Þjóðólfur - 13.06.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.06.1864, Blaðsíða 2
— 122 — á leit k o n ú n g s ú r s k u r U> a r, til þess a% afn ema úvenju þessa; þaþ var bæíii samkvæmt kgsúrsk. 1787, ag 1. gr. Al- þ.tilsk., því eptir henni má kouúngr einn legcja nýa skntta og skyldur á Islendíriga, og þú því aþ eins, aþ álit og sam- þykkis Alþíngis hafl fyrst leitab verií). Ur því bæþi Aiþíng og lögstjúrnin voru orþin ásátt nm, aþ lit'r væri um ú 1 ii g- ) e g a gjaidheimtu aþ ræíia, þá þurfti ai) minsta kosta n ý 11 og formlegt I a g a b o þ, þ. e konúngsúrskuri), til þess ab gjóra hana lögiega e?)a bindandi fyrir gjaldþegnana. En lögstjúrnarráíigjaflnn herra Casse hleypr þarna í Ríkisdag Dana og spyr hann, spyr þjúþfiilltrúa Dana, hvort þ e i r, hvort Ríkisþ íngii) vili ekki gjöra svo vel a& lötta af gjaldþegnunum í Gullbríngusýslu og Reykjavík því gjaldlagi, sem á þeim hafl hvílt fyrir úvenju og mei) úlögum um nokk- ur nndanfariu ár? — hvort Ríkisdagr Dana vili ekki gjörasvo vel ai) leyfa, af> gjaldþegnarnir í Gullbríngusýslu og Reykja- vík megi hafa jafnrhtti og jafnvæg kjör í þegnskyldugjöldiim sínnm einsog allir a&rir gjaldþegnar á Islandi, — hvort Rík- isdagr Dana vili ekki gjöra svo vel a?) leyfa, aí) af gjaldþegn- unnm hhr í syíiri hluta Kjalarnesþíngs verfti aflt'tt þeim ná- lægt 3—400 rd. árlega, sem nú sh toknirafþeim í þegnskyldu og þínggjaldaskyni fram yllr þa?) sem aftrir Íslendíngar gjaldi eptir landslögnm rettum og landsvenju ? Oss verbr má sko svaraS: varí) ekki aS leita Ríkisdags- ins til þess ab embættismerin vorir fengi launabútina? — Jú, en þar var og er, á me&an svona stendr, af> ræ&a um hreina og beina fjárveitíngu af ríkisfé Dana og hana svo, aí) mörgum þúsnndum skipti árlega; yflr því fe heflr Ríkisdagrinn fjárveizluráh eptir rhttum lögum, — en alls ekki yflr vasa e&a pýngju gjaldþegnanna á íslandi, fram yflr þaþ sem landslögin heimila eþa Danakonúngriiin sjálfr breytir meí) xáíli Alþíngis Islendínga. Vhr fáum því eigi betr sh& en a?) harþflsks-gjaldheimta þessi hhr í Gullbríngusýslu og Reykjavík se þá eptir sem á&r hoimildarlaus og úlögleg eptir því sem vi&rkent er í áiitsskjali Rentukammersins og i kgsúrsk. 1787, eptir áliti og ályktun Alþíngis og konúngsfulltrúa 1861, og eþtir vií)rkenufngu lög- stjúrnarinuar 1863. Frá s á11af u n d i n u m í Lu n d ú n ab o rg. (Utlagt úr enska bla%inu „TSorth British Daily Mail“ 1. Júní 1864, eptir fröttaritara í Lniidúnaborg, til bla&sins „Man- chester Guardian1'). þör megiþ, aí> ætlnn minni, úhuit trúa því, er eg aí) þessu sinni get sagt yhr frá um þaþ, sem gjörzt Iioflr á furidinum at> uýúiigu, en híngai) til heflr ekki nákvæmlega verib skýrt frá. A fundinum 17. f. m. lýstu hinir þjúbversku fulltrúar því yflr, aí) þeir væri ckki lengr bundnir viþ samníngana frá 1852, og þvínæst báru þeir upp skilyr&i þau, er þeir kvá&u þjúþversku veldunurn þ. e. (Prússaveldi, Austrríki og Sam- bandinu þjú&verska) hafa komiþ ásamt ab halda fram at) þeirra leyti; en þau skilyr&i eru þessi: 1. Fullkomit) sjálfsforræ&i (Autonomie) allrar Slösvíkr og líolsetalands, í öllum stjúrnarefnum, og jafnframt, at) bætí þessi hertogadæmi ver&i a& fullu og öllu a&skilin frá Dan- mörku bæt)i ab löggjöf og framkvæmdarstjúrn þannig, at) þau ekki yrti í ueinu sambandi vit) Danmörku, aí> öt)ru en yflr stjúrriandauum einum (Personal Unipn). 2. Ábyrgt) fyrir því, at) sjálfsforrætli þetta vi&haldist og verndist og at> þat) vertil nákvæmar ákvetit) af þjútíversku ri'kjunum. (Met) ötrum ortum: Kiel sambands höfn, Rends- borg sambands kastali): 3. Strítsskatabætr, ákvetmar af þjútverskn veldunum. Fulltrúar Daua færtust undan, at) bera þessi skilyrt)i fram fyrir stjúrn sína. þegar svo var komif), stakk herra De la Tour d’ Anvergne nppá og helt því fram, at) frestat) yrtii fundum fram til hins 28. f. m. til þess at) fulltrúurium gæflst rátirúm, til at) fá nýar reglur frá stjúrnum sínnm, bygf)ar á áliti því, er þær nú beftii á samníngs atritlum þessum. þegar skilyrti þessi voru borin npp, lýstiBernstorff greifl, fulltrúi Prússastjúrnar því yflr, at) þetta væri hin vægustu sættabof) er stjúrn sín mundi gjöra. Hif) samasagti Apponyi greifl fyrir Austrríkis hönd; og barún „von“ Beust bar þat) l'ram, at) hjá þjútiverska sambandiim mundi aldrei fást meiri hluti atkvætia fyrir því at) hertogadæmin heftii sama stjúrn- anda og Danmörk, heldr muudi vertla haldií) fram gjörsam- legum at)skilnat)i. Fundrinn á laugardaginn var, 28. Maí, húfst met) því, at) greifi Beriistorff lýsti yflr í nafni þjúþversku veldanna, at) þaret) fulltrúar Dana heftíi tekit) hinum frambotjnu skilyrtlnn- um frá 17. s. m., svo fjærri, at) þeir hefti jafnvel færzt undan at) bera þau fram fyrir síjúrn síria (Danastjúrn), þá hlyti þjúþversku veldin atíkreljast algjörbs atiskilnatíar allra þri ggj a hertogadæmanna, Slesvíkr, Holsetalands og Láenborgar, frá Dan- mörku, og heflr þú Láenborg aldrei fyr verit) til þess nefnd. Fulltrúar Dana kváf)u þá erindi sínu lokit) og yrí)i þeir því at víkja burtu af fundinum. Russel lávartr reyndi þá til at) mitla málum, og stakk upp á því, at) Holsetaland og hinn þýzki hlnti Slösvíkr væri skilin frá Danmörku eptir larida- merkjum, er fundrinn ákvæt)i, og at) sá hluti, sem þannig væri atskilinn, skyldi vertla sameinatr þýzklandi. Herra De la Tour d’ Auvergne studdi þessa uppástúngu og fúr nokkrum ortmm um þat), hve nautsynlegt væri af> komast fyrir vilja landsraaiina í þessu efni. BrQnnow barún (fundarfiilltrúi Rússakeisara) talalbi í sömu átt og fulttrúi Frakka. En þaret) hvorki fulltrúar Dana nh þjúbverja höf&u neinar reglur frá stjúrnum sínum viþvíkjandi þessari nýu uppástúngu, kom öll- um ásamt, at) fresta fundarlialdi ti! þess er þeir væri búnir at) skrifast á vit) þær um þetta efui. Næsti fundr á at) verfía á flmtudaginn kemr (9. Júní). Dómr yfirdómsins, í sakamálinu gegn Jóni Einarssyni.og Eggert Jónssyni úr Eyafjarðarsýslu. <Upp kveþinn 17. Maí 1864). „þaret) hinum ákært)u, met) stefnu þeirri, sem höratis- dúmarinn lieflr geflt) út í máli þessti, og dagsett er 27. Júlí 1863, ekki er stefnt til þess af> líf)a dúm, met) því þeim einúngis er stefnt til þess at) hlýtia ákæru, og ati svara til sakar til straffs og málskostnaflar-útláta, hlýtr, samkvæmt grundvallarreglunni NL. 1—4—1 sá yflr hinurn ákærtu í hör- af)i gengni dúmr at) dæmast úmerkr, og málinu heim vísast til nýrrar dúmsáleggíngar, eptir at) þeim heflr verit) löglega stefnt. Undir málsins nýu fyrirtekt ber hetatisdúmaranum aí) útvoga skírnarattesti beggja hinna ákærtiu. Metlfert) málsins í herati kemr at) svo stöddu ekki til álita“. „því dæmist rött at) vera:“ „Undirröttarins dúmr f þessu máli á úmerkr aí) vera, og málinu heim vísast til nýrrar dúmsáleggíngar, eptir aí) hinum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.