Þjóðólfur - 26.02.1863, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.02.1863, Blaðsíða 3
— 63 Frá því "djákninn fúr frá Bægisá og til þess í aafátiga- daginn, hafbi engin fregn farib niilli Myrkár og Bægisár um þessa atbnrbi neina, siikum leysínga og vatnagángs. En á aíifángadagiiin var ve'cr stiltara, og hafbi runnib úr ánni um nóttina, svo ab Gubrún hugbi gott til jólaglebinnar á Myrká. J>egar leib á daginn, fór hún ab búa sig, og þegar hún var vel á veg korain mefe þab, heyrbi hún ab þab var barib; fór þá önnur fcona til dyra, sem hjá henni var, en sá engan i'iti, enda var hvorki b.jart i'iti ne œyrkt; því túngl ób í skýum, °g dró ýmist (rá oba fyrir. þegar stiílka þessi kom inn aptr, °g kvabst ekki hafa seb neitt, sag0,i Gutrún: „Til inín innn leikrinn gjörbr, og skal eg ab vísu út gánga". Var hún þá albúin, neina hún átti eptir ab fara í lieinpuna. Tók ht'm þá til hempuiinar, og ('ór í »bra ermina, en fleygbi liinni enuiniii fram yflr oxlina og helt svo í hana. ]>egar hiín kom út, sá hiín Faxa standa fyrir dyrom og mann hjá, er hún ætlafci a<5 væri djákninn. Kkki er þoss getib, ab þau hafl átt orbræbu saman. Uann tók Gubrúnu, og setti á bak, og settist síban sjálfr á bak fyrii framan hana. Rftu þa„ j,a sv0 „m hrí^ .^ pau tólufcust ekki vio. íhi komn þau til Hórgár, og voru ab henni skarir há- ar, en þegar hestriun steyptist fram af skíirinni, lyptist upp hattr "jiíkuans ab aptanverbu, og sá Gubrtín þá í ht'fubkúp- a uera. 1 þeirri svipan rak skýin frá túnglinn; þá inælti 113,111: „Máninn líbr, dauoinn ríbr; serbu ekki hvítan blett í huakka nu'iiuin, Garún, Garún?"1 '~n heuni varb bilt vib og þagbi. En abrir segja, ab uoruii hafi lypt upp hatti hans ab aptan og seb í hvíta ipnna; hafl hiín þá átt ao segja: „Sé eg þab, sem er". kl er sagt af samræí)iini þeirra fleiium, ne ferbum, fyren bal konm heim ab Myrká, og ft'ru þau þar af baki, fyrir raman sáluhlibib; segir hann þá vib Gubrúnu: „Bíddu herna Garún, Garún, meban eg flyt hann I'axa, I'axa upp fyrir garoa, garba". Ab þvf mæitu f(jr hann meb hestinn ; en henni varb iitib mn í kirkjiiear^inil gá hún þar opna grúf, og varb mjóg hrædd, en tekr þ(; þab til bragbs, ab hún grípr í klukku- strenginn. í því or gripií) aptan í hana, og varb henni þá bab ab happi, ab hún hnfbi ekki fengib tíma til ab fara nema 1 aora hompuormina; því svo var storklega til þriflb, ab wnpan gekk sundr um axlarsauminn á þeirri erminni, er n var komin í. En þab sá hiín síbast tíl ferba djáknans, ,l liann steyptist meh henipnslitrib, or hann helt á, ofan í ... °PIlu. og sópabist moldin frá bábnm lilibum ofan yflr • En þab er frá Guorúuu ab segja, ab hi'ui hríngdi í H' a'lt til þess, ab bæarmenn á Myrká komu út, og sóktn > þvi af ;i||(l þ8ssij var hún orbin svo hrædd, ao hiin i°-[ ¦ V9rgí "^ fara, né heldr hætta ab hríngja; því hún P y a, ab bi'm hefbi átt þar vib djáknauu aptrgenginn, þo heuni hofbi 8kki ábr komib rioin fregn um lát hans. Enda gekk hútl úr sk„gga Uffi) aí) sv0 h&fí)i verilt er hlin n&li tali »f Myrkármönnim,, „r B(.g%Q henni upp alla 6,-;gn „m Ut djáknans, og htin aptr þeim af ferbum sínnm. f.essa siimu nótt, þegar htittab var 0g búíb ab slókkva ljósiíi, kom djákn- 1) Draugum er ekki g0flí) ac) nefna guí)s nafn né heldr nckkurt þab orb, sem gubs nafo er í, og því á draugrinn a% hafa nefnt Garún fyrir Gubrún. inn og ásókti Gubrdnn, og voru svo mikil brógb aí) því, ab Wlkib varb ab fara á fætr, og varb engum svefnsamt þá nótt. I hálfan mánub eptir þetta mátti hún aldrei ein vera, ogvarb aí) vaka yflr henni hverja nótt. Sumir segja, ab prestrinn liafi orbib ati sitja á rnmstokknum hjá henni, og lesa í Saltar- anum. Ntí var feiiginn galdramabr vestr í Skagaflrbi. þegar hann kom, le.t hann grafa upp stein einn mikinn fyrir ofan tún, og velta heim ab skálastafni. Um kvöldib, þegar dimma tók, kemr djákninn, og vill iun í bæinn, on galdramabrinn lmeppir hanu subr fyrir skálastafn, og setr hann þar nibr meb særíngiim miklum; veltir hann síban stoininum ofan i, og þar á djiíkniim ab hvíla enn í dag. Eptir þetta tók af allan reimleik á Myrká, og Gnbrún ab hressast. Litlu'seinna fór hún lieiin til sín ab Bægisá, og er sögn manna, a.t> hún hafl síban aldrei orbib súm og ábr". — Á vísitazíuferðam mínum um undinfarin ár, liafa fjárhaldsmenn kirknanna á Útskálum og Hvals- nesi hér í héraðinu borið það upp fyrir mer, að þeir í mörgum tilfellum fengi með tregðu gold- inn, eða alls ekki goldinn, sætisfisk þann, er sjómenn úr öðrum sveitum, sem róa til flskjar þar í sóknunum, eiga að gjalda til kirknanna, og munu sumir jafnvel hafa látið sér um munn fara, að gjald þetta mundi ekki vera á lögum bygt. Af þessu tilefni vil eg hér með, til aðvörunar hlutaðeigendum, gjöra kunnugt, að undanfærsla undan gjaldi þessu frá hálfu sjóróðrarmannaþeirra, er hér ræðir um, er beinlínis mótþrói á móti gildandi landslögum og rétti. J>ví með konúngs- bréfl dags. l.Desbr. 1752 er það skipað, að hver sjómaðr úr öðrum sveitum, sem rær til fiskjar í Utskála- eðr Hvalsnessóknum, skuli, ef hann fær eitt hundrað eða þar yfir til hlutar, hvort heldr það er um vetrar- eða vorvertíð, gjalda 1 fisk (fiskvirði) til sóknarkirkjunnar þar á staðnum. Með úrskurði stiptamtsins 15. Des. 1780, er það tekið fram, að fjárhaldsmenn kirknanna eigi með gjald þetta aðgáng að hlutaðeigandi húsbændum, sem eru skyldugir til, að krefja það inn frá sjó- mönnum þeim, er þeir hýsa, og standa síðan skil 11 (sbr. Thorsteinson, Om kongelige og andre of- fentlige Afgifter, bls. 112 og 113). {>etta auglýsist hér með, til athuga þeim, er hér eiga hlut að máli, og munu, ef þess þarfvið, eða tregða er sýnd í því, að hlýðnast áminnstum lagaskipunum, ráðstafanir verða gjörðar til, að kirkjnrnar, fyrir yfirvaldsins tilhlutun, nái þessum lögboðnu tekjum þeirra. Ueykjavík, 9. Febr. 1863. Ó. Pálsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.