Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 02.04.1864, Blaðsíða 2
— 78 leyti saknað af samsveítúngum sínum; hann lét eptir sig ekkju og 3 dætr í æsku. — S. d. barst báti á suðrí Vogum, skamt frá landi; var Kapra- síus Kaprasíusson formaðr og 2 hásetar; var for- manni bjargað og öðrum hásetanum, en hinn fórst Einar Skarphéðinsson úngiíngsmaðr úr Vestrhópi. — 26. f. mán. (laugard. fyrir páska) var spakt veðr um morguninn, og reri þá almenníngr hér um öll nesin og syðra, en næsta ótryggilegt og Ijótt loptsútlit, enda rauk hann á með útsynníngs bil og ofsaveðr, þá er kom fram yflr miðjan dag, þó að flest allir næðu landi einhversstaðar. J>enna dag fórst bátr af Vatnsleysuströnd með 4 manns; var Þorsteinn bóndi á Auðnum formaðr, roskinn maðr, og sonr hans einn hásetinn, en annar sonr hans druknaði í fyrra; hinir 2 hásetarnir voru að sögn úngir menn utansveitar. — Svipað veðrlag var hér 3. í páskum, 29. f. mán., spakt veðr fram yflr miðjan dag með ótryggilegasta útliti; enda rauk hann hér á landnorðan, þegar framákom; þáfórst skip í Iíeflavík með 7 manns og týndust allir inennirnir; formaðrinn var Magnús bóndi Hall- björnsson frá Ökrum á Mýrum, dugnaðar- og merkis- maðr að mörgu, bróðir Stefáns í Skutulsey; skip- iðfanst fast í netatrossu, er hafði að geymamergð þorska dauða og lifandi, og er í almæli, að helzt muni ofhleðsla hafa 'grandað þeim; 5 hásetarnir voru útlendir að sögn og haldið, að þeir hafl flestir eða allir verið úr Mýrasýslu, en einn var Guð- mundr Bjarnason, á bezta aldri, húsmaðr þar í Keflavík, ættaðr austan af Síðu og mágr Gufu- nesbræðra. — S. d. fórst bátr með 2 mönn- um frá Jóni hreppst. Erlendssyni á Auðnum; þeir voru báðir þar utansveitar, og kunnum vér eigi frekari deili á þeim að sinni. — það er nú og sannspurt, að s. dag hafi farizt merkis- og dugn- aðarmaðrinn Stefán bóndi Sveinsson á Gal- mannstjörn í Höfnum, við 16. mann; munu flestir þeir hásetar hafa verið utan héraðsmenn og flest mannval, en eigi getum vér skýrt gjörr frá þeim að siuni. — |>annig hafa drukknað hér innan Faxaflóa í Marzmán. þ. árs, samtals 46 manns. — Sysimnai'r Borgflríiínga herra Jón J>. Thoroddsen, heftr inUlíka?) svo freklega skýrela vor nm þjófnaíiiim í Grafardal, í þ. árs þjóSólfl 57. bls., aþ hann í skjali einu 29. febr. þ. á., heflr þókzt rnega krefjast, aþ ver tækím leiSréttmgu á því, sem þar or sagt, og þegar í upphafl greinarinnar kvebst herra sýslumaíirinn vona: „ab vór (ritstjóm þossa þlatis) geti fært „einhvern blnt til betri vegar, þóa?) embættismaír eigiíhlut". Hann krefst þv( „ab þjóíiólfr verþi ab bera til bakaþaþ, sem / „vér hiifum sagt um þjófaaþ þenna honum sjálfum", herra sýshimanninnm, „til lítillar frægíiar'1. Ab iibrn loyti er þaí> einkum tvent, er herra sýslumanninnm þykir missagt eíia ofsagt í skýrsin vorri og er þab þetta: 1. A?) þar sem jtjóbólfr segi, aíi þjófnaíirinn hafl veriii orí- inn hérabsfleygr þegar í haust, og greinilegar sögur fariþ af, þá mótmælir herra sýslnm. ekki þessu boinlínis, heldr svarar hann þessu og segir: „ab ekki heyrþi hann" (sýslumabrinn sjálfr) „þessar greinilegu sögur"; „en konúngseyrun á þjób- ólfl sé mfirg", „og geti verii), ab vér hfifum heyrt þaþ mei) þeim". Tengir sýslumabrinn vib þessa Ieibréttíngu sína þeirri athngasemd, ,,af) vér hfifum ekki getiþ þess“ (í blaiinu) „ab „þjófuaþr þessi hafl aldrei Terib tiikyntr séi“ (sýsinmanni) „opinberlega". 2. þarnæst segir herra sýslumaþrinn þaþ sé ráughermt í þjóbólfl „aíi málib hafl ekki verib prófab né neinna uppgotv- ana leitab" fyren um mánabamótin Jan. —Febr. þ. á.“; segir hann þetta sé „ósatt", því „fyrsta próflí) í málinu sé haldiþ af sér 23. Nóv. 18G3“, en hií) næsta próf 12. dag Febr. er næst leib, og segir hann ab þetta: „23. Nóvbr. og 12. Febr.“ sé „engi vanaleg mánabamót". Hib þribja atribi, er herra sýslumaíirinn tekr fram í leib- réttíngn sinni er þetta, aþ þar sem þjóþólfr hafl sagt stolnu kindrnar samtals 17 ab tfilu, þá sé „eptir prófunum ekki „búib a?> mebgánga nema 14“. Herra sýslumabr Thóroddsen hefir ekki tekib fram abr- ar „factiskar" leibréttíngar en þessar gegn téíiri skýrslu vorri, og skal hér lagt undir álit lærþra og Ieikra, hvort hér sé fram- komib vernlegt missfigli af vorri hendi. þab var hvorki til- gángrinn »t> ófrægja né heldr frægja herra sýslumanninn rrieb því, sem sagt var um þetta mál. En allt aþ einn einsog þab var sjáifsagt'dagblabaefni, ab vekja athygli yflrvalda og al- menníngs ab drætti þeim, sem orbinn var á því fyrir sýsln- manni aþ hefjast réttarransóknar um svo mikilfengan þjófnaí) frá því fyrir fjallsöfn, — er nálega hver mabr úr þeiin sveit- um knnui s,t segja af honum glöggar sfigur, — og þángaí) tii síbast í Nóvbr. f. á. og svo aptr frá 23. Nóvbr. f. á. til 12. Febr. þ. á; eins var þab oss óvibkomandi og öllum almenu- íngi, hvort þjófnabr þessi, sem orílinn var héraþsfleygr, væri „tilkyntr" sýslumanni „opiuberlega" ebr ekki. Herra sýslumabr J. Th. segir ab vísu, ab þjófnaþrinn hafl ekki verib tilkyntr sér opinberlega, og kemr oss ekki til hugar aþ rengja þab, en hann segir líka, aíi hann hafl haíizt ransóknar fyrir Tétti um þessi illvirki fyrst 23. Nóvbr. f. á. og þarnæst 12. Febr. þ. á. og játar hann þar meí), ab þjófnabrinn hafl verib orbinn sér svo kunnr (þó ab ekki væri „konúngseyru'* til ab heyra hann mebl), ab ekki mætti hann lengr nndir höfub leggja aíi hefjast ransóknar um hann, og aíi alls ekki mætti frestaþví eba láta dragast úr hömlu eptir „opinberri til- kynm'ngu", enda ætlum vér, — og hefir herra sýslumabrinn samsinnt hib sama meb þessari abferþ sinni, — aþ þab sé þvert í móti vibrkendum grnndvallarreglum sakamála-laganna (sbr. op.br. 26. Júlí 1837, 16. gr.) og eldri sem ýngri réttar- venju, ef frestaþ er réttarransókn um illvirki eba óbótaverk sem orbib er héraíisfleygt ebr almeriníngi um þær sveitir kunnugt, ab hafl drýgþ verií), þángaþ til þau veríia „tilkynt" sýslumanni „opinberlega“; vér ætlum þaþ mjög hæpib og enda heimildarlaust sýslumanrii ab fresta réttarransóknum eptir þessu, eba láta alveg nibr falla, ef aldrei kemr nein „opinber tilkynuíng". J>etta fyrsta réttarpróf 23. Nóvbr. f. á , er herra sýslu-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.