Þjóðólfur - 17.11.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 17.11.1862, Blaðsíða 5
— 13 — allr dúkkbrýnni, rosar, stormar úr hafi og umhleyp- digasamt. Fyrir sjófarendr hefir þessi haustmán- "ðr verið háskasamr, og einatt fréttast að skiptapar. A Englandi er sagt að mnni hafa farizt um 200 skip á rúmri viku meðan vest var, og flekar og reiðalaus skip hafa sést fljóta á hafinu, en nóttin ,mni °g voðaleg á þessum tíma árs. En svo kaldr og illr sem ægir hefir verið "ndii brún, þá er litlu friðvænna á landi víða hvar; l'ó sólin skíni bjart í September, þá hefir hún þó skinið yfir mart hryðjuverkið. Styrjöldin í Yestr- heimi er enn ‘ engri rénan. J>ér munuð hafa beyit, að í Ágúst og fram í September urðu marg- ar orustr, og í þeim öllum vegnaði Sunnanmönn- um betr. Norðrherinn varð allr að yfirgefa Vir- giníu og fór norðr yfir ána Potomak, og fór her linna eplir og hélt nú inn í fylkið Maryland, og uor r fyrir þá, sumr herinn, til að vekja uppreistn 1 því fylki, kvía her Norðanfylkjanna inni og reyna a ieggja hann að velli; var borgin Washington þá j ijjEiin nm stund. Kn síðan fór sigrinum aptr að . a' ®ia síðustu mánaðamót vóru orustur og IS á Sunnanmenn, svo þeir urðu nú að a undan suðr yfir Potomak, en her hinna fylgdi a hæla hei,n „ I . , > °g standa nú aptr í sömu sporum jlefi”m °® var fyrir fjórum mánuðum. Síðast 'ezt að var orusta í miöjum þessum mánuði fa‘n°kkru fyr, °g hallaði á þrælafylkin. Mann- 1 er hræðilegt í orustum þessum, 10 og 15 barUn<^'1 Sfuntium meira, og er það ofboðslegt, 0» i enÍ ^ eitici skríðr til skarar að heldr, en grimd inál'ð^ neS^a he®^a vex v'ð hverjaplágu. J>ræla- sJálft iiefir legið að mestu í dái meðan þessi stún^'ð a 8eng*ð. Lincoln forseti hefir þó "Pfiá’ að þeir sé sendir úr landi, og stofni d„ii umannaný'endu sér, þar sem þeir sé ekki giörð n' v0'"' l'vítra manna, og hefir tilraun verið I • ,m< ]),u^’ en mestkveðrað þeirri yfirlýsíngu b Q snS’ i a“Ír Þræ,ar f Nm fylkjum, sem ekki 1 3an ? e':1 h'ýðUÍ °g ^ niðr vopn sín þann ‘ þeim fylkjurnSkn!' Verá frjá‘SÍr frá t,cim en an þessaÍi r ;mStSjá,fkrafatÍlh^niinn- þetta gjört til að óg’na þ ' h'™ S6m !'ðr Var< ^ upphlaupi, en í SuðrfvÍkölamonnunum með þræla- mont, hefir þetta aðelns a'S t ^glUU ‘ RÍCh' þeir aptr hótað, að allir TSorö P manna’ °g ’ N°rðanmenn, sem verði fungmr epl.r 1 jan. 18G3, skuli vera þjáðir og hafð.r til að hlaða garða, nema svo að þessi skip- an Lincolns verði aptr tekin. Enn eru þó en'mr i'kr til að stórveldin skerist í leikinn; það er mælt að Frakklandi væri það ekki óljúft, en England af- sakar sig, og synjar alveg að viðrkenna Suðrfylkin að svo stöddu, segjast þeir vilja vera hlutlausir og engan þátt eiga í þessari deilu, því það mundi ekki verða til annars en að kynda enn betr undir fjand- skapnum; en vona, að eiusog allir eldar brenna út um síðir, svo muni og fara um þenna eld, og muni ef til vill síðar vænna að slökkva, þegar annarhvor er farinn að mæðast, og hinn mesti móðr er af runninn. Uergirðíngin um strendrnar er enn hin sama og líðr verzlunin við það mesta tjón. í Mexico er og styrjöld. Frakkakeisari hefir nú sent þángað skip og mikinn her til styrks þeim franska flokki, sem þángað var sendr fyr; en þetta hefir þó orðið keisaranum klaksárt. Eitt af her- skipunum, eitthvert hið mesta, brann að mestu í höfninni í Gíbraltar, ferðbúið með her vestr um hafið. Og þegar nú herinn kom vestr, kom upp skæð drepsótt í hernum frakka, hin svo nefnda gulasýki, dóu úr henni fjöldi manns, og eitt skipið, sem var haft fyrir spítala, var orðið svo sóttósa, að þegar til Frakklands kom, réðu læknar til að sökkva því niðr, og var svo gjört. Mexicomenn hafa og mist hershöfðíngja sinn, Zaracosa, úngan mann og hraustan, en landsmenn eru þó vanari sóttinni en hinn aðvífandi Frakkalier. Nokkru verðr þó skárra, þegar kemur austr yfir híngað í vora heimsálfu, þó er mikilla muna vant að allt sé með feldi, sem það ætti að vera, ef allt væri vel. J>ér hafið af Ítalíu lieyrt um afdrif Garíbaldis, hvernig herbúnaðr hans tók skjót- an og sviplegan enda. Hann varð sár af kúlu á fæti í öklastað, menn sögðu að landar hans, sem á hann skutu, hefði skammast sín, og verið niðr- lútir, liefði því skotið komið svo lágt. í fyrstu þótti sárið ekki hættulegt, en það var vanhirt í fyrstu, síðan komu beztu læknar úr mörgum lönd- um til að hjálpa honum, en hvað um gildir, þá deildi í, livort kúlan væri í sárinu eðr ekki, og hún hefir ekki enn fundizt. Nú hafa mcnn fyrir satt, að hún siti enn milli liða. Sárið hefir nú, þegar síðast fréttist, gjörzt banvænt, og rnenn ætla litla eðr enga lífsvon, meinið hlaupið í blóðið, og nú orðið um seinan að taka fótinn af. þetta hefir vakið erlendis sorg, en fyrir Garibaldi væri líklega happastund að deyja, eins og hagr Ítalíu stendr nú. Viktor Emanuel og stjórn hans vændist þess, að ef þeir bæri sig hraustlega að, að leggja Gari- baldi að velli, þá mundi keisarinn í umbunarskvni opna þeim blið Rómaborgar, en í stað þess hafa þeir sjálfir goldið leiðarvítin og róið leiðánginn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.