Þjóðólfur - 19.04.1864, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.04.1864, Blaðsíða 4
— 92 — ekki heldr bæta um, þarsem hinn mikli Fransk- mannsgrúi er kominn og umkríngir hér allar ey- arnar, eins og girðíng, og eru þeir svo nærgöng- ulir, að þeir liggja innanum hina íslenzku báta á 4—5 faðma djúpi við Landcyasand, og fara jafnvel grynnra en bátarnir voga sér, og kvarta fiskimenn hér um, að þeir dragi svo marga særða fiska af aunglum Franskmanna. Aldrei hafa franskmenn komið ln'ngað jafnsnemma sem nú, því liinn fyrsti sást 1. Apríl. það litr því ekki út sem þeir sé enn neinum lögum bundnir með að lialda sér í vissri fjarlægð frá landi eða fiskimiðum landsmanna. — þare?> þjóílélfr í nr. 3—4 þ. á., í greininni nm skip- strönd, lýsir nokkiií) ötruvísi strandinu á slúppskipinu „Ka- ren Johanne", færí) af skipliorra Chr. Nielsen frá Christjaníu, en þah í rauninni var, leyft eg niér aí) biþja hinn heií)rat)a ritstjóra þjóþólfs, at) Ijá línurn þessum rúm í blaíii síim. Skip þetta kom 24. Október þ. á. í útsunnan ofvit)ri og og sjógángi, siglandi inn mot) Hellnanesi, en beygþi síþan inót litriorbri inn undir Stapa, e%a inn í svo kallaþa Ilrann- landabót. Var þá auþsjáanlegt, aþ skipib mundi vera a?) ieita sér hælis fyrir ofviþrinu, eiris og þaþ þá var mefe nauþaflaggi; brutust þá Staparar, 8 menn á báti, út til aft reyna aí> bjarga skipsmiinnum ef miigniegt væri, þar ekki var sjáanlegt, aþ skipib í þeim sjógángi og ofviþri gæti „hángiþ" fyrir grunn- færum sínum, eins og óvíst var, aí> ókendir merm gæti hitt Stapalegu, hvar þá var lítib afdrep fyrir veþrinu; iukkaþist Stöpurum samt, fyrir dugnaí) og samtók þeirra, a?) komast svo snemma fram á legnna, aþ þeir gátu gert skipverjum skilj- anlegt, afe eina rábiþ til bjórgunar væri ab kasta akkeruiri, sem og skipverjar þegar gjörbu, eins og þá þegar fórn ab höggva kabla, segl og mastur fyrir borfe, til þess afe reyna afe skipife ekki ræki á iand í ofviferinu, enda var skipife þá komife svo nálægt landi, afe þetta sýndist þafe eina ráfe til björgnnar á skipi og gózi, sem og líka varfe. Hýrfeust þó skipverjar um borfe þá nótt, en fóru næsta dag á land, ásamt mefe far- ángri sínum, þar helzta útlitife var þá, afe skipife mundi slíta upp og reka upp £ Sölvahamar, og fara £ mola, og bæfei manna líf og annafe tapast. þafe má mefe sanni segja, afe skjótræfei Stapara frelsafei bæfei líf skipverja og annafe, þar engi vaö er á þvi, afe heffei skipife siglt eins og út ieit fyrir tii strandreks, mundi þafe hafa íarizt bæfei mefe mönnum og öferu, þarefe fyrir utan vík þá, er skipife ætafei afe hlaupa nppí, er blindsker (Látrasker), sem sökiim sjávarhaifear ekki sást. Dugnafear-formaferinn Arni Björnsson á Stapa, sem var helzti hvatauiafer til björgnnarinnar, ásamt hreppst. Iíristjáni Gíslasyni og öferum Stöpurum, eiga því opinbert þakklæti skilife fyrir fljóta hjálp vife skipverja, eins og Staparar, vife afehlynníng skipverja, björgun og geymslu á strandgózinu, sýndu dnguafe, gúfevilja og reglusemi, eins og eg f nafni skipherra Niel- sens, vottafei Stöpnrum, áferen hann og hásetar lians fóru af Stapaplássi. Skipife mastrslaust mefe litlu af farvife var selt fyrir 132 Skrifstofa »|>jóðólfs« er í Aðalstrœti JKi 6. — rd., mastrsbrotife, segl og kafelar sem rak á iand, samt vörur og annafe sem bjargafe var, hljóp sig þar fyrir utan á 487 rd. Búfeum, í Nóvember 18f>3. S. Guðmundsson (umbofesmafer: F. Capt. Nielsen, Commissionair). Auglýsíngaa. — Með þessari póstskipsferð eru nú aptr send híngað af hinu brezka og útlenda biffiufélagi ísl. Nýa testamenti með Davíðs sátmum í sama ágæta skinnbandi og liin fyrri og með sama verði, semsé: fiögur mörk hvert. Um leið og eg hérmeð áug- lýsi þetta, bið eg þá, sem þegar liafa pantað Nýa testamentið hjá mér, að láta vitja þess til mín við hentugleika og sömuleiðis geta aðrir fengið það til kaups hjá mér fyrir áminst ver. En þá, sem enn eiga óborguð N. T., bið eg að gjöra svo vel, að senda mér andvirðið, svo það geti sem fyrst orðið sent liéðan til hins hrezka biflíufélags. Iteykjavík, 18. dag Aprílm 18C4. P. Pjelursson, skrifari hins fslenzka biflíufélags. — II1 u t k e s t i s-v i n n í n g a r n i r sjúkrahússins í Reykjavili. Laugardaginn 23. dag þessa mán., á hádegi kl. 12, verða í bæarþíngstofunni, fyrir allra aug- um, ervilja vera þar sjónarvottar að, látnarílukku- hjólstokkinn hlutkestistölurnar 1—800, á skrifuð- um seðlum jafnstórum öllum og svo saman vöfð- um, að engi seðillinn verði frá öðrum þektr né að greindr að utan. pegar þáerbúið aðsnúalukku- hjólstokknum með öllum seðlunum í, svo að þeir blandist og ruglist sem bezt, verðr únglíngr, sem bundið er fyrir augun á og með berum handlegg, látinn draga úr stokknum fjóra seðlana hvern eptir annan, eins og fjórir eru vinníngarnir; verðr hver seðillinn fyrir sig þegar opnaðr, svo allir sjái, og hátt upp lesin talan sem á honum er, og sýnd öllum sem eru viðstaddir. Hin fyrsta tala sem dregin verðr, gefr þeim sem hana á og hefir keypt, hinn fyrsta og mesta vinníng, borðúrið. Hin næsta, eðr önnur tala sem dregin verðr, gefr annan vinnínginn theskeiðarnar, o. s. frv. Ilin seldu númer ein geta helgað handhafa þeirra vinníngana. Nokkur númer eru enn óútgengin, og fástþau alt fram til hádegis 23. þ. m., hjá factor 0. Fin- sen, og hjá okkur Siemsen og Smith. Ueykjavik, 18. Apríl 1864. Jón Guðmundsson. E. Siemsen. M. Smith. Utgefandi og ábyrgða maðr: Jón Guðmundsson. Prentafer f prentsinifeju íslands. E. þórfearson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.