Þjóðólfur - 26.02.1863, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 26.02.1863, Blaðsíða 6
66 gegna í kríngnm sig, ómögulega getr alstabar veru), þá er honum þó skylt aí> rá?!a úr þessu sem bezt hanu getr, en þafj getr harin aí) eins miih því, aí) hann njóti ser aijstorjar górjra og skynsamra manna, er náttúru hafa til þess aib umgángast veika og hlynna alb þeim, þar sem hann ómógnlega getr til ná%. {>afj er enn fremr skylda hvers læknis hét á landi, a?) kyiiua st'r vel sjúkdóma landsins, ursakir þeirra og h\cniig helzt megi í veg fyiir þá koina, en til þess síibast talda þarf hann og atstoí) gó?)ra og skynsamra manna, einkum þar sem ni-íir um afj koma í veg fyrir orsakirnar. Eg hefl af þes»- um ástærjum altaf gjíirt nier afj skyldu, aí> hlynna heldr afj þeiin mönnum, sem af gófjvild og mannkærleika vilja hjálpa óoruni meb ráfjuui og mefjiilum, því mer flnst þafj hrein og hein 6kylda læknisins afj hjálpa þeirn og leifjbeina í því er hann getr. Eg veit og miirg dæmi til afj slíkir menn hafa opt gjiirt míkiib gagn, bæfji mefj því afj lýsa sjúkdómum vel 02 skilmerkilega fyrir lækniniiin, og líka mefj því, ao sjá um afjhjúkrun sjúklínga, mataræfi þeirra, og skyra lækiiinnm frá hvernig metíilin verkufju á þá, hvafa umbreytíngu sjúkdómr- 'uin heffji tekifj, og annafj því um líkt. Mof> þessnri saunfæríngu í huganum — (sannfæríngu sem má vera hverjum er lilutdrægnis- og mannvonskulaust rennir augunnm yflr ásigkomulag iands þnssa) — koin mer þafj nokkufj óvart, þegar einhver o'nafngefinn Bbrgfii'fjíngr fór alb útata mig fyrir þat í 1. —2. blafji jjjúfjóbs þ. árgángs, a% eg heffji fengiib bóndamanui i hendr mefjiil til útbýtíngar. En þafj saimast á þessum blessufmm Borgfirfjíngi, af> þafj lætr 'hver rncst úti af því er hann heflr mest til af, en lúalegt er þafj þó jafnan, þegar menn Jj'ista óhrófjri um afjra iit um landií), og geta þó eigi verifj þektir fyrir nafn sitt, svo sá sem fyrir verfjr slíkum mannvonsknfullum skarnslettum viti, afj hverjum hanu á afj gánga. Eu hvernig sem nú hans störfum gengr efa ekki, og hvafj mikinu viljnleik sem hann svo þykist hafa til áí) bera, þó held eg híinn ætli mig og prestana heldr til lata, ef vifj eigiim eigi afj nenna afj skrifa efja lesa fátækra attesti. fjaib er aí> v/su satt, aib eg hefl feng- ifj einum manni á Akranesi nokkur opinber nieijiil í hendr, þegar svo heflr stafjifj á, afj þar heflr verifj einliver hættuleg umgingsveiki, því mí'r er fnlllji'ist, hversu nmiigulegt þafj er afj ná í slík mefjiil hír í Reykjavík, þegar bráfja haJttu her afj hóndum, enda vona eg þaí) s« ni'ig vottorí) fyrir þvf, of á þarf afj halda, afj þetta hafl afj gíifju haldi komifj hjá f;í- tæklíngimum, og hafa þó þnu merji'il, eregþiumig hefí útilát- irj, ekki numifj nema fáum diilum, en mafjrinn, scm vif> tók, alþektr afj dánumeiisku, skynsemi og uákvæmni vií) aiiina, vesæla og fátæka. I fyrra vetr, þegar fólk fór afs verfja bráibkvatt á Strönd- inni, sendi eg herra pastor S. Thorarensen á Kálfatjíirrj meíjöl til útbýtíngar í opinberan reikníng, ásamt meh greinilegri ytskýríngu uni brúkun þeirra, og komu þau, eptir bríill hans til mín, aí) bezta haldi, því brátdaubinn hætti þá þcgar, og bygg eg slíkt se lángtum bagkvæmari og þarfari brúkun þess- ara me%ala, en at> vera aí) fleygja þeim, einsog opt heflr verib gjórt, til hinna og þessara npp Um sveitir meí) sullaveiki og ólbru þvíumlíku, sein meira má bæta roeö hentugu mataræbi tfi meibrdum. AÍ) öoru leyti er þaS engi furíia, þó fátækramebólin nú, þegar sóttir gáuga, verbi uppgángssöm, því margr er þíirf- audi, og læknirinn mí ekki neita neinum sem þarfuast þeirra, nie%an þau til endast. AÍ) endíngu vil eg ráiua þessum vesælíngs Borgflrrjíngi, þegar hann næsta sinni skýztnndan steini til ai) kasta skarni á menn, aij hann þá láti sjá sitt hoirjvirioa andlit og segi til nafns síns, þaí) mun svo sem engi hneysa vera ab þvi', því þó hann kunni aib vera í bændatiilu, þá flnst honum þó víst bændr færari um ar) skrifa en aí) útbýta mefx'Jlum, en sé hann ekki bóndi, þá er honum bezt aí) fara til bændanna, og láta þá kenna ser ab skrifa eins og heitlvirtjom manni sómir, því færri bændr niuim þa'b vera á landi voru, er skrifl jafn i)I- mannlega og hiuin heflr gjórt í ofaiineíiidri ritgjurí). Bitnij í Reykjavík, í Jan. 1863. J. Iljaltalín. f>rjár hugvekjur um betri verlmn og notlnin sjáfarajla og sjófángs. (Eptir hr. Svb. Olafsson, kaupmann í Keflavík). 7. Um fislivcrliun. J>að má segja gleðilegt og happasælt, að salt- fiskverkunin er komin í betra horf, heldren áðr var hjá allflestum; þó eru það enn sumir, sem ekki gæta sóma sín í þessu og sannra hagsmuna og velferðar alls landsins, en hafa á boðstólum enn sama súrdegið og áðr, þ., e. illa verkaðan fisk og illa þurkaðan; en það fer betr að þeir eru miklu færri orðnir, sem þessi málsgrein á við, og óskandi væri, að þeir bætti sig; hinir, sem vanda vöru sína, eiga hrós skilið, og eins þeir kaupmenn hér sunnanlands, er vandlega hafa látið skilja úr fiskinum, sem hefir verið út fluttr héðan til Spánar, allt hið lakara og iniðr verkaða, eðr liafa látið »vrage« hann, sem kallað er, á seinni árum. Ilerra Carl Franz Siemsen á einkanlega hjá Sunnlend- íngum heiðr og þakkir skilið fyrir þetta og fleira, því hér við hefir aukizt stórum álit saltfisks vors á Spáni og verðið orðið urn hálfu hærra, heldren en var fyrir 10—20 árum hér frá; það er ómet- anlegt, hvað sá maðr hefir unnið landi voru gagn um tíma og ókomin ár, sem höfundr og hvata- maðr að þessu. {>ví á Spáni er og verðr hinn verulegasti markaðr fyrir saltfisk vorn, því sé nokk- uð að mun flutt af honum til Hafnar, þ. e. yfir 3000 skpd., þá fellr hann þar óðar niðr úr öllu verði; Spánn er því og verðr aðalathvarfið fyrir saltfisk vorn. IJarðpslcrinn er her syðra í verkun miðr en vera skyldi hjá flestum; það eldir enn eptir af hinni fordæmanlegu kasar- og kræklaverkun á hon- um. J>essi mikla kösun á fiskinum gjðrir hnnn meira og tninna maltan eða nsúrano seni útlendir kalla, bæði að lykt og smekk, blakkan og útlits- ijótan; þá er hann ekki útlitsbetri svona krækl- óttr og samanskorpinn, eins og hann er jafnast hjú almenníngi; og með þessu ólagi, og þar til óvandaðri þurkun, tekr hann margfalt meira rúm í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.