Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 1
16. ár. Reyhjavik, 2. Apríl 1S64. 20. Reykjavík, 2. Apríl 1864. — Póstskipií), hií) fyrsta sem von er á þetta ár, er <5komi?> enn í dag; póstarnir aí) vestan og noríian eru komnir og búnir ai) bfta fullar 3 vikur á opinberan kostna?) eptir púst- skipsbrífum, 3 ferbamenn (kanpmenn) af Akreyri hafa einnig bebib hilr 3 vikur eptir fari meb því til Hafnar, og víst 4 af Reykjavíkr-kaupmönnum ætlubu aþ komast me? þessari ferí), og lá á því, ef þess hefþi veri?) kostr í tíma. En hvaí) hafa meun þá fyrir sfer í því ab vænta póstskipsins svona laungu áíren þab kom í fyrra og virííist nú ætla aþ koma í ár, — er þa?) anna?) en ástæímlaus og óhilgjiirn heimtufrekja úr ís- lendíngum scm ekki er neinu vegr til a?) fullnægja? f>egar málinn um a?> koma á gufuskipsfer?)nm milli Dan- merkr og Islands, var fyrst hreift og þa?) var lagt undir álit Alþíngls 1857 af hendi stjórnarinnar, þá samþykti þíngi?) í einu h]jó?)i þetta nibrlagsatri?)i í bænarskránni til kouúngs (Alþtí?). 1857, 399. bls.): „A?> fer?um gufuskipsins ver?i haga?) svo, a?) skipi?) fari héðan í fyrsta sinni áári hverja ekki seinna en hérumbil um mi?)jaii Marzmánu?). En svo stó?) á ni?rlagsatri?i þessu, a?) Koch stórkaupma?r, sá hinn sami sem nú vir?ist hafa allt viti?) fyrir rá?)herrastjórn og stjórnardeild vorri í þessu máli, haf?>i stúngi?) npp á því, er hann bau?) sig fram til þess a? gjöra út gufupóstskip til hínga?fer?a, „ab þa? færi hina fyrstu fer? sína ár hvert 1. eba 15. Marz e?a þá í Apríl1’. Alþíngi virtist nú hi? mesta órá? og háskalegasta, ef Koch kæmi fram slíkri uppástúngu, og eru fær?ar fyrirþví gildar röksemdir í sjálfri bænarskránni til konúngs, og til stubníngs té?u ní?rlagsatri?i þíngsins, eins og lesa má í Alþtí?. 1857 397—398. bls. Af hiiinm fyrra samníngi um póstskipsferbirnar milli lögstjúrnarinnar og Kochs, 4. Febr. 1860. og þvi hvernig hinni fyrstu fer? gnfuskipsins var haga? árín 1859—1862, er ekki anna? a? rá?a, en a? alþínglsuppástúngan 1857 ball veri? tekin til greina. Aætlan Kochs um fer?irnar 1S60, on til heiinar er me? berum or?nm skýrskota? i 1. gr. samníngs þessa, skuldbindr hann til a? láta skipi? leggja af sta? hínga? Marz, enda lag?i þa? af sta? frá 1. — 2. Marz öli þau 4 árin 1859—62. Aptr heflr stjóruinni lá?st eptir a? áskilja neitt nm þessa fyrstu fer? póstskipsins í seinni samníngnnm I-í. lobr. f. á.; en þar í móti heflr herra Koch ekki láti? ser gleymast a? gánga svo frá sín megin, a? honnm raegi vera þao meinfángalaust a? ölla, þóa? ekki láti hann skipi? Ieggja af sta? hi? fyrPta skipti, nú í ár og hin næstu 4 ár, fyren si?ast í Marzmánubi „e?a (eirihverntíma?) í ApriT’. Enda skákaci liann í þessn hróksvaldinu þegar í fyrra, er harin let ekki skipi? leggja af sta? hínga? fyrnn 20. e?a 21. Marz, og gefi? honuni a? sök me? neitt slag. Vi? hverju oru er^ þá fremr a? búast nú, en a? þessir hyggnu póst- I • rei?arar, sem ver sjáum a? eru svo margfalt „kænni son- jissins jiarna í íslandsstjórniniii í Khöfn; flnni hvorki „reiknmg sinn vi?« álíti skyldn sína a? láta póstskipi? fara fyr af sta? í þetta sinn heldren seinast í Marz e?r í fyrri hluta þessa máuabar? — Jafnaðarsjóðsgjaldið eða aukatollinn í Suðr- amtinu 1864 hefir nú amtmaðrinn ákveðið, og eru 12 skildíngar af hverju tíundarbæru lausa- fjár hundraði. —■ Til þess að endrgjalda álþíngiskostnaðinn liefir stiptamtmaðrinn ákveðið, að í ár, 1864 skuli heimta og greiða 2 skildínga af hverjum ríkisdal jarðaafgjaldanna. — Skiptapar og manntjón. — Rétt fyrir jólaföstuna í vetr fórst skip með 6 mönnum úr Bolúngarvík í ísafjarðarsýslu. j>að lagði af stað í hákallalegu í ískyggilegu veðri, og er það ætlan manna, að það hafi snúið aptr, er það var komið nokkuð áleiðis, en borizt uppundir Stigahlíð og farizt þar i brimi. — Síðari hluta Febrúarmán. þ. á. lagði skip af stað úr ísafjarðarkaupstað og ætl- aði heim, út í Bolúngarvík; formaðrinn á skipi þessu hét Bjarni Össurarson ættaðr úr Hnífsdal. j>egar þeir voru komnirút á Hnífsdalsvík, sem svo er kölluð, við mynnið á Skutulsíirði, sigldist skipið í kaf og fórust 5 menn, en 1 varð bjargað, því þetta var skamt frá landsteinum. Sagt er að skipverjar hafi eigi allir verið algáðir, og sá sem af komst sagði, að tjón þetta mundi af því hlotizt hafa, að dragreipismaðr gætti eigi starfa síns. — 23. f. mán. lagði Guðmundr bóndi Sigurðsson á Smærnavöllum í Garði af stað úr Keflavík lieim í leið við 5. mann á bát, með saltfarm ; veðr var þann dag nfremr hvast við útnorðr« þarsyðra, eptir því sem oss er skrifað, og er talið víst, að bátrinn liafi farizt undir seglum, með öllum mönnum, og sokkið þá þegar, því annar bátr, er var skamt frá og leitaðist strax við að bjarga, sá engar eplir- stöðvar, þar sem þeir fórust; en næsta dag eptir fanst bátrinn á hvolfi, fastr við netatrossu undir Hólmsbergi, og Guðmundr fastr við bátinn, en hinir 4 voru ófundnir er síðast spurðist; voru 3 þeirra únglíngsmenn úr Rángárvallasýslu, en 4. hásetinn var efnilegt úngmenni þar úr Garðinum; Guðmundr var göðr smiðr og tjáist hans að því — 77 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.