Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 6
- 144 — — Embœttispróf við hásltólann i Kaupmanna- höfn hafa í sumar tekib þessir Islendíngar: í lögvísi: Magnús Stephensen, sonr justizráös M. Stephensens áVatnsdal, me& 1. einkunn (laud). Sigurðr Sverrisen, sonr Eiríks sál. sýslumanns Sverrissonar í Rángárvallasýslu meb 2. einkunn (haud). I Iæknisfræbi: Magnús Stephensen, sonr sira Petrs Stephensens á Olafsvöllum, meb 1. eink. (laud). f málfræbi: Ólafr Jóhnsen, sonr kaupmanns Ilannesar St. Jóhn- sens í Revkjavík. meb 2. eink. (haud). — Embœttispróf við prestaskólann var haldib 14. —20. þ. m., og gengu undir þab þessir: ísleifr Gíslason, sem fékk fyrstu abaleink. (47 tr.). Markús Gíslason, sem fékk abra betri aöaleinkunn (41 tr.). Eyjólfr Jónsson, sem fékk abra betri abaleinkunn (37 tr.). Brandr Tómasson, sem fékk abra betri abaleink. (35 tr.). Þorsteinn Egilsen, sem fékk afcra abaleink. (31 tr..). Guðmundr Gísli Sigurðsson, sem fékk þribju ein- kunn (15 tr.). Ritgjörbaefnin voru : Kœðutexti: Jak. 1, 9.—12. v. Trúarfrœði: Ab sýna þann mismun, sem er á kenn- íngu Prótestanta og Katólskra um kirkj- una og trúna. Siðafrœði: Aí> lýsa ebli og tegunduin forlagatrúar- innar og meta hana frá sjónarmibi kristi- legrar sibafræbi. Biblíupýðíng: Róm. 8, 18.—25. v. Bobsbréf. * Sá tími er nú libinn, sem betr fer, aí> Ísleridíngar f Hófn þnríl a?> vera ab vokja landsmenn heima meí) blóímm eba tímaritnm útgefnnm i Danmörk. A íslandi ejálfu eru nú sem stendr þrjú blöí), ab vér vonnm í bezta gengi, og heldr líklegt aí) þess konar ritum fjölgi þar en fækki höban af. þetta er því alt í því horfl sem þab á ab vera. En, eins og Sighvatr skáld sagbi vib Ólaf konúng, þegar hann þóktist ei vilja láta kveba lofkvæbi um sig meí> heibn- um orbatiltækjum, aþ eitt skáld mætti þó konúngrinn eiga — eins segjum vír nú, aí> eitt tímarit mega Islendíngar þú altend eiga hættulaust í Danmörk. Og mej því vör nú ei vitum hvort „Ný Fölagsrit" mnni koma út framvegis eía eigi, þá heflr oss komib til hngar al) beitast fyrir útgáfn nýs tíma- rits á íslenzku hér í Höfn, ef landar vorir heima vilja ab eins styrkja oss til þessa fyrirtakis met) því aí> kaupa ritib. Og enda hvort sem „Ný Fölagsrit" koma út eba eigi, munum vér halda út í þetta mál. ef kaupendr fást, því tilhögunin á riti voru mnn aí) minsta kosti verba önnur en á „Felagsrit- unum“, og einknm a<) því, aí> vér höfum áformab aþlátaþaS koma út optar en einu sinni á ári, og ef til ■ vill á hverjum mánubi. Rit þetta heflr oss dottib í hug a?> kalla „8uí>ra“, og er í því nafni ab nokkru leyti falin stefna þess, því einn aí>- altilgángrinn á einmitt aí> vera ab færa mönnum á Islandi frettir og fróbleik sunnan aí); og verbr þaí> ei varií), aí> menn ern í því tilliti á margan hátt betr settir hér subr frá en fyrir norban Islands haf. Ritgjörbum um stjórnarmálefni Is- lands og önnur þau þjóbmál, er mestu varíla land og lýb, muuum vér og veita hæfllegt rúm í „Sn?)ra“, og eins dóm- um um íslenzk rit og bókmcntir bæ?i a? foruu og nýu, og þykir oss svo óþarft a? fara fleirum or?um um stefnu e?a tilgáng tfmaritsins á þessum sta?. Af „Su?ra“ munu koma út 12 arkir á ári og kosta 1 ríkisdal. Ef nægir kaupendur fást, munn fyrstu arkirnar koma út í vetr og ver?a sendar til allra hafna á Islandi me? fyrstu vorskipum næsta ár. Bi?jum vér því gó?a menn a? vera oss nú li?8Ínnandi og safna áskrifendnm bæ?i fljótt og vei og senda oss svo þau bo?sbréf, sem unt er, þegar í haust. Kaupmannahöfn, 10. Júlí 1862. Eiríkr Jónsson. Gísli Brynjúlfsson. * Hver sá hér sunnanlands, er vill sinna bo?sbréfl þessu, og kaupa tímariti? „Su?ra“, sem hér er fram bo?i?, er be?- itm a? gefa sig fram á skrifstofu „J>jó?ólfs“, a? því leyti þeir eigi hafa þegar rita? sig sem áskrifeudr á sérskilin bo?s- bréf frá útgefeudunum sjálfum. Ritst. (A?sent). — Prentvillur í nýum vi&bæti vi? hina evange- lisku sálmabók, prentaba í Reykjavík 1861. Jja? er gle?ilegt, a? heyra úr öllum áttum vel láti? yflr þessum nýa vi?bæti, ekki sízt fyrir þá, sem hafa eitthva? a? honum unni?. Ku því lei?ara er þa? lika, a? á honnm skuli vera þeir háskalegir gallar, sem einna hægast hef?i þó veri? a? varast, eg meina: prentvillurnar. þa? kemr ekki þessu máli vi?, a? rekja þær til upptakanna, rannsaka hvort sú e?a sú prentvilla eigi ætt sína a? rekja til þess, sem sendi sálminn, er hón flnst í, vi?bætisnefudinui, e?a til þess, sem reit eptirrit af honum til prentunar, e?a til þess, sem las prófarkirnar frá prentsmi?junni; viilur þessar batna ekkert vi? þa?, og ver?a, eins fyrir þa?, þa? sem þær nú eru or?n- ar: prentvillur. Ur því svo er komi?, liggr nú ekki anna? fyrir, en a? bæta úr því eins og ver?a má, me? því a? segja almeuníngi afdr.ýttarlaust til þoirra prentvlllna, sem anna?- hvort raska réttri meiníngu e?a gjöra meiníngarlaust, e?a skemma rím og kve?skap e?a bragarbáttu, svo a? versin, sem þær eru í, ver?a ekki súngiu nema laglaust, og a? skýra frá því, hvernig þessar prentvillur eigi a? laga og lesa í máli?.* J>a? er vonanda, a? hver sem ann þessari bók og vill a? hún ver?i a? sem mestu gagni, segi almenníngi sem fyrst til þeirra prentvillna í henni, sem hann er bær um a? lei?rétta. Eg fvrir mitt leyti vil nú gjöra þa? sem mér ber í þessu efui. I þeim sálmum hins „nýja vi?bætis“, sem eg hefl sent vi?bætisnefndinni, heð eg fundi? þessar prentvillur háskalegast- ar (þeim, sem allir af sjálfum sér hljóta a? sjá hvernig lei?-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.