Þjóðólfur - 07.10.1863, Side 5

Þjóðólfur - 07.10.1863, Side 5
189 — við heimilið; eg roif mig undan áhyggjum dag- legra starfa heima fyrir, til þess að fara til yðar, vonandi, að guðleg náð nnindi styrkja mig, til að vekja yðr með áminníngu, og til að boða yðr fagnaðarlærdóminn um óransakanlegan ríkdóm Krists. Eg get ekki annað, en kunnað yðr öllum, bæði hér í bænum, og út um landið, inniiegt þakklæti mitt fyrir hina miklu velvild, er þér haflð auðsýnt mér, og fyrir hina miklu velgjörðasemi, er cg hefi að notið í svo fullum mæli; því að hvervetna hafa hjörtu yðar og hugir og hús verið opin, til að veita mér viðtöku. En eg get ekki lálið óminzt á það, að eg hefl orðið að verða of opt á ferðum mínum liér sjónarvottr að hinum hörmulegu afleiðíngum of- neyzlu áfengra drykkjn. J>að heflr vakið rnér djúpa sorg, að sjá sálir og líkama yðar lagða í hinn auðvirðilega læðíng ofdrykkjunnar; en sú hefir þó verið sárust harmasjón mín, að sjá presta safnaðanna fallna flata fyrir freislíngu þessari. Enn þá licldr ofdrykkjan áfram hinum skelfi- legu drápsstörfum sínum hér í landi; og eg cr hræddr um, að hvorki prestarnir, né þjóðin yfir höfuð, sjái nógu glögt, hversu þessi óttalega snara djöfulsins er ramlega snúin og kænlega lögð til falls og glötunar veikum manni. Áhrif áfengra drykkja eru aidrei nema 111; og skiptir það engu, hvort þeirra er neytt í hófi, eða þeim er varið til þess, sem menn kalla »meinlausa heimilisbrúkun"; því þetta er að eins vísir til of- drykkju. Eldflóðin, sem hafa ollið úr fjöllum yðar °g brotizt út úr iðrum jarðarinnar, sem hafa breitt °gn og skelfíngu yfir þjóðina og lagt landið í auðn, hafa þó ekki verið eins drápsfnll, né unnið jijóð 3'ðar annað eins mein, eins og eldlögr þessi, cr flaannlegar hendur brugga nú á dögum, til þess að veita honum á veikt maunkyn um tálvegu freist- 'iganna. Hitníngin scgir með berum orðum, að of- r>'kkjumenn skuli ckki erfa Guðs ríki. Ef þér, le°din gar, vilið rannsaka yðr sjálfa eptir þess- jlri heilögu reglu, mun þá ekki margr yðar mega »orja fyrjr sig hina alvarlegu spurníngu: Hvert, hvert stefnum vér, hundruðiim saman? Ilvert SLehia sumir þeirra, er af Guðs hálfu hafa tekizt a hendur hina háleitu og ábyrgðarmiklu stöðu, að vera hirðar safnaðanna? Skrifað er: »Án hcilagleikans kann enginn ’oitinn að sjá«. — »Guð fer ekki í manngreinar- álit« — og — »Drotlins augu eru allstaðar, þau sjá illa og góða«. — J>essi orð eru jafnþúng að- vörun fyrir alla, hvort scm þeir eru borgaralegir eða geistlegir embættismenn, þeir er hafa ábyrgð- armiklum störfum að gegna, eða það eru hinir, er með handafla sínum leita sér brauðs í sveita andlitis síns. Eitt er það, meðal annars, er Islendíngum ríðr mjög mikið á, að verða betr sannfærðir um, en nú eru þeir, og það er það, hversu nauðsyn- legt og áríðandi er, að viðhalda heilsu líkamans. Tvennt er það, sem heilbrigði mannlegs lífs eink- um er komin undir, það er ljós og hreint lopt, og af þessu tvennu hafið þér nægst til. Ljósinu má því ekki bægja úr hvbýlnm yðar, né spilla loptinu í þcim með óhreinlæti og óþrifum; það er þvi hreinlætið, þessi aðalskilmáli fyrir heilsu sálar og líkama, sem þér verðið nð innræta yðr hetr en nú er. I þessu, sem öðru, er það einkum prestanna skylda, að ganga á undan öðrmn með góðu dæmi og vinsamlegum fortöluin; enda er og einskis staða betr löguð til að liafa áhrif á aðra menn, eins í þessu efui, sem öðrum, heldr en prestsins; og, mæltu prestarnir verða að liinu mesta gagni í þessu efni, ef þeim væri hughaldið, að koma á hreiulæti lijá þjóðinni, sem er hinn fegrsti kostr hvers þjóðernis. Hið fyrsta, sem nú er að gjöra í þessu skyni, er að fá einhver ráð við, að grenua á hinuin mikla mamifjolda, sem saman er kaðað í baðstofurnar, svo að við liggr, að hvervetna sé lífi og heilsu maniia hiti bráðasta hætta búiii. Loptinu, hinti hreina og. liolla lopti yðar, er hægt út úr liúsunuin, en liinu margýlda lopti liuldið iuni, dag eptir dag, og börn- ín kornúng látin anda því að sér; aíleiðíngin er optast nær sú, að fvrir óþrifin leggið þér heiisu barna vðar í sölurnnr, já, og opt og tíðum líf þeirra með. J>etta gengst eflaust við þess vegna, að menn lingsa of lítið um, og of lítið er brýnt fyrir mönnum, hversu nauðsynlegt það er, að hafa »heilhrigða sál í hraustum líkama«. Ár eptir ár hrynr fólkið niðr unnvörpum, en þeir, sem eptir standa harmandi og sorgbitnir, liugsa að eins um liinn sára dauða, en ekki um orsök þá til mann- dauðans, er þeir ala í hugsunarleysi ár frá ári. J>að er óhætt að ætla á það, að manndauði hér á landi mundi verða miklu minni en nú er hann, ef greind og umhyggjusemi væri viðliöfð, til að halda hýbýlum manna hreinum; og get eg ekki annað en álitið að mikið mætti leiðrétta hér og færa í lag í þessu efni, ef þeir, sem eru eptir ,

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.