Þjóðólfur - 20.10.1862, Page 2

Þjóðólfur - 20.10.1862, Page 2
- 164 - {>essi allramildasti konúngsúrskurSr auglýsist hérmeb innbúunum í Suburamtinu, samkvæmt fyrir- mælum löggæzlurábherrans í bréii til stiptamtsins frá 12. Sept. seinastl. íslands Stiptamtshúsi, d. 10. Okt. 1862. Th. Jónasson (settr). Máli þessu til frekari upplýsíngar skal þess hér getib, að landlæknirinn, jústizráb Dr. J. Hjaltalín hefir nú tekib ab sér 2 stúdenta frá hinum lærba skóla meb 1. eink. (laud); Hjört Jónsson frá Gils- bakka og þorstein Jónsson frá Eyrarbakka, til þess ab kenna þeim læknisfræbi samkvæmt áminstuin konúngsúrskurbi, en hinn 3. stúdent, þorvald Jóns- son úr Reykjavík, hefir hann haft til kenslu um undanfarinn 2 ára tíma, og hefir jafnabarsjóbr Subr- amtsins lagt fram 200 rd. árlega til þeirrar kensiu, eptir fyrirmælum konúngsúrsk. 12. Agúst 1848, allt þar til konúngsúrsk. 29. Agúst þ. árs út gekk. Hefir landlæknirinn miblab svo þessum 200 rd. ab undanförnu, og ætlar ab mibla á sama hátt þeim 600 rd. úr læknínga (spítala-)sjóbnum, ab allr helm- íngr þess fjár gángi til stúdentanna sjálfra, sem nema hjá honum læknisfræbina, þeim til uppheldis- styrks hér í Reykjavík, en hann taki sjálfr hinn helmínginn til umbunar fyrir kensluna; og er þetta samkvæmt umræbum hans um málib á síbasta Al- þíngi og þar ab lútandi uppástúngum þíngsins í bænarskránni til konúngs. — Ný löggjöf. — Auk konúngsúrskurbarins 29. Agúst þ. árs, er nú var auglýstr, eru útgengin 2 ný lagabob til íslands, og eru þau bæbi einnig dagsett sama dag (29. Ágúst 1862). 1. Reglugjörð, er gjörir verzlunarstaðinn Akr- eyri að kaupstað, og um stjórn bœarmálefna par. þetta lagabob er í öllum verulegum atribum samkvæmt uppástúngum Alþíngis 1861. 2. Opið bref, um hegníngu fyrir illa meðferð á skepnum. Lagabob þetta er einnig samkvæmt 1. gr. í bænarskráruppástúngum Alþíngis 1861, en sleppir aptr 2. og 3. gr. í uppástúngum þíngsins (sbr. bls. 500. í Alþ.tíb. 1861), og er þab orbi til orbs þann- ig hljóbanda: „Hver sem verbr sekr ab grimdarlegri mis- þyrmíngu á skepnum, einkum húsdýrum, ebr ab annari harbýbgisfullri og miskunarlausri mebferb á þeim, hvort heldr skepnurnar eru eign hans ebr ekki, á, eptir málavöxtum og eptir því hvort brotib er framib í fyrsta skipti ebr ítrckab, ab sektast allt ab 50 ríkisdölum". — Barnaskólinn í Reykjavík er nú stofn- settr og kenslan í honum byrjub meb undir 60 barna, eldri en 7 vetra og fyrir innan fermíngu. Skóli þessi var settr 14. þ. mán. meb fagurri ræbu, er prófastr sira Olafr Pálsson flutti, og sálmasaung fyrir og eptir, ab nærstöddum yfirstjórnendum skól- ans, stiptsyfirvöldunum, og bamaskólanefndinni. 16. f. m. veittu stiptsyfirvöldin yfirkennaraembættib vib þenna skóla kandid. theol. Ilelga (Einarssyni) Helgesen; en af því 3 verba ab. vera bekkirnir, sakir þess hve mörg börnin eru og þó mis- aldra og misskamt komin í lestri og annari fræbi, þá varb, auk hans, ab hafa tímakenslu um nálægt 48 stundir (af 72) um hverja viku, og eru til þess teknir vetrarlángt kandid. Iljörtr Jónsson, Sveinn Skúlason, þorsteinn Jónsson og þorvaldr Jónsson, og kenna þeir í skólanum 1—2 stundir á dag eptir fyrirlagi yfirkennarans og undir hans umsjón. Sakamál fyrir yfirdómi. Jón Runólfsson frá Bakkakoti í Landeyjum var í fyrra snmar settr í varbhald ab Skúmsstöbum hjá Sigurbi hreppstjóra Magnússyni, á meban stób á sakarransókn þeirri, er hafln var á móti honum ntaf ofbeldis- og ofríkis framhlaupi ágamalmennib Olaf Gestsson, er deybi nokkru síbar, en líkur leiddust þegar ab því, ab þessar ofríkisabfarir Jóus Uuuóifs- sonar hefbi dregib Ólaf til dauba'. En ábren ransókn þess máls var leidd til lykta, strauk Jón úr varbhaldinu á Skúms- stóbum, á nætrþeli, og heim ab Bakkakoti til föbrhúsa; þetta varnóttinamilli 1.—2. Ag. f. á., á engjaslætti. Nú er komib var tii gáugs á Skúmstöbum morguninu eptir, og Signrbr hreppstjóri saknabi fánga síns, en gat þegar til þess hvar hans mundi helzt ab leita, reib hann npp ab Bakkakoti og heimtabi ab Jón kæmi aptr meb ser í varbhaldib; en er fabir hans Rnnólfr bóndi Jónssou vildi eigi selja Jún fram góbmótlega, sn^ri Sigorbr þaban og nppab Selalæk á Rángárvöllum, á heimili Magnúsar sál. Blöndals, er þá var settr sýslumabr í Rángár- þíngi, sagbi honum sem komib var, og beiddist hans ás|ár. Brá þá Blöndahl sál. þegar vib og reib vib 4. maun (ab Sig- urbi á Skúmsstöbum meb töldum) subrab Bakkakoti, hitti ekki annab þar heima en húsfreyju, konu Runólfs, og er hún fekst eigi til ab segja neitt nm þab hvar Jón væri, ribu þeir til engja þar sem þeir febgar Runólfr og Jón stóbn ab slætti og 2 menn abrir, en Asdýs dóttir Runólfs og 1 eba2konur abrar ab rakstri. Sýslumabr skorar þá ýmist á Jón ab fylgja sér góbmótlega, og á Runólf föbtir hans ab selja hann fram í varbhaldib, en hann færbist undan því ab selja Jón fram sýslumanni, og ab því er sum vitnin báru, hótabi hanii meb ófögrnm orbum ab verja Jón, t d. „taki þib harin í andskot- í aus uafni“ eba „audskotaruir ykkar, ef þib þorib og getib“, ebr á þá leib. Sýslumabr gekk þá ab þeim Jnni og Runólfl 1) Vrá þessu sakamáli er skýrt i þ. árs þjóbólfl, á 58.— 09 bls.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.