Þjóðólfur - 25.01.1864, Síða 1

Þjóðólfur - 25.01.1864, Síða 1
£i F J6. ár. Reykjavík, 25. Jamíar 1S64. 11.—Í9. — 8. og 9. þ. mán. var selt á uppboþsþingi í Hafnarftr&i fyrra daginn skipskrokkrinn af skonnert-skipinu Namsen frá Noregi (sbr. 21 bls. hér a?) framan) og gekk hann á 4f>0 rd. allslaus og 6vo niöstrin úr því, rár og rei%i og akkerafestar, allt serílagi hvafe um sig, og ónnur skipsáhíild og matvæla- loifar, en seinni daginn nál. 500 skppdm af saltflski; seldist , liinu sjóvoti -og lýtti fiskrinn á 9 —lOrd. skpd. en hinn n- styjiiidi og kaupstabargengi ftskr á 10 —12 rd. skpd., og nmn livorttveggja hafa mátt telja beztn kaup; flmm af kanpmnnn- uta vornm gengu í felag um kaupin á roegin þorra betra íisksins: Jónassen faktor, Levinsen, E. Siemsen, II. Sivertsen laktor og M. Smith. þaþ er mælt, ab aíialupphæb upphoþs þessa hafi orílií) samtals á 12. þ-úsund dala, og var þai) hiþ 4. stórstrand, er Glausen sýslumanui heflr borizt uppíheudrnar árií) sem leib. — Frá verzlunum P. L. Hendersons her og á Grafarós lieflr verið útflutt næstliðið surnar, af niörsoðnum mat samtals 70,340 pd. af ísu............................ 32,557 'pd. - laxi frá Grafarós nál. 10,000 pd. — Reykjavík ■ 119 — i0‘i 19 — - Sauðakjöti........................ 23,226 — - Síld............................... 3,403 — - Rjúpum 877 — - Hérakjöti.............................158 — Ef að hér við er^Jiælt þeim 27,000 pdm af sam- kynja matvöru, sem'Ritctiie út flutti, næsll. haust (15. ár þjóðólfe 193. hls.j' þá hafa verið sam- \als út flutt héðan af þesgari vöru 97,340 pd. sum- arið sem leið. þaði er að vigt jafnt og 507 rúg- tunnur, en ’aT sotuverði og til verulegs manneldis jaf'ngildir það sjálfsagt 1000” luniium kornmatar eðr meira. . ’ » , • \ — Bæarstjórnán í Reýljavílt. — Á fundi b®arfuittrúanna 21. þj rílán., endrktisu þeir, sér tl! formanns fyrir árið 1864, Jón málaflutnings- mann Guðmundþ^on, en tii varaformanm ■prestaskólaj^ennara S/Melsteð'. jíi:rfckosningar ei'gjörðust með fulllrúunum í fyrra og Bitteðfyrfa 1 ^.Vegingarnéfndina, fátækranefndina og hafnar- neiudina (sbr. 14. ár í>jó,ð., bls. 33. og 45., og ár bls. 45),7'ryöfn' nú látnar standa óbreyttar. Aí breviingunni í barnaskólanefndinni var skýrt ( síðasta blaði. v- 1,;*ktor A. P. Wulff, er amtið kvaddi árið 1862 til þess að hafa á hendi yfirumsjón með slökkvi- tólunum og slökkviliði bæarins, fékk nú, að bæn sinni, lausn frá þeim störfum, og var í hans stað kvaddr í öndverðum þ. mán. Guðm. kaupmaðr Lambertsen. — Áætlunin um tekjur og útgjöld lleykja- víkr ltaupstaðar árið 1864, var samin af bæar- stjórninni undir árslokin, eins og lögskipað er, og náði samþykki amtsins 4. þ. mán. Yér skýrðum í f. árs þjóðólfl 43. bls. frá 3 aðalköflum útgjaldanna, svo að nú þarf eigi þar um að fjölyrða framar. En hinar ýmsu útgjalda- greinir voru nú þannig ráðgjörðar og ákveðnar: A. Bœarstjórnar-útgjöJdin. I. Föst \aun og umbun til starfsmanna bæar- ins: til nætrgæzlu 308 rd., til 2 yftrsetukvenna 53 rd. 32 sk.1, til einkunnarklæðnaðar handa lögreglu- þjónunum^lO rd.; til forsaungvarans í dómkirkj- unnar 14rd. 80 sk.2, fyrir gæzlu á sigrverkinu í dómkirkjuturninúm 20 rd.; fyrir sendiferðir í þarfir bæarsljórnarinnar 10 rd.; preststíund af útjörð kaup- staðarins 1 rd. 72 sk. Rd. Sk. Samtals 417 88 II. Ymisfa; önnur árleg útgjöJd. Til aðgjörðar og endrbóta á strætum og renn- um bæarins, á alfarabrúm og- alfaravegun- um í urpdæmi kaupstaðararins;1, ^il klak- liöggs í kringum vatnsbólin ogsnjómtJJij^ m. fl. 450 rd.; til aðgjörða, útvegunar og_________ \ _ flyt 417 88 1) pettn skiptist' til jafus milli beggja yflrsetukvenniiina, eu þaf ab auk fá þær i'ir sveitarsjóþi Seltjarnarneshrepps 13rd. J2 s'k. h“or þeirra, og 50 rd. hvor úr rikissjóbi. — 2) For- saun^'arinn fær þaraftauki 5 rd. lft sk. af sjó()i Seltjarnarnes- hrepps. — 3) Ur ágreiníngi þéim et)r ineiiiíngamnii sem reis í fyrra milli amtsins og bæarstjórnarinnar TTtaf því, hvort hin nýu vegabótalóg 15. Marz 1861 næí)i til innbiía Keykjavíkr káupstaþar og gert)i þeim ai) skyldu aí) greiþa árlega vega- bóta(?Saldií) sem lög þessi alment ákveþa, því bæarstjúrnin hngti af) þoir væri alveg undanþegnir þessu gjaldi eptir sjálfra laganna hljóþun, skar lögstjórnin svo í bréfl daas. . f. árs, af) Keykvíkíngar væri undan því þegnir, en þarímóti bæri a?) viijhalda þjóþvegunum í umdæmi kaupstabaiins á kostnab bæarsjóbs, en ekki af hinu almenna vegabótagjaldi. 41 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.