Þjóðólfur - 26.02.1863, Side 6

Þjóðólfur - 26.02.1863, Side 6
— 6G gegna í kríngnm sig, omögulega getr alstaíar verií), þá er honum þó sltylt aí) ráfea úr þessu sem bezt hann getr, en þaí) getr hann aí) eins meí) því, aí> hann njóti ser aWobar gúþra og skynsamra manna, er náttúru hafa til þess alb umgángast veika og hlynna ab þeim, þar sem hann úmögnlaga getr til náí). f>aþ er enn fremr skylda hvers læknis her á landi, a?) kynna ser vel sjúkdóma landsins, orsakir þeirra og hternig helzt megi í veg fyiir þá koina, en til þess síþast talda þarf hanri og aþstoí) góþra og skynsamra manna, einkum þar sem ræí’ir um ab koma í veg fyrir orsakirnar. Eg hefl af þess- um ástæþum altaf gjort mer aíi skyldn, aí) hlynna heldr afe þeiin mönnum, sem af góþvild og mannkærleika vilja hjálpa öþrum meí) rábum og inehöluui, þvf mér flnst jiai) hrein og bein skylda læknisins a?) hjálpa þeim og leiþbeina í því er hann getr. Eg veit og mörg dæmi til a'b slíkir menn hafa opt gjört mikií) gagn, bæíii meþ því aí> lýsa sjúkdómum vel 02 skilmerkilega fyrir lækninnm, og líka mefe því, a& sjá um aþhjúkrun sjúklínga, mataræui þeirra, og skvra Iækninnm frá hvernig meþöliu verkuþu á þá, hvaþa umbroytíngu sjúkdóinr- inn hefíii tekií), og annaþ því um líkt. iMeb þessari sannfieríngu í huganum — (sannfæríngu sem má vera hverjum er hlutdrægnis- og maunvonskulaust rennir augunnm yflr ásigkomulag lands þessa) — kom mer þaí) nokkuþ óvart, þegar einhver ónafngeflun Bórgflríííngr fór ab útata mig fyrir þa& í 1.—2. bia&i {>jóí)ólis þ. árgángs, a& eg hefl&i fengiþ bóndamanui i hendr me&öl til útbýtíngar. En þaþ sannast á þessum blessuþiim Borgfirín'ngi, a& þa& lætr hver mest úti af því er hann heflr mest til af, en lúalegt er þaíi þó jafnan, þegar menn Ijósta óhróþri um a&ra út um landií), og geta þú eigi verife þektir fyrir nafn sitt, svo sá sem fyrir verí)r slíkum mannvonsknfullum skaruslettum viti, aí) hverjum hanu á a& gánga. En hvernig sem nú hans störfum getigr aha ekki, og hvaþ mikinu viljnleik sem hann svo þykist hafa til &b hera, þó held eg hann letli mig og prestana heldr til lata, ef vií) eigum eigi ab nenria ajþ skrifa e&a iesa fátækra attesti. J)a& er aí) vísu satt, aþ eg hefl feng- i& einum manni á Akranesi nokkur opinber meþöl í hendr, þegar svo heflr staþiíi á, ab þar hoflr verih einhver hættuleg umgángsveiki, því inör er fnllljóst, hversu ómögulegt þaí) er a& ná í siík meííöl hér í Reykjavík, þegar bráí)a hættu ber aí) höndum, enda vona eg þaí> sö nóg vottorb lyrir því, ef á þarf a?> haida, aí) þetta hafl at) góí)u haldi komib hjá fá- tæklíngnnuni, og hafa þó þau meþöl, eregþannig he.fl útilát- ife, ekki numife nema fáum döium, en maferinn, scm vife tók, aiþektr afe dánumensku, skynsemi og uákvæmni vife auma, vesæla og fátæka. I fyrra vetr, þegar fólk fór afe verfea bráfekvatt á Strönd- inni, sendi eg iierra pastor S. Thorarensen á Kálfatjörn mefeöl til útbýtíngar í opinberan réikníng, ásamt mefe greinilegri ýtskýríngu um brúkun þeirra, og komu þau, eptir brell hans til mín, afe bezta haldi, þvi bráfedaufeinn hætti þá þegar, og hygg eg slíkt sé lángtum hagkvæmari og þarfari brúknn þess- ara mefeala, en afe vera afe flcygja þeim, einsog opt heflr verife gjört, til hirma og þessara upp um sveitir mefe sullaveiki og öferu þvíumlíku, sem meira má bæta meb hentugu niataræfei tf: mefeölum. Afe öoru Ieyti er þafe engi furfea, þó fátækramefeölin nú, þegar sóttir gáuga, verfei uppgángssöm, því margr er þurf- andi, og læknirinn má ekki neita neiuum sem þarfuast þeirra, mefean þau til endast. Afe endíngu vil eg ráfea þessum vesælíngs Borgflrfeíngi, þegar hann næsta sinni skýzt undan steini tii afe kasta skarní á menn, afe hann þá láti sjá sitt heifevirfea andlit og segi til nafns síns, þafe mun svo sem engi bneysa vera afe því, því þó hann kunni afe vera ( bændatölu, þá flnst honum þó víst bændr færari um afe skrifa eu afe útbýta mefeölum, en se liann ekki bóndi, þá er honum bezt afe fara til bændanna, og iáta þá kenna ser afe skrifa eins og heifevirfenm manui sómir, því færri bændr niunu þafe veia á landi voru, er skrifl jafn ill- mannlega og bami beflr gjört í ofannefndri ritgjörfe. Ritafe í Reykjavík, í Jan. 1863. J. Hjaltalin. f>rjár hngvekjur um betri verltun og notlcun sjáfarafla og sjáfángs. (Eptir hr. Svb. Olafsson, kaupmann í Keflavík). J. Um fislcvcrliun. J>að má segja gleðilegt og happasælt, að salt- fiskverkunin er komin í betra horf, heldren áðr var hjá allílestum; þó eru það enn sumir, sem ekki gæta sóma sín í þessu og sannra hagsmuna og velfcrðar alls landsins, en liafa á boðstólum enn sama súrdegið og áðr, þ. e. illa verkaðan fisk og illa þurkaðan; en það fer hetr að þeir eru miklu færri orðnir, sem þessi málsgrein á við, og óskandi væri, að þeir bætti sig; hinir, sem vanda vöru sína, eiga hrós skilið, og eins þeir kaupmenn hér sunnanlands, er vandiega hafa iátið skilja úr fiskinum, sem hefir verið út fluttr héðan til Spánar, allt hið lakara og miðr verkaða, eðr hafa látið »vrage« liann, sem kallað er, á seinni árum. Ilerra Carl Franz Siemsen á einkanlega hjá Sunnlend- íngum lieiði’ og þakkir skilið fyrir þetta og fleira, því hér við hefir aukizt stórum álit saltfisks vors á Spáni og verðið orðið utn hálfu hærra, heldren en var fyrir 10—20 árum hér frá; það er ómet- anlegt, livað sá maðr hefir unnið landi voru gagn um tíma og ókomin ár, sem höfundr og hvata- maðr að þessu. J>ví á Spáni er og verðr hinn verulegasti markaðr fyrir saltfisk vorn, þvf sé nokk- uð að mun flutt af honum til Ilafnar, þ. e. yfir 3ÖÓ0 skpd., þá fellr hann þar óðar niðr úr öllti verði; Spánn er því og verðr aðaiathvarfið fyrir saltfisk vorn. IJarðfislcrinn er hér syðra í verkun miðr en vera skyldi hjá flestum; það eidir enn eptir af hinni fordæmanlegu kasar- og kræklaverkun á hon- um. þessi mikla kösun á fiskinum gjörir hann meira og minna inaltan eða »súran« sem útlendir kalla, bæði að lykt og smekk, blakkan og útlits- ijótan; þá er hann ekki útlitsbetri svona krækl- óltr og samanskorpinn, eins og hann er jafnast iijá almenníngi; og með þessu óiagi, og þar til óvandaðri þurkun, tekrhann margfalt meira rúm í

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.