Þjóðólfur


Þjóðólfur - 26.02.1863, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 26.02.1863, Qupperneq 3
Frá því djákoinn fúr frá Bægisá og til þess á a%fánga- daginn, hafí)i engin fregn farií) milli Myrkár og Bægisár um þessa atbnrfci neina, sókum leysínga og vatnagángs. En á abfángadaginn var voí)r stiltara, og haf<&i runniib úr ánni um náttina, svo aí) GuÍJrún hug'bi gott til jólagleí)innar á Myrká. J>egar leií) á daginn, fór hún aí> búa sig, og þegar hún var vel á veg komin meib þaí), heyrí)i hún ab þaí) var barib; fór þá onnur kona til dyra, sem hjá henni var, en sá engan úti, enda var hvorki bjart úti ne myrkt; því túngl ób í skýum, °g dró ýmist frá eí)a fyrir. f>egar stúlka þessi kom inn aptr, °g kvaí)st ekki hafa set) neitt, sagibj GuWin: „Til mín mun leikrinn gjónbr, og skal eg ab vísu út gánga“. Var hún þá albúin, nema hún átti eptir ah fara í hempuna. Tók hún þá til hempunnar, og lór í aí)ra ermina, en fleygbi hinni erminni fram yflr oxlina og helt svo í hana. ]>egar hún kom út, sá hún Faxa standa fyrir dyrum og maim hjá, er hún ætlaí)i aí) væri djákninn. Ekki er þoss getilb, aí) þau hatí átt orc)ræibu saman. Hann tók Guí)rúnu, og setti á bak, og sefctist sít)an sjálfr á bak fyrir framan hana. RiÍJu þa„ þa sv0 um hríb, aí) þau tólubust ekki vií). Nú komu þau til Hórgár, og voru aí) henni skarir há- ar, en þegar hestrinn steyptist fram af skórinni, lyptist upp hattr djákuans aí) aptanvert)n, og sá Gut)rún þá í hófubkúp- Una ^era- I þeirri svipan rak skýin frá túnglinu; þá mælti *lariI1: „Máninn líbr, daulbinn ríibr; séribu ekki hvítan blett í hnakka mínuin, Garún, Garún?fal I-n henni varb bilt vit) og þagí)i. En ac)rir segja, aí) Gubrún hafl lypt upp hatti hans íCb aptan og séb í hvíta ^npuna; hafl hún þá átt ai) segja: „Sé eg þaft, seni er“. ^1*1 er sagt af saniræc)uHi þeirra fleirum, né ferc)um, fyren i)an komu heim ab Myrká, og fór.u þau þar af baki, fyrir framau sáluhlií)ic); segir hann þá vií) Guibrúnu: „Bíddu hérna Garún, Garún, meiban eg flyt hann Faxa, Faxa upp fyrir garlba, garí)a“. ^ þvf mæltu fór hann meí) hestiun ; en henni var<b liti?) lim 1 ki^kjogaribinn. Sá hún þar opna gróf, og varb mjóg hrædd, en tekr þú þaí) til bragfcs, aí) hún grípr í klukku- strenginn. í því or gripi'b aptan í hana, og varí) henni þá bnib a^b happi, a'b hún hafbi ekki fengi'b tíma til aí) fara nema 1 a^ra hempuormina; því svo var sterklega til þriflb, ab ^einpan gekk sundr um axlarsauminn á þeirri erminni, er mri var komin í. En þac) sá hún síbast til ferlba djáknans, ‘l llann steyptist meb hempuslitrib, or hann hélt á, ofan í ^róflna ^ánn. °Pnu, og sópabist moldin frá bábiim hlibum ofan yflr þab er frá Gii<brúnu ab segja, ab hún hríngdi í ’ allt til þess, ab bæarmenn á Myrká komu út, og sóktu sífellu 1>VÍ af öllu þessn var húu oríiin svo hrædd, aþ hún )or 'ergi far^ ^ lie]jr ]iætta a]þ hríugja; því hún i’" 1 'ltai ah bún hofbi átt þar vií) djáknann aptrgenginn, þo henni hef’hi ekki áíir komií) nein fregn um lát hans. Enda gekk hún úr skugga unJi ^ 6V0 hafbi verií), er hún náí>i tali af Myrkárnioiinmn, or henni upp alla siign um lát djáknans, og hun aptr þeim af ferÍJum síninn. þessa sömu nott, þegar háttaí) var og húií) aí) slúkkva ljósií), kom djákn- 1) Draugum er ekki goflí) a'b nefna guí)s nafn nii heldr nokkurt þah orh, sem gu<)s nafn er í, og því á draugrinn a% hafa nefnt Garún fyrir Guí)rún. inn og ásókti GuSrúnn, og vorn svo mikil brógí) ah því, ah fólkiib varí) ah fara á fætr, og var?) engnm svefnsamt þá nútt. I hálfau niánui) eptir þetta mátti hún aldrei ein vera, ogvar?) ah vaka yflr henni hverja nótt. Sumir segja, aí) prestrinn hafl ori)i?) ah sitja á rúmstokknum hjá henrii, og lesa í Saltar- anum. Nú var fenginn galdramai)r vestr í Skagaflrþi. þegar hann kom, lét hann grafa upp stein einn mikinn fyrir ofan tún, og velta heim aí) skálastafni. Um kviildi?), þegar dimma tók, kemr djákninn, og vill inn í bæiun, on galdramaíirinn hneppir hann su?)r fyrir skálastafn, og setr hann þar niíir me?) særíngiim miklum; veltir hann sí?)an steininum ofan á, og þar á djákninn a?) hvíla enn í dag. F.ptir þetta tók af allan reimleik á Myrká, og Gu?)rún a?) hressast. Litlu seinna fór hún heiin til sín a?) Bægisá, og er sögn mauna, a?) húu hafl sí?an aldrei or?i? söm og á?r“. — Á vísitazíuferðum mínum um undinfarin ár, hafa fjárhaldsmenn kirknanna á Útskálum og Hvals- nesi hér í héraðinu borið það upp fyrir mér, að þeir í mörgum tilfellum fengi með tregðu gold- inn, eða alls ekki goldinn, sætisfisk þann, er sjómenn úr öðrum sveitum, sem róa til fiskjar þar í sóknunum, eiga að gjalda til kirknanna, ogmunu sumir jafnvel hafa látið sér um munn fara, að gjald þetta mundi ekki vera á lögum bygt. Af þessu tilefni vil eg hér með, til aðvörunar hlutaðeigendum, gjöra kunnugt, að undanfærsla undan gjaldi þessu frá hálfu sjóróðrarmanna þeirra, er hér ræðir um, er beinlínis mótþrói á móti gildandi landslögum og rétti. J>ví með konúngs- bréQ dags. l.Desbr. 1752 er það skipað, að hver sjómaðr úr öðrum sveitum, sem rær til fiskjar í Útskála- eðr Hvalsnessóknum, skuli, ef hann fær eilt hundrað eða þar yfir til hlutar, hvort heldr það er um vetrar- eða vorvertíð, gjalda 1 ftsk (flskvirði) til sóknarkirkjunnar þar á staðnum. Með úrskurði stiptamtsins 15. Des. 1780, er það tekið fram, að fjárhaldsmenn kirknanna eigi með gjald þetta aðgáng að hlutaðeigandi húsbændum, sem eru skyldugir til, að krefja það inu frá sjó- rnönnum þeim, er þeir hýsa, og standa síðan skil Á (sbr. Thorsteinson, Om kongelige og andre of- fentlige Afgifter, bls. 112 og 113). jþetta auglýsist hör með, til athuga þeim, er hér eiga hlut að máli, og munu, ef þess þarf við, eða tregða er sýnd í því, að hlýðnast áminnstum lagaskipunum, ráðstafanir verða gjörðar til, að kirkjurnar, fyrir yflrvaldsins tilhlutun, nái þessum lögboðnu tekjum þeirra. Heykjavík, 9. Fabr. 1863. Ó. Fálsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.