Þjóðólfur - 17.11.1862, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 17.11.1862, Blaðsíða 8
— Frá lierra prófasti D. Halldórssyni höfum vér meðtekið þessar gjafir til Biflíufélagsins úr Eya- fjarðarsýslu prófastsdæmi: Úr Miklagarðs prestakalli 24 sk.; úr Hrafnagils prestakalli 25rd.; úr Bægisár prestakalli 13rd. 31 sk.; úr Möðruvallakl. prestakalli 6 rd.; úr Tjarnar prestakalli 1 rd. 26 sk.; úr Miðgarða prestakalli 4 rd. 28 sk. — Samtals 50 rd. 13sk. Fyrir þessar gjafir vottum vér hérrneð öllum hlutaðeigendum innilega þökk félagsins vegna. Reykjavík, 13. Nóbr. 1862. II. G. Thordersen. P. Pjetursson. Jón Pjeturrsson. Tilforordnede i Den Kongelige Landsover- samt Ilof- og Stadsret i Kjöbenhavn Gjöre vitterligt: at efter Begjæring af Procurator Maag som beskikket Sagförer for Biskoppen paa Island II. Thordersen og i Kraft af en denne under 30 August 1862 meddeelt Konge- lig Bevilling indstævnes herved den eller de, som maatte have ihænde en bortkommen i Islands Land- fogedcontoir af den daværende constituerede Land- foged II. E. Jobnsson under 18Juni 1861 udstædt Tertiaqvittering for 500 rdl. meddeelt under en trykt af Johnsson bekræftet Copi af vedkommende i Is- lands Stiftamthuus den 18 Juni 1861 af Th. Jonas- son udstedt Ordre til Landfogden om i Jorde- bogskassen at modtage til Forrentelse i Overeens- stemmelse med det Kongelige Rentekammers Skri- velse af 28 September 1822 og allerhöieste Reso- lution 16 Octbr. 1839, den Surnma af 500 Rdl tilhörcnde Kaldadarnes Hospital — til med Aar og Dags Varsel at möde for os her i Retten, som holdes paa Stadens Raad- og Domhuus den förste Retsdag i Marts Maaned 1864 Formiddag Kl. 9 for der og da at fremkomme med bemeldte Tertia- qvittering og deres lovlige Adkomst til samme at beviisiiggjöre, da den i modsat Fald paastaaes mor- tificeret ved Dom. Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Frdg. 3 Juni 1796. Denne Stævning udstædes paa ustemplet Pa- pir paa Grund af den Citanten tilstaaede Bevilling til fri Proces. Dets til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssecretairens Underskrift. Kjöbenhavn den 9 September 1862. (L. S.) Auglýsíngar. — Þeir, sem skuldir eiga ab heimta í búi danne- brogsmanns Jóns heitins Arnasonar á Leirá og ekkju hans, innkallast bérmeb, samkvæmt til- skipun 4. Jan. 1861, meb 6 mánaða fresti, til þess ab bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Hvítárvollum, 2. Október 1862. J. Thoroddsen. — Samkvænit opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hér með, með 72 mánaða fresti, þeir sem þykjast skuldir eiga að heimta í dánarbúi kamm- erráðs og sýslumanns í jþíngeyarsýslu Sigfúsar Schulesens, sem andaðist að Húsavík 29. Apríl 1862, til þess að lýsa þeim og sanna þær fyrir skiptaréttinnm hér. Skrifstofu píiigpj-arsýslu, 15. Sopt. 1862. Th. Johnsen. I f. m. lieflr tapazt úr Geldi'nganesi iyósraubr gló- fextr hestr, velgengr, vel feitr, þj'kkvaxinn, í meftallagi á vóxt og aldr, meb stuttu tagli, en iniian úr því skoriþ miki%; mark: amuithvort sneitt eí)a sneiþrifat) hægra, en strik meí) tjörn sett á hægri hli%. Ilesti þessum er beþiþ al) halda til skila, mót sanngjanri borgun, til H. St. Johnsen í Reykjavík. Hestr dökkjarpskjóttr, meí) heldr stnttu tagli, mark: siieiþrifa?) aptan hægra, heflr tapazt hör af mvrunmn, og bil) eg hvern sem hittir liann, aþ hiríia og gjóra mér vísbendíngu af, móti sanngjarnri þóknnu, at) Rauþará vií) Reykjavík. Steinnnn Guðlaugsdóttir. — Ljósrauí) hry ssa, 6--7 vetra, ójárnuí), óaffext, ótam- in, komin a% köstum, mark: lögg aptan hæ?)i (og fjöþr framan hægra, a% mig minnir), hvarf mér á næstl. vori; hún heflr ab líkindum strokib suísr í Melaskóg; biþ eg hvern, sem hittir hana at) haudsama, hirba og halda henui til skila, móti sann- gjörnu endrgjaldi aþ Statiarbakka. Jakob Finnbogason. — Ljósgrár hestr, nál. tvítngr, fremr stór, í gót)u standi, aljárnatir, met) mark: blaíistýft framan bætli, hvarf í haust af Lambastaþatúni milli þess 8. og 9. Septembers, og er betit) at) halda honum til skila at) Snældubéinsstöíium í Royk- holtsdal, mót saiuigjarun borgnn. Davíð Bjarnason. — í Ilellir í Ölfusi er óskilahestr rauþblesóttr, met) mjórri blesu, affextr í vor, taglskeltr um hækilbein, járnatir á 3 fótnm met> sexhorutium dragstöppnm, mark: heilrifat) vinstra, og má réttr eigandi vitja hans mót sann- gjarnri borgun. A. L. G. de Goninck. Næsta blat) kemr út flmtiid. 20. þ. mán. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti J\L 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmitiju íslands. E. pórtsarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.