Þjóðólfur


Þjóðólfur - 07.10.1863, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 07.10.1863, Qupperneq 7
SÚ bezta arlleifð, sem þer getið cptirlálið börnum yðar. Með því sem flestir að kaupa þessa ágæta út- gáfu Nýa Testamentisins, þá svnum vérlíka að vér kunnum að meta rétt þetta mannelskuverk hins brezka biflíufélags, sýnum þakklæti vort í verkinu fyrir þessa velgjörð félagsins, sýnum, að þó vér Islendíngar séim fátækari flestum þjóðum að tím- anlegum efnum, þá viljum vér þó ekki standa á baki annara þjóða í því að láta guðsorð búa ríku- lega meðal vor, og þessi auðæfin verða drjúgust, þau gjöra oss ríka í fátæktinni. |>eir, sem ekki hafa pantað N);a Testamentið hjá prestum sínum, geta fengið það til kaups hjá skrifara hins íslenzka biflíu- félags prófessor P. Pétrssyni í Reykjavík, eins og auglýst hefir verið í þjóðólfl. jþetta Nýa Testa- menti ætti að vera áhverju heimili á íslandi; það ætti hver íslendingr að ciga. —• Ilérmeð vil eg, í nafni meðnefndarmanna minnabiðja hinn heiðraða útgefara þjóðólfs með tín- um þessum, að minnast með stærsta og innilegasta þakklæti þeirrar miklu oglofsverðu gjafar, 12.pnd. sterl. er Englendíngrinn herra ísak Sharp gaf hinni litlu stofnun, sem þegar er byrjuð i Borgarfjarðar- sýslu og á að verða til að styrkja fátœhar elchjur og munaðarlaus börn þeirra manna er drulchna þar í sýslu; en undireins og eg minnist þessarar stóru undrunarverðu gjafar og upphvatníngar þeirr- nr, er þessi einstaki mannvinr gaf í tilliti til stofn- l'iiarinnar, skal eg leyfa mér að óska að þeir Rorg- fii'ðíngar sem hafa heitið gjöfum til stofnunar þess- arar, vikli nú fara að sýna okkr forstöðumönnum 'iennar, skil á þeim, bæði til þess að því fé yrði sem fyrst komið á vöxt, og svo til að fylgja hin- l,ni Ijúfmannlegu fyrirmælum Englendingsins í því, auka nú efni þessa þarflega og velmeinta sjóðs. Gubrúnarkoti 23. Sopt. 1803. II. Jónsson. A u g 1 ý s í n g a r. Fœst til haups og ábúðar í næstkomandi artiögum 1864, jörðin Lambastaðirá Seltjarn- ainesi, nieð 2hjáleigum; Mölshúsum og Tjarnar- úsum. jargeign þcssi er að fornu mati 20 cr að 'iýi'leika en 22 cr 72 áln. eptir jarðabókinni 1861; hun liggp mæta vel til úlræðis og sjósóknar, með ez 11 *enúmgum og miklum vergögnum, er heldr landrík cptir því sem sjóarjarðir eru þar á nesinu, °S hefir mikinn töðuvöll og kálgarða hcima fyrir, °S góð jarðarhús. í kaupinu má fylgja, ef vill, íbiíðarhúsið úr bindíngi og múr, og timbrklætt að utan, meðj4 rúmgóðum herbergjum undir Iopti og eru ofnar í 3, og þar að auki kokkhús með múraðri eldstó og reikháf, matbúr og vænn kjallari. Hjáleigan Mölshús má hvort heldr vill fylgja í kaupinu eða verafrá skilin. þeir sem vildu kaupa eign þessa,. eru beðnirað semja nákvæmar við eig- andann Ásgeir dannebrogsmann Finnbogason á Lambastöðum, eða við ritstjóra blaðsins »þjóðólfs». — Þýzle málfrœði, eptir II. Kr. Friðriksson fæst fyrir 64 sk. hjá höfundinum. — þrír síðustu partarnir eðr 4. 5. og 6. bindi af IIeimskríngI u Saorra Stu r 1 u son ar, arkar útgáfunni með latínskri og danskri útlegg- íngu, eða þá að minnsta kosti 4. og 5. bindi óskast til kaups og verða sanngjarnlega borgaðir útí hönd á skrifstofu þjóðólfs. — Hérmeð gjöri eg undirskrifaður mönnum kunnugt: að hvalveiðamaðrinn F. W. Roijs frá Nýu- jórvík í Vestrheimi, sem í sumar heflr dvalið um tíma hér á Reyðarfirði, og með sínum einkenni- legu byssum drepið nokkra hvali, hefir selt mér sinn rétt til skotmannshlutar, úr öllum þeim hvölum sem hann hefir drepið, en ekki náð. þessvegna bið eg alla þá, sem hlut eiga að máli, hvar þessir hvalir, sem hans einkennilegu skotjárn flnnast í, reka eða verða að landi fluttir, að hirða minn skotmannshlut, og gjöra mér skil fyrir honum; skal eg borga það sanngjarnlega. þetta bið eg útgefara þjóðólfs að auglýsa í blaði sínti. Eskiflrtii þann 4. Sept. 1863. L. Popp. — í næstkomandi Óktóber-mán. verða fvrir milli- gaungu ábyrgðarmanns "þjóðólfs« fáanlegir til láns 4-500 rd. rmt. mót 4 af 100 árlega í rentu og fulltryggjandi fyrsta veði í góðri jörðu í nærsveit- unum við Reykjavík. — Allir hinir heiðruðu útsölumenn blaðsins, »þjóð- ólfs«, er hljóta að hafa fengið ofsend sum númer af 15. árgángi, eru beðnir að senda þau sem fyrst til útgefanda blaðsins. þau númer er mest vantar af eðr algjört vanta eru þessi: Nr. 1— 5Í. 5. Nóvbr. 1862. — 3— 4. 17. s. mán. — — 6— 5. 10. Desbr. — — IO—Ifl. 10. Jan. 1863. — 15. Maí -

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.