Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 3
— 79 maílrinn minníst á, og ætlar me'b því ab reka stampinn á skjrslu fjJáÍHÍlfs, mun samt aíieins hafa verií) yflrheyrsla yflr oinurn e?)a máske 2 mönnum, til þess a?) ná upplýsíngum um })jófnaí)inn, og var þaí) þá aí> vjsu réttarpróf áhrærandi þjáfa- mál þetta, en eigi náíii þaþ yflr neinn af sjálfum hinum seku e?ia grunuþu, því enginn af þeim var iagbr nndir rcttarran- sak fyreri 12. Febr. þ. á. Vér viljum samt alls ekki leggja í lágina þaþ almenníngsálit meíial Borgflrþínga, eptir r&tt- arpróflr) 12. Febr., aí> herra sýslum. J. Th. hafl bæþi farizt þah röggsamlega og tekizt heppilega at) þrýstaþjófum þessum til afdráttarlausrar innandómsjátníugar um lllvirki sín, þeg- ar hanii tók til þeirra. Forngripasafnið í Beylcjavík. 14. (Framhald). J>eir synir Dr. Schevings sál. gáfti og safninu 2 Ktil blöð af Calendarium eða rími sem ritað crá káifskinn líklega á 16. öld eða jafnvei ýngra, þar í hefir verið mikið af hégiljum, t. d. í Október skal maðr eta soðið flesk og drekka vín, því það hreinsar líflð og drekka geitnamjólk &. 15. J>eir gáfu og safninu skinnblað lítið, sem óvíst er hvað á er ritað. 16. Skólakennari Gísli Magnússon heflr látið safnið fá rúnastein gamlan; rúnirnar hefi eg lesið þannnig: her, hviler, ívar, valgarðs, son, svein, (— sveinn), ok, anpar, (— annþór eða Arnþór) air, (— forfeðr) eða skammstafað airelcr = eirikr? sem, guð, peira, sál, hafí; það er ekki með öllu víst, hvaðan þessi steinn er, þó ætla eg að hann muni vera frá Gilsbakka, því mér hefir verið sagt, að þar hafi fyrir nokkru verið rúnasteinn, sem nafnið ívar stóð á, en sá steinn á nú ekki lengr aðvera þar til; sira J>orsteinn Helgason í lleykliolti-j- 1839 kom með steininn að Bessastöðum og skildi hann eptir hjá Dr. Scheving, semflutti hann tillleykja- víkr. 17. Faktor Jónas Jónassen í Reykjavík gaf safninu 2 fílagranshnappa af silfri, af sömu stærð og gerð, og menn opt sjá gamla ermahnappa. 18. Cand. Stefán Thordersen gaf safninu 2 kvennmyndir samfastar, skornar af tönn; myndirn- ar hafa verið hafðar til að bera á sér sem vörn á m(*i illum öndum, og álykta eg það af því, að þær eru mikið máðar; önnur myndin er mynd af Maríu guðsmóður með barnið og kórónu á höfði, og slegið hár; hin myndin liefir bók í hendi og liöfuðdúk á höfði, og á það líklega að vera María Magdalena, sem opt sést mynduð meðbók, heldr- cn Elísabet. Mér sýnist af klæðafellíngunum bún- ingnum og skurðlaginu, að þessi mynd muni vera frá 14. öld. Mynd þessi fanst í Skoradal útá víða- vángi. Í9- Ilann gaf og safninu brauðstýl letraðan, á hann er ritað Guðmundr Sumarliðason og partr af versi. Fyrir allar þessar gjafir vottum vér gefendun- um, safnsins og landsins vegna, vort innilegasta þakklæti. Sigurðr Guðmundsson. jSItýrsIa um hinn lærða skóla í Reykja- vík (Efterretninger om Latinskolen i Reykja- vik) skólaárið 1 862—63. Reykjavík 1863. 8 bl. br., bls. 1 — 164, og 1—32, samtals 196 bls. Sjá 16. ár þjóþólfs, bls. 21—23, bls, 45-46 og bls. 50-52).) (Framh.). í hinum síðasta kafla þessara at- hugasemda vorra leiddum vér rök að því, að um 50 ára tímabilið 1753—1802 hefði útskrifazt úr skólum vorum að minsta kosti milli 11 og 12 eða 11 Va embættismannaefni árlega að meðaltali, aptr á 15 ára tímabilinu 1803—1817, rúmlega 6’/a árlega að meðaltali, og aptr á 20 ára tímabilinu 1817—1838 (— sbr. 11. ár J>jóðólfs 17.—18. og 121. bls.); tíu árlega að meðaltali. Með öðrum orðum: um það 84 ára tímabil 1754—1837 liafa lærðu skólarnir og heimaskólarnir hér á landi látið í té samtals 8 6 5 embættismannaefni, eðr tíll árlega að meðaltali og 7« betr; það er með öðrum orðum 10 stúdenta árlega hver fimm ár í röð, en 11 stúdenta sjötta hvert ár áöllu því tímabili. Ef vér nú tökum einhver 32 ár af þessu tímabili, með þeirri meðaltölu embættismannaefna, er nú sögðum vér, til samanburðar við tölu stú- denta, er vér höfum þegar fengið og getum fram- ast átt von í á 32 ára timabilinu næst á eptir, þ. e. á árunum 1838—1869, þá verðr mismunrinn þessi*: Á hverju 32 ára tímabilinu frá 1754—1837, auðnuðust landinu embættismannaefni að tölu 32 X 10V6 samtals...................................325 En aptr á 32 ára tímabilinu 1838—1869 hafa útskrifazt, 1838—63 .... 188 verða útskrifaðir 1864—69, að maðr vonar, allir þeir 36, sem nú eru í skóla, og að auki 3 sem eru að fullkomna lærdóm sinn utanskóla,........................39 samtals ---------- 227 eðr að meðaltali 7 (sjö) árlega. Mismunr . OS embœttismannaefnum færra á þeim 32 árum 1838 — 1869, heldren landinu auðnaðist á næstu 32 árunum þar á undan 1806—1837, og eplir sörnu tiltölu bin 42 árin 1754 — 1805. Ilöf. skólaskýrslunnar þykist færa sönnur á það í neðanmálsgr. á 144.—147. bls., að til em- L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.