Þjóðólfur - 19.04.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 19.04.1864, Blaðsíða 2
— 90 — mörg skip dönsk hlaðin með vistir. Jafnótt á hæla hernum varð uppnám í Slésvík sunnanverðri og gjörði almúginn aðsúg að hinum dönsku embættis- mönnum, og voru þeim opt ekki settar nema 3 stundir að verða burtu frá konu og börnum, en í flest öllum embættum sátu danskir menn. Nú var sett þýzk bráðabyrgðarstjórn, og tveir erindisrekar í henni, annar preussneskr, og hinn austrríkskr. f>eir steyptu nú um á stuttum tíma öllum hinum dönsku tilskipunum. Danavirki var niðrriQð til grunna, hinir dönsku embættismenn smámsaman afsettir og hafa þeir tugum og hundruðum saman komið farflóttatil Kaupmannabafnar, en þýzkir menn settir í staðinn, t. d., Thomsen Oldenworth, sem er oddviti þýzka flokksins í standaþínginu, varð amt- maðr o. s. frv. f>ýzkir peníngar aptr innleiddir, bannað að biðja fyrir konúngi á stól, og nafn konúngs alstaðar burt numið, og öll liin danska stjórn hin síðustu 15 ár þannig afnurnin á fám vikum. Svo skjót skipti urðu á þessu. En af liernum er það að segja, að Dana her hefir á- valt síðan verið mestr inniluktr í Als og í Dyb- böl og sumir í Friðrisíu. f>ann 20. Febr. færðu f>jóðverjar sig meir upp á skaptið og fóru inn í Jótland, fyrst til Iíolding, en síðan lengra til Frið- risía og settust um hana. 22. Febr. varð lítil orusta við Dybböl og gekk Dönum miðr og mistu um 300 fánga. Allir hinir dönsku fángar voru fluttir suðr á f>ýzka!and og 22. Febr. varsvo talið að 12—1300 fángar hefði farið suðr um Itends- borg, en að auk Slésvíkíngar, sem annaðhvort struku eða voru fángnir, en sem voru látnirlausir og sendir í 'sína átthaga, ef þeir sönnuðu þjóðerni sitt. Austrríkismenn sóttu nú að Friðrisíu og króuðu þar af nærfelt 200 Dani, sem voru teknir til fánga. Ilegermann Lindenkronevarfyrirriddaraher Dana. Hann var eltr norðr eptir Jótlandi, og varð fundr 8. Marz við Veile; þar barðizt enn Gablenz- hershöfðíngi; varð viðtakan snörp og féll ekki fátt af f>ýzkum, en þeir tóku yfir 200 fánga. En He- germann Lindenkrone fór nú norðr undan, sem fætr toguðu og menn segja allt norðr á Mors á Limaflrði. 17. Marz varð enn fundr við Dybböl. Danir mistu þar rúm 600 manns og helmínginn fánginn. I Jótlandi fóru óvinirnir nú allt norðr um Skanderborg og allt norðrtil Áróss, og lögðu þúngt gjald á bændr, en tóku amtmenn með sér suðr til Slésvíkr. Á cyjunni Femern höfðu Danir setulið, en eina nótt milli 15. og 16. þ. m. fóru Preussar yQr sundið glæfraferð í kafaldi á fiskibátum með 600 manns, því á sjó eru Danir ætíð yfirsterkari, og tóku alla fángna vel 100 manns, og féll einn af hvorum eðr varð sár. f>etta sárnaði mönnum hér mest og þótti handvömm, að ekki var fallbyssu bátr á vaðbergi, sem hefði getað drekt hinum á krílum sínum. f>jóðverjum hefir þó enn seint á- unnizt við virkin í Dybböl. f>ann 17. hér um bil byrjaði skothríðin og umsátrin fyrir fullt og fast. f>ar skamt eitt frá hafa Preussar búizt fyrir með skotvirki sín og skjóta þaðan lOOsaman sprengikúl- um inn í virkin, en hefir þó enn ekki unnizt mik- ið á, en kreppa þó æ meir og meir að. Nóttina milli 1.—2. dags páska gjörðu þeir í myrkri um kl. 3 áhlaup á virkin með hérumbil 6000 manns, en Danir hröktu þá aptr og mistu þeir þar mörg- hundruð manna, og Danir tóku 30 fánga. Ðanir mistu eitthvað 200 manns, en hinir að vísu miklu meir; var barist til kl. 8 um morguninn. Sama dag tóku Danir nálægt Friðrisíu 22 riddara prúss- neska með hesturn. f>etta er hinn fyrsti sólskins- blettr, sem fallið hefir á Dani í þessu stríði. Danir liafa nú og úti flota sinn. Fyrir fám dögum varð sjófundr nálægt Svinemúnde og héldu Preussar inn til sömu hafnar, en varð þó hörð skothfíð og féllu nokkrir, en Dönum veitti betr og höfðu fleiri skip. Konúngr fór fyrirfáum dögum yflrtilAlsog Friðrisía til að heimsækja herinn, og varhonum þar vel fagnað. Að öðru leyti er þar nú tíðindalaust. Prinsessan af Hessen, móðir drottíngar en systir Kristjáns konúngs 8., dó fyrir tveim dögum 74 ára að aldri. f>ann 10. Marz andaðistMaximiIi- an konúngr í Bayern 53 ára, og sonr hans 18 velra Loðvík annar varð konúngr í hans stað. Lát annara merkismanna hafa og orðið og má þar fremstan telja öldúnginn greifa Adam Moltke af Bregentved hinn ágæta velgjörðamann hins ísl. bókmentafélags. Hann andaðist af and- litsmeini 15. Febr. hátt á áttræðisaldri. Um frið eðr úrslit stríðsins verðr ekkert sagt cnn, fyren skríðr til skara við Dybböl, né hvernig f þessu öllu reiðir af fyrir Danmörku. f>að er of snemt að spá nokkru um það og þetta er nú orð- ið fulllángt mál. — Sýslumaðrinn í Kjósar- og Gullbríngusýslu lierra II. Clausen heflr sent oss þetta bréf. „þareí) þa?> heflc valdib misskilníngi, aíi J>«r — þarsem þér í þjóbólfl frá 22. Marz þ. á. nr. 19. refererií) kapítuls- taxtanu, — segií) í endanum í greininni, ,,aí) 20 álnir eí)a skattrinn í hinum öííium sýslnm og í Reykjavík" sh 4 rd. 56 sk., þarsem þó skattrinn og öll önnur þínggjöld aí) minnsta kosti hvaí) Gullbríngusýslu áhrærir, er reiknahr eptir hörtium flski, et)a eptir hinum nú ákveþna kapitulstaxta met) 5 rd.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.