Þjóðólfur - 26.02.1863, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 26.02.1863, Blaðsíða 8
stjórninni, og vnríi ekki fyrir ueiunm vítum fyrir þa?) ne álasi af stjúrninni, aí) haDu fcryti þar í móti erfeurn reglugjiirtar- inuar. F.ektor og skólakenuararnir verþa því a() gjóra svovel aþ bera aþra ýngri og beinni lagaákvórþun eþa stjórnarúrskurí) fyrir sig, heldren 9. gr. í skólareglug. 1846, til þess aþ rktt- læta þenna danska anthælisskap sinn og apaspil. (Niþriag í næsta bl.). Auglýsíngar. — J>eir greiðendr bæargjalda, er ekki kynni að hafa meðtekið og því óska að fá: 1. prentuð ágrip af reikníngum gjaldkera Reykja- víkrkaupstaðar, yflr tekjnr og útgjöld kaupstað- arins, árin 1859—1861, 2. prentuð ágrip af reikníngum yfir tekjur og út- gjöld Reykjavíkr fátækrasjóðs fyrir árin 1859 — 1861, eiga kost á, að fá afhent ágrip af téðum reikn- íngum, ef þeir vitja þeirra á skrifstofu minni frá kl. 4 til 7 e. m. á virkum dögum í þessum og næsta mánuði. Skrifstofu bæarfógeta { Reykjavík, 12. Febrúar 1863. A. 'Thorsleinson. — Skiptafundr í dánarbúi kaupmanns sál. Th. Johnsem hér úr bænum verðr að forfalla- lausu haldinn á skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík fmtudaginn þann 12. Marz þ. á., kl. 4. e. m., og verðr þar meðal annars tekin ályktun um, hvað gjöra skuli við þær útistandandi skuldir dánarbús- ins, sem enn eru ógreiddar. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 12. Febr. 1863. A. Thorsteinson. — Hér með innkallast móðurerfíngjar Magnúsar heitins Ólafssonar frá Síðumúlaveggjum, erdrukkn- aði á næstliðnu hausti, — sem eru lögerfíngjar afa hans og ömmu, hjónanna sálugu Magnúsar Magnússonar og Sæunnar Jónsdóttur, er fyrrum voru búsett að Belgstöðum á Akranesi, — til þess innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar að sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu. Skrifstofu Mýra- ,og Hnappadalssýílu, 30. Janúar 1863. Jóh. Guðmundsson. — Ný prentaðar eru í prentsmiðju landsins: Skýríngar yfir noklcra staði í Nýa Testament- inu eptir Dr. P. Pjetnrsson og S. Melsteð, 204 bls. í 8°, kosta í kápu 48 sk., og eru til kaups hjá bókbindara E. Jónssyni og höfundunum. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti 6. — — Fyrir hönd sjálfs mín, eptir umboði syskina minna, sem enn eru á lífi, og vegna barna syzkina minna, sem látin ern, hverra fjárhaldsmaðr eg er, og samkvæmt amtsleyfi fyrir þeirra hönd, býð eg hér með til sölu óðals- og erfðaeign okkar syzkina og þeirra barna, samkvæmt skiptabröfi . . . . í þeim ágætu jörðum: Skárastöðum, sem er öll 15 hndr. 36 áln., og í Aðalhóli, öll 38 hndr. 48 áln., eptir jarðabókinni 1861; báðar jarðir þessar liggja í Torfalækjarhreppi (Miðfirði) innan Ilúna- vatnssýslu. I þessum jörðum eigum við syzkini, að því er við nú viljum selja: lObndr. 24 áln. í Skárastöðum, en 11 hndr. 102 áln. í Aðalbóli, og hafa þegar gefið sig fram kaupendr að báðum þessum pörtum með álitlegu boði; á báðum pört- umim eru nú samtals 2 ásauðarkúgildi, sem fylgja í kaupinn. þeir sem kvnni að vilja kaupa, gefi sig fram við mig fyrir lok næstkomandi Júní- mánaðar, og mnn eg veita þeim nákvæmari upp- lýsíngar, ef þnrfa þykir. Eyvindarstöþum á Alptenesi, í Febrúar 1863. Jón Gíslason. — pare?) Einar Jánsson, er fyrir nokkrnm árum var hér í Sauþagerþi vii) Reykjavík, en er nú á Lónakoti í Alpta- neshrepp, sknldar pretiteiniþjunni og mJr nnkkuí) til muna fyrir bækr, er hann tók til sliln, þá bií) eg ht)r moþ alla þá, er bækr kyntii a?) hafa l'rá hans hendi, aí) gefa mér viþ fyrsta tækifæri upplýsíngu um, hvort ekki se neitt af þeiiu bókiim enn þá óselt e<)a óborgaí), og get eg helzt búizt vi?, aþ fá þessar upplýsíngar úr Árnes- og Rángárvallasýslum, þar teílr Einar var þar helzt á ferþ meþ bækr þessar. Reykjavík, 20. d. Jamiarmán. 1863. Einar Pórðarson. — Tíu kliitar stærri og 4 miuni hafa orþii eptir hér í búþ minni af einhverjtim, sem þá heflr keypt her hjá mer, og má rhttr eigandi vitja til mín ebr innanbúbarmanna minna. Reykjavík., 18. Febrúar 1863 A. P. VVulfl’. Prestaköll. Veitt: Álptamýri í Isafjarþarsýslu, 7. þ. mán , sira Arngrími Bjarnasyni til Statar í Púgandaflrbi; aírir eóktu ekki. Oveitt: Staíir í Súgandaflrfti (í vostara prófastsdæmi ísa- fjarftarsýslu), aþ fomu uiati: 5 rd.; 1838: 60 rd.; 1804: 87rd. 80 sk.; auglýst 9. þ. m. — G læsibier í Iiyafirbi (Glæsibaar og Eógniannshlíbarsóknir í F.yafirþi og Svalbaríssókn á Sval- barílsströnd í þíngeyars.), a?) fornu mati: 26 rd. 5 mrk. 3 sk.; 1838: 187 rd.; 1854: 272 rd. 84 sk.; óslegií) upp. — Næsta bl. kemrút2 —3 dögum eptir komu gufuskipsins. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmiþju íslauds. E. þóríiarsoii.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.