Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 4
bættanna liér á landi útheimtist að eins sem svari 4% árlega að meðaltali, og hafi íslenzku embætt- ismannaefnin, er útskrifuðust frá prestaskólanum hér og frá háskólanum í Khöfn á 8 ára tímabil- inu 1849 —1856, einnig náð þessari tölu. jþessa ályktun sína kveðst höf. sjálfr byggja á því, að þarsem á sama tímabili haQ orðið í Danmörku 611 útlærðir embættiskandídatar eðr 76% árlega að meðaltali, og sé hvorutveggju þessi tala miðuð við fólkstöluna hérálandi og í Danmörku, þá sé þessi tala, 4% íslenzkra kandidata árlega, meiri að til- tölu og nægilegri handa íslandi, heldren 76% ár- lega handa Danmörku. (Niðrl. síðar). Auglýsíngar. — Mánudaginn þann 4. næstkomandi Aprílmán- aðar, kl. 12 á hádegi, verðr opinbert uppboðs- þíng haldið á fu'ngstofu bæarins, og þáboðinnupp í síðasta sinni bærinn Melshús tilheyrandi dánar- búi J. Jónssonar, og verða söluskilmálar auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 29. Marz 1864. A. Thorsteinson. — Samkvæmt landsyfirréttardómi og þar eptir gjörðu fjárnámi, verðr eptir beiðni lilutaðeigandi dómhafanda, við prjú opinber uppboðsþíng, sem haldin verða á þíngstofu Reykjavíkurbæar, seldr bærinn Hólakot tilheyrandi Runúlfi Runólfssyni frá Reykjavík. IJppboðsþíngin framfara þannig: 1. uppboðsþíng var mánudaginn þann 21.þ. m. 2. -----verðr mánud. þ. 4.Apr. þ.á.kl. 11 f. m. 3. -----— — þ. 18.—þ.á.kl. ll.f.m. Sölukkilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrifátofu bæarlogeta í Reykjavík, 81. Marz 1864. A. Thorsteinson. — Allir þeir, sem skuldir þykjast eiga að heimta í dánarbúi prófastskonu Porbjargar Hálfdánsdóttur frá Hvammi hér í sýslu, innkallast hérmeð, sam- kvæmt opnu br. 4. Jan. 1861, með 6 mánaða fresti til að sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýsln. Skiptafundr í tjáðu búi verðr haldinn á ncfndum stað Hvammi 10. Oktbr. þ. á. Dalasýslu skrifstofn, 10. Marz 1864, M. Gíslason, cst. — Erfíngjar Ketils Jónssonar frá Ivjapteyri í Kolfreyustaðasókn, sem andaðist 25. April 1861, innkallast hérmeð til sem fyrst að gefa sig fram fyrir skiptaréttinum í Suðr-Múlasýslu. Skrifstofu SiÆr-MiíIasvslu, 23. Janúar 1864. Waldemar Olivarius. —1 Erfíngjar Sigurðar Jónssonar frá Strítu í Hálssókn í Geithellnahrepp, sem andaðist 19.Des- br. 1849, innkallast hérmeð til sem fyrst að gefa sig fram fyrir skiptaréttinum í Suðr-Múiasýslu. Skrifstofn SuSr-Múlasýslu, þ. 23. Janúar 1864. Waldemar Olaviarius. — Til sals er bær í fungholtsþorpinu við Reykja- vík, vænn og vel vandaðr, að eins 10 ára gamall, með lopti og undir súð, þiljaðri, stofu undir lopti með ofni, múraðri eldstó með múruðum reikháf úppúr gegn, fylgir bænum kálgarðr og pakkhús úr timbri 6 ál. lángt og 5ál. breitt með áföstum hjalli; bærþessi var seldr næstl. ár við opinbert uppboð fyrir 349rd. I>eir sem kaupa vildi, eru beðnir að semja nákvæmar við nú verandi eiganda og búanda bæ- arins Jón Matthiasson í Reykjavík. — Ný upptekin fjármörk. Ásgeirs Möllers á Læk eðr Geldíngaá í Melasveil: sílt hægra, vaglskora framan sneiðrifa aptan vinstra. Gísla Ögmundssonar á Stálpastöðum í Skorradal: tvö göt bæði eyru. Þorkels Jónssonar á Höfða á Vatnsleysuströnd: sneitt aptan, fjöðr framan hægra, gat vinstra. f>eir sem kynni að eiga sammerkt eða náið mark í nærsveitunum eru beðnir að gjöra téðum markeigendum aðvart um það fyrir næstu fardaga. — SUjóíia, ine?) búþarbrautii nál. 8 pd., fanst í sumar ú alfaravegi fyrir ofan Arbæ í Mosfellssveit, og má rettr eigandi vitja a'b Lækjarkoti í Reykjavík. — 2 óskilahross, raubr færleikr, sjálfsagt á 4. vetr, ó- affextr, mark: illa gjtirb 2 stig eíia 2 bitar aptan hægra, og jarpskjóttr foli, víst á 3. vetr, óaffextr, mark: standfjöbr aptan hægra, hángandi fjöbr framan vinstra, — hafa verib hjá mhr sííian skömmu cptir vetrætr. og mega rettir eigendr vitja þeirra til mín, fyrir páska, at) tíl fm an n sfelli í Mos- fellssveit; en ef þeirra verþr ekki vitjab vikuna fyrstu eptir páska, vertia þau seld viþ uppboþ. þórðr Einarsson. — Reiþbeizli meþ koparstaungum, fanst á Torfeyri í ðlfusi í Júlím. f. á., og márettr eigandivitja til raín, efliann borgar þessa auglysíngu, aþ Sóleyarbrekku í Hrnnamanna- brePP- Brynjólfr Einarsson. — Næsta blaþ: 2—3 dögnra eptir komu póstskips. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aiahtrœti J>s 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í preutsinifyju Islands. E. J>órí)arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.