Þjóðólfur - 29.07.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 29.07.1864, Blaðsíða 7
— 143 — Skýrsla. SuÖramtsins húss- og bústjórnarfcJag holtann- an aðalfund sinn 5. Júlímán. þ. á., og var þetta hið helzta, er þar var aðhafzt: 1, var lesin upp skýrsla jarðyrkjumanns Guðmundar Ólafssonar, full- trúa félagsins í Borgarfjarðarsýslu, dags. 4. Jan. þ. á. um jarðabætr hans ýmsar og tilraunir við jarðarækt, og verðr sú skýrsla prentuð í |>jóðólfi; 2, var lesin uppástúnga sjálfseignarbónda Magn- úsar Jónssonar á Bráðræði um, að kaupa nú þeg- ar í sumar nokkra mjólkrstrokka slíka sem Guðbr. Vigfússon lýsir í »nýum félagsritum« 1860, bls. 88, og var ákveðið, að rita landbúnaðarfélaginu í Danmörku og beiðast þess, að það útvegaði fé- laginu einn strokk, sem það áliti hentastan eptir vorum ástæðum; 3, var lesið bréf frá Jóni prófasti fórðarsyni á Auðkúlu til forseta um það, að fé- lagið vildi hafa skipti á árritinu »Húnvetníngi« og bókum félagsins, sem svaraði leifum ritsins 200 expl., þar um var ákveðið, að fresta ákvörðun um það, þángað til að sæist, hversu miklar bókaleifar félagið ætti. Embættismenn félagsins voru kosnir hinir sömu og áðr voru. Til fulltrúa félagsins fyrir Reykjavík í stað faktors Wulffs, var kosinn sjálfs- eignarbóndi Magnús Jónsson á Bráðræði. Til full- trúa í norðrhluta Gullbríngusýslu í stað dbrm. As- geirs Finnbogasonar, var kosinn Ólafr Guðmunds- son hreppstjóri á Mýrarhúsum; í veiðarfæranefnd- ina var kosinn í stað Ásg. Finnbogasonar, Iírist- inn Magnússon hreppstjóri í Engey. Herra ritstjíiri! í blabi jtiar „pjóbóifl" þ. á. bls. 71, er talab nm 14 skinnbliit), sem fnndizt hafl eptir Dr. Hallgrím Schevíng, og synir hans hafl gefib hinu nýja „forngripasafni". þar er og viUií) á, um leib og sagt er frá efni blatianna, at> Jón þor- kelsson haldi, ab blnb pessi mnni hafa heyrt til Hanksbók. Jiessi getgáta hans mnn allshendis rett. 1 formála fyrir Bisknpasógum 1. b. XVIII. er talab nm nokknr bliit), sem verib hafl í Hanksbók í tií) Arna, en sem nú se glötnb. Sö, nú borií) saman þats, sem segir í blabi yt>- ar> vit) þat), sem Árni Magnússon sogir, at) verit) hafl á hin- n>n týndu blútíum, þá verbur þat) líkt. Blnbin hafa enn verit) 1 hókinni vetrinn 1731, þegar Jón Ólafsson bjó til „catalog- 1UII“ yflr safnit) allt. par segir vit> nr. 544 metial annars: „um margháttatiar þjóbir, um heibindóm, hvatian skurbgotia- blot hólust, um drauma, um Antikristum, um upprisu dauSra, um imbrudaga, um regnbogaliti, um sólstntiur, og sólar npp og nihurstigníngn (sýnist at> vera úr Kímbeglu), um borga- skipau og legstabi heilagra" o. s. frv. Sumt ber búr orbrÉtt saman vit) lýsínguna í pjóbólfl. Kn hvernig bliiþin haö flækzt á glámbekk úr safninu, er auiirátjil). A fyrri iddum fór mjóg í oskilum um haudritin, Einstök lílöt) og handrit Iágu árun- nm saman hjá þeim Islendíngnm, sem þá störfutm at) útgáf- um eir unnu fyrir Suhm; og sumt fanst fyrst at) þeim látn- um og var þá sett inn í vitbætissafniþ et)r „Additamenta" sem kiillut) ern, og heflr verit) þar þángat) til nú hin sítiustu ár, ai) vit> höfum reyut, at> setja þat> aptr inn í atalsafnib þar sem þai> á inn, eptir ávísan Jóns Ólafssonar. Stefán Björnsson, útgefandi Kímbeglu, mun hafa haft þessi blöi> Hanksbókar undir hendi, vit) útgáfuna, en aldrei skilat) þeim, og þau ati honuin látnum flækzt aptr til Islands. Árni Magn- ússon sópatii ofvel til í sinni tíb, at svo mörg blöti, og þat) úr Ilaukshók, mundi dyljast honum. Nú getr slíkt ekki at- borit), því nú er ekkert blat) lánat) út, nema gegn skírteini, og þó ekki nema stökn mönnum. Mór sýnist varla eiga vit>, aí> hafa bækr etr bókabrot á gripasafni innannm gamlar beizlisstengr, aska, kistla og hríngj- ur. Bækr, hvaí) gamlar sem eru, kalla eg lifandi fjársjót), en ekki dautar fornmenjar. pat> er líka óvitlfeldib, ab úr einni og sömn bók s& sitt blaþ á hverju landi. En látum þá urn þab, sem þessn eiga ab rába. Eg vildi ab eins meb þessum línum segja til heimilis blaba þessara. Kaupmannahöfn, 26. Maí 1854. Guðbrandr Vigfússon. |>akkarávarp. — nerra factor S. Gubmundsson á Búbnm ÍStabar- sveit, sem er svo alkunnr ab því, hversu örlátlega liaun styrkir fátæka og alla þá, sem þurfa abstobar í hverju sem ab höndum ber, heflr, eptir þab eg varb fyrir þeirri sorg ab missa elskulega konu mína sál. frá 5 úngbörnum, og heimil- ishagr minn meb tilliti til þeirra mjög erflbr, sýnt mer þann velgjörníng, ank svo margra annara fyr og síbar, ab taka af mer einn af drengjum mínum á heimili sitt af og til, og veita honum þannig nú í 2 ár í öllu hina mestu föburlegu um- önnun sem hugsazt getr. Eptir ab drengrinn nú hafbi verib veikr í lengri tíma, hoflr hann kostab hann til læknínga í Stykkishólmi, og af því hann þar ekki nábi bata undir um- sjón læknis E. Linds, heflr hann nú enn freinr styrkt mig örlátlega til þess ab þetta barn mitt geti fengib þá læknis- hjálp í Reykjavík, sem eg er nú ab leita. Eg kann herra S. Gubmundssyni ekki einúngis fyrir þetta mitt bezta þakklæti, heldr og fyrir alla þá miklu ransn og veglyndi, er hann heflr sýnt mer og hintiiu móburlausu börnum mínum fyr og síbar og er þetta niitt þakklæti ekki nema einn libr þeirrar miklu vibrkeuníngar, er svo margir abrir hjálparþurfandi skuldahon- nm, ab eg ekki nofni sveitarfélag vort, hverju hann í mörg ár, ásamt mér, heflr ábr veitt. forstöbu og unnib því mikib gagn, meb sinni vitrlegri forsjá, og meb því ab styrkja fátæka meb rábi og dáb. Staddr í Reykjavík, í Apríl 1864. Guðmundr Stefánsson, frá Elliba í Stabarsveit. Auglýsíngar. — Erfíngjar Guðmundar sál. Guðmundssonar, sem andaðist þann 23. Maí þ. á. að Njarðvík inn- an Gullbríngusýslu, innkaliast liér með til þess að gefa sig fram fyrir undirskrifuðum skiplaráðanda. Skrifstofn Gullbríngu og Kjósarsýslu 15. Júlí 1864. Clausen. — Jörðin Meðalfell í Kjós mcð Meðalfells-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.