Þjóðólfur - 07.10.1863, Síða 8

Þjóðólfur - 07.10.1863, Síða 8
— 192 — Jörðin Artún í MosfelTssveit, að fornu mati 10 cr, fæst til ábúðar næstkomandi fnrdagaár 1864, og ef leiguliði óskar fást jarðarhúsin til íbúðar í vetr leigulaust. Leiguliði má vinna af sér hálft afgjaldið, með garðahleðslu eða túnasléttum, jörðínni til góða, auk þess að hann opt getr fengið vinnu við Elliðaárnar eðr annað. Áburðr verðr fluttr að jörðinni annaðhvort í haust eðr að vori, á kostnað eiganda,'sökum þess að jörðin hefir verið skepnulaus frá því í vetr leið. Leigu-skilmálar eru til sýnis lijá undirskrif- uðum. Reykjavík 24. d. Septbr. 1863. .4. Th. A. Thomscn. — Fjármark mitt að fornu og nýu er: sílt bæði með bita fram. hægra standfjöðr aptan vinstra. Bjarni Jónsson á Minni-Vatnsleysu. — Lítil eyrnagnll (þ. e. einir eyrnahríngir) fnndnir fyrir ekemsta á Skildinganesinelnm, bí%a þess ah réttr eigandi loitfci sig ab á Skrifstofn ,J>)á?)álfs“. — Frá Grúnstóþum vift Reykjavík tapaíiist úr vöktnn seint í f. m. ljúsrauftr hestr 16—20 vetra. Hestrinn er stúr meh litlum síímtökum, bustfaxi fremr lágu, vakr en fremr þúngr til reihar nokkuT) grárri á tagl en fax, mark biti aptan hægra; hver sem hittir, er be?)inn ai) koma honum til skila e?)r gjöra vísbengíngu inut sanngjarnl liorguu til assistents Th. Thomsens ( Kéflavík eT;r til undirskrifaþs í Reykjavík J. H. Heilmann. — Aflnbandi fráfærum næstl. sumar hvmfu frá mér 2 kindr, livít ær tvævetr lamblaus, og hvít-r saubr tvævetr; yflrmark á báínini kiridunnm er ínibhlnta?) hægra blaísstýft aptan vinstra, og hreniiimark á hægra horni II. A. á bátum ; Jiarahanki nndirmark á sauímiim biti framan hægra standfjöþr framan vinstra, báíiar ættaþar austan úr Gnúpverjahrepp, bií) eg a?) þeim, verbi haldib til skila hvar sem hittast kynni og ei mögulcgt er til Ma.gnúsar þ or k el ss on a r á Grímsstóí)- um vií> Reykjavík, ef rekstiar fi-lli þángaþ, e<)a selja þær a% öþrum kosti og mér ger?) vísbendíng af. Geldíngá 3. Okt. 1863. Hannes Arason, — Hryssa bleikrauþ nokku?) ljúsari á fax á aí> gizka 6 eha i vetra, mark: sýlt vinstra, og draghölt í framfæti, meí) sveipi i gegntim háls og búga, heflr hér veriþ í hirþingu síi)- aji nra Júnsmessu og má réttr eigandi vitja ef hann borgar hirfeíngu og þessa anglýsíngti, ab Sandlæk í G.núpvorjahrepp. Ámundi Guðmundsson. — J a r p s k j ú 11 h ry s s a, hérumbil 3 — 4 vetra, giaseyg á báTum attgum, vöknr ailext í vor, meh marki: sýlt hægra lieflr veri?) í högnm hjá mér síían nm sláttarbyrjun, og má réttr eigandi vitja hennar tii mín, mút sanngjsrnri bOTgun fyrir hirþíngn og þessa abglýsíngu, aí) Gljúfri í 0lfusi. Jón Hannesson. — Hryssa bleikTauí), útaminn nál. 4—5 vetra, mark: blaíístýft aptan hægra, eríúskilnm undir minni uinsjá, og má réttr eigandi vitja á Brei þa geri) i á Vatnsleysuströnd, þar til máuuþr er af vetri, en úr því verlör hún seld vib uppboíi. Guðm. Ilannesson. — Hryssa blázrá, herumhi! 3 vetr, mark: sneitt framan hægra, er í úskiliim í Kúpavogi og má réttr eigandi vitja til Júns þorvarbarsonar. — Undirskrifaban vantar raiiba hryssu 5 vetra, meþ m|ertryppi aljörpu 2 votru; niark á bábum sýlt vinstra; lner sem þan hitta kynni, bib og svo vel gjöra og haldu til skila í uiúti sanngjami borgiin að Iiinri-Njarlvík. P, L. Guðmundsson. — Lýsíng á úskilakindom sem scldar vorn í skilaréttum í Vatnsleysustrandarhreppi, þann 26. September 1863. 1. Hvítr sauþr, mark: heilrifab iiægra og biti framan, og biti framan vinstra. 2. Hvít ær, mark: hvatt hægra, sneibrifab aptan vinstra. 3. Hvítr .lambhrútr, mark: stýft hægra, /jöbr fram., hángandi fjöbr aptan vinstra. 4. Lambhrútr hvi'tr, mark: biti fr. hægra, stýft vinstra, 2 stig aptan. 5. Ditto meb sama lit og marki. 6. Hvít gimbr meb sama niarki. 7. Svört gimbr, mark: sneitt fram. hægra, fjöbr fram., hálftaf aptari vinstra, hángandi fjöbr framan. 8. Hvít lanibgimbr, roark: stýft bæbi. Réttir eigendr þessara kiuda geta vitjab verbsins fyrir þær til okkar undirskrifabra, verbi þeir búnir ab því fyrir incstkomandi júlaföstn, fyrirutau aiiglýsíngu og vöktun á þeim frá fyrri réttum. Aubnum, þann 28. Septbr. 1863. Jón Erlendsson. Ásbjörn Ólafsson. Prestaköli: Vettt: í gær, — Bægisá prestaskúlaeand. („landab ") Arníjúti Ólafssyni; auk hans súktu þessir: sira Hjörl. Guttormsson á Skinnast. 28 ára pr. (v. 1835), sira þorgrímr Arnúrsson á Hofteigi 25 ára pr. (v. 1838), sira Jún Sveinsson á tlvanneyri í Sigluflrbi 21 árs pr. (v. 1842), sira Páll Júus- son til Hvamms og Ketu 16 ára pr. (v. 184 7), og sira Júu Björnsson á Bergstöbuin, prestaskúlakarid. meb „land.“ og 9 ára pr. — Oveitt: Selardair (Selárdals og Stúra-Laugardals- súknir) ab forim mati 82 rd. 2 mrk. 10 sk; 1838: („vertollar reiknabir 4 hundr. á landsvísu") 324 rd.; 1854: 362 rd. 4 mrk. 6 sk Ianst fyrir uppgjöf prestsins sira Einars Gíslasonar; ekki anglýst. — Næsta blab: seinasta bl. af 15. árg. kemr út 14. þ. m. Skrifstofa »{>jóðólfs« cr í Aðalstrœti JTí 6. — Útgefuodi og ábyrgðarniaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í preutsuiibju íslands. E. þúrbarson. 1

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.