Þjóðólfur - 29.07.1864, Blaðsíða 3
— 141
tíma en fáa ára tugi eðr einn eða tvo mannsaldra
til þess að auka hverri þjóð sem var, og enda
hinum aflmeiri, er bygðu frjófsömustn iönd, veru-
legan viðgáng, afl og þrek, og þá því fremr til
þess að endrreisa og viðrélta þarin landslýð, sem
um margar aldir lielir átt að búa við kúgun og
afarkosti og alskonar áþján, við einstaka óblfðu og
stjúpmóðurmeðferð höfuðskepnanna, og verið stí-
uð frá allri nálægð og aðstoð framfara þjóðanna
og öllum viðskiptum við þær; en hvorki landslag
né stjórn, hvorki nein stofnun í landinu sjálfu né
neinn samlendr aðkvæðamaðr hefir komizt upp til
þess að lóta neitt það í té, sem til vcrulegrar við-
reisnar mætli horfa eðr varanlegra og almennra
framfara. |>ess vegna megum vér hvorki né get-
um krafizt yfirgripsmikilla né áþreil'anlegra ávaxta
og ái'ángrs af Aiþíngi enn sem komið er.
|>ví þíng vort hefir verið til þessa og er enn
í barndómi; Íslendíngar hafa lagt við það ekki
minni rækt eða minni áhuga hingað tii, heldren
til varð ætlazt eplir öllu ástandi voru og högum
lands og lýðs; og þíngið sjálft hcfir híngað til
bórið sýnileg merki og órækau vitnisburð umþessa
rækt og áhuga landsiýðsins. Alþíng hefir borið
órækt vitni'um það frarn á þenna dag, að það ekki
hafi mist sjónar á aðalætlunarverki sínu, þóað margt
og veruiegt hafi verið því til tálmanar, og þóað lítt
liafi verið sint tillögum þess og atkvæði í sumum
greinum, og hefir þvi þíngið síðr en ekki brotið
af sér né fyrirgjört að neinu trausti og tiltrú þjóðar
sinnar eða gjört neilt til þess að draga úr þeim
áhuga lýðsins á framför þess og viðgángi, er hann
hefir alið og viðhaldið til þessa.
Dygðin reynist í mótgánginum eins og gullið
í eldinum. Nú í ár eru þau missiraskipti fýrir
Alþíngi voru, að það er mannlaus stofnun, sem
stendr, rélt eins og mikið heimili eða stórbú, þar
sem öli hjú og heimilisfóik vantar, af því vistar-
tími þeirra er á enda, en liggr fyrir eiganda bús-
ins eðr hinum mikla húsföður að ráða á búið öll
hjú til hins næsta hjúaskildaga; er því stórbúið
ullt, öll afkoma þess, og afrakstr, viðhald þess og
gagnsemi undir því komið, hvernig honum tekst
að rúða þángað hjú af nýu, en öll velferð húsföð-
ursins afl hans og borgaraleg þýðíng og tilvera er
þar undir komin, hvort honum atiðnast að við-
halda stórbúi þessu og eíla það, en aptr er allt
viðhald stórbúsins, afl þcss og eðiileg blómgun
komin undir því, hvernig hepnast að ráða fólk á
búið, því »hjúin gjöra garðinn frœgan«.
(Niðrlag í næsta bl,).
Frá styrjöldinni milli Danaog þjóðverja.
Enska skipið Sabrina frá Liverpool, sem fyr
var getið, færði híngað blaðið »Times« og önnur
ensk blöð frá þeim 3 dögum, 5. 6. og T.þ. mán.
Eru í þeim fólgnar ýngstu fréttirnar, ervér höfitm
frá Danmörku og öðrum útlöndum; verðr þó eigi
seð af þeim um allan gáng stríðsins frá því er það
hófst af nýu eptir það vopnahléð var á enda 24.
f. mún.; en auðsætt er af ýrnsttm greinum í blöð-
um þessum, og cinkttm af yfirlýsíngu Bismarks
greifa útanríkisráðgjafa Prússakonúngs, þeirri er
vér auglýSum orðrétta útlagða hér strax á eptir,
að ekki gekk santan á friðarfundinum í Lundúnum
hvorki til sætta né heldr svo að vopnahléð vrði
lengt, og hófst svo ófriðrinn af hendi hvorutveggja
af nýtt þegar að liðnttm degi 24. f. mán. Svo
lítr út, að Prússar og þjóðverjar hafi þá þegar
farið að hafa allan viðbúnað til þess að ná eynni
Als, er að eins örmjött sjáfar sund skilr frá meg-
inlandinu og Dybböl-hæðunum, þar sem Danirbiðu
hinn mikla ósigr og mannfaU J8. Apríl þ. á. og
létu þá undansíga Prússum norðr yfir sundið yfrá
Alsey, en úr því var hún hinn eini lóðarblettr, er
Danir héldtt enn óræntum af öllu Slésvíkr-hertoga-
dæminu. Danir höfðu þar nú 10,000 skotliðs og
fótgaunguliðs, og varnarvirki og víggirðíngar fram
með öllu Alssundi norðanverðtt, en Ilrólfr Kraki,
járnbyrt gufu-herskip, átti að vera þar á hnotskógi
fyrir framan sundmynnið, og til varnar gegn land-
gattngu J>jóðverja út á eyna. Nú fáum vér eigi
glögglega séð af þessum ensktt hlöðurn, hvern
mánaðardag að l’rússar Itafi ráðið til Iandgaung-
unnar, eða gjört ltana, en allt lýtr að því, að það
liafi verið um mánaðamótin síðustu. Prússar fluttu
yfrttm sundið, á ferjubátum og smáskipum, fyrst
5,000 hermanna og þá nokkuru síðar enn á 4,000,
svo að Prússar höföu þar til atlögu rúmar 8,000
manns á móti 10,000 danskra hermanna; Hrólfr
Kraki hafðl að vísu verið þar á höttunum fyrir
framan, þegar verið var að ferja yfrum Prússaliðið,
en sýndi af sér engar tilraunir til að meina það,
og segir svo fréttaritari í danska hernom tiiblaðs-
ins »Times«, að þeir á Ilrólfi Kraka hafi engan
eld haft í gtifuvélarköllunum og engi gángr vcrið
á skipinu, þá er ferjuskip Prússa byrjuðu herflutn-
ínginn yfrum, ltafi svo llrólfr eigi komizt á skrið
og til atlögu eða getað meinað þeitn yfrttrn ílutn-
ínginn fyren allt var orðið um seinan. Setulið
Dana á Als sýndi þar af sér litla sem enga vörn,
svo teljanda væri, svo að allmikið mannfall kvað
hafa orðið í liði þeirra og þó meira, að tiitölu af