatt hann í þær, og verib settr mála- flutníngsmabr vib yflrdóminn nú á 5. ár. þetta síbasta er nú höf. kannske ókunnugt, af því hann þekkir líklega ekki til yflrróttarins; en herra P. Melsteb, einn af helztu útg. „ísl.“, og sem nú er nýskeb orbiun málaflutningsmabr á sama hátt, hlýtr ab vita, hvort þetta má ekki heita starð í stjórnarinnar þjúuustu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.