Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.08.1862, Blaðsíða 3
- 141 „vegis, á meíian kláSasýkin TerSr ekki algjörlega „npprætt". Avarpib til stiptamtmannsins inniheldr 8 niSr- lagsatrihi, er öll lnta aö þeim bráðabyrgbarráhstöf- nnum, sem fundinum virtist naubsynlegt ab teknar yrbi tii greina og fengi framgáng þegar í haust og þángab til úrskurfcr konúngs efcr stjórnarráfcanna fengist, bæfci til þess afc spornafc yrfci af fremsta megni gegn samrekstrum saufcfjárins í haust og þar af leifcandi útbreifcslu kláfcans,— afc allt fé í grunufcu hérufcunum yrfci skofcafc sem rækilegast um og eptir réttir, drepifc úr hifc kláfcasjúka fé, en hitt allt ræki- lega bafcafc, er mefc því findist í samrekstri, — afc straungum afcskilnafci á sjúku fé og grunufcu fráó- sjúku yrfci uppi haldifc, — afc fjallaverfcir yrfci settir á næsta vori miiii sjúkra og ósjúkra hérafca, — og afc nægilegt fé til alls kostnafcar, er þessar bráfcabyrgfc- arráfcstafanir mefc sér leiddi, verfci veitt efca útveg- afc til bráfcabyrgfca úr jarfcabókarsjófci, þángafc til samþykki stjórnarinnar yrfci útvegafc, svo framarlega sem stiptamtifc findi sér eigi fært afc leggja þenna kostnafc á eigendr hins sjúka og grunafca fjár. Aö sífcustu voru þeir Jón Gufcmundsson frá Reykjavík og Sveinn Skúlason kosnir í einu hljófci til þess afc flytja af hendi fundarins fyrir stiptamt- mann bæfci ávarpifc í fjárkláfcamálinu og afskript af bænarskránni, en afcalfrumritiö skyldi senda rak- leifcis til stjórnarinnar mefc þessari næstu póstskips- ferfc. Svona lauk þessum þíngvallafundi, og var hon- um sagt slitifc af fundarstjóra um óttu dags 17. þ. mán.j þakkafci hann fundarmönnum, afc skilnafci, innilega þarkomuna, öfluga og skipulega hluttöku þeirra í mefcferfc málanna, og hinargófcu undirtektir landsmanna undir áskorun hans til þessa fundarhalds, og árnafci fundarmönnum alls gófcs og heillar heim- komu; en Páll alþíngismafcr frá Arkvörn gekk þá fram, og vottafci fundarstjóra mefc fögrum orfcum þakkir í nafni alls fundarins, bæfci fyrir þafc, hversu hann heffci til fundar þessa kvadt og sífcan stjórnafc honum, leifcbeint og stutt afc úrgreifcslu málanna. Dr. Hallgrímr Schevíng, dáinn 31. Des. 1861. 1. Afc endufcu ári og æfidögum, frægum afc fremd og heifcri, hníginn er afc haufcri Hallgrímr Schevíng og hvíldr heiins frá starfi. 2. Sýndi svipr han3 og sálaratgjörfi hug í hetjubrjósti; efldi’ hann ágæti ættjarfcar sinnar og frægrar forntúngu. 3. Vandi’ hann á virfcíngu fyrir velsæmi öllu, þá er hans leifcsögu lutu; kendi’ hann aö hata og hrekja á braut kveifar-skap og klæki. 4. Hégómadýrö heimsin3 og hans vinfengi virti aö vettugi; leitafci’ hann þess lofstýrs, er lengst um varir manna megin-verka. 5. þóafc nú sé runnin hins þjófcfræga öldúngs æfisól afc ægi, geta ei geislar hennar gengifc undir né myrkvazt manna sjónum. Br. Oddsson. — Mannalát og slysfarir. — 9. Apríl þ. á. andafcist, afc Skógsnesií Ganlverjarbæar sókn yflrsetukona Helga Jóns- dóttir, kona Magnúsar rokkasmifcs Stefánssonar, Jónssonar Vigfússonar og Sigrlangar Sigurfcardóttur prófasts Jónssonar afc Holti utidir EyafjTdlum, fófcnr sira Arna prófasts fófcur Jakobs prófasts Arnasonar í Gaulverjabæ, — eptir stntta en strífca þjáníngn, 36’/2 ára, fædd 1825, gipt fyr nefndum 1845, mefc hverjnm hún varfc mófcir 3 barna, lifa 2 efnilegar dætr. „Hún var kona vel gáfufc og vel afc si-r til munns og handa, gófclynd, glafclynd, hreinlynd, stillt og þolinmófc, trygg og holl sem maki, umhyggjusöm og elskurík sem mófcir'1. — 2 efni- legir menn á bezta aldri, Bjórn Pálsson og Benedikt Gufcb randsson vestr í Steingrímsfyrfci á Stróndum voru til sjórófcra vestrí Bolúngarvik næstl. vetrarvertífc, og ætlufcu þeir afc bregfca ser snöggva ferfc heim í Steingrímsfjörfc fyrir páskaua. peir lógfcu frá Lágadal á Lángadalsströnd npp á Steingn'msfjarfcarheifci, mifcvikudaginn fyrir skírdag þ. á. (16. Apr.), en bilr datt á um nóttina, og kom hvorugr framsífcan; fanst líkBjörns undirvörfcu þar á heifcinni, en stafr Benedikts nálægt réttri leifc, en sjálfr var hann ófundinn, er sífcast spurfc- ist. — 12. Júnf þ. á. andafcist meskiskonan Margret Jóns- dóttir á þverárdal, kona Gufcmundar Einarssonar, sem þar heflr lengi búifc, og mófcir skólakennara Jónasar Gnfcmunds- sonar og þeirra syzkyna. Margrfct sáluga var fædd á Ytriey á Skagaströnd árifc 1792, eu giptist sínum eptirlifandi manni 1819. J>ó hún væri á sjötugs aldri, þegar hún andafcist, var hún þó ávallt úng í anda og haffci fulla líkamburfci til hins sífcasta. Allir, sem hana þektu nokkufc gjör, Ijúka npp einum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.