Þjóðólfur - 12.08.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 12.08.1864, Blaðsíða 8
— Samkvæmt Opnu bréfi 4. Janúar 1861, inn- kallast hér með allir þeir, sem til skulda telja hjá dánarbúinu eptir málara þorstein Guðmunds- son, er seinast átti heima að Litlutúngu hér í sýslu, til innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna- þær, fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. Einnig skora eg á þá, sem skuldir eiga að gjalda nefndu dánarbúi, að vera búnir að borga þær til skiptaráðans hér í sýslu innan nefndra 6 mánaða. Rángárþíngs skrifstofu 4. Ágúst 1864. H. E. Johnsson. — Samkvæmt Opnu bréfi 4. Janúar 1861, inn- kallast hér með allir þeir, sem til skulda þykjast eiga að telja hjá dánarbúinu eptir vinnumann Jón Jónsson frá Iljallanesi hér í sýslu, sem drukn- aði suðr í Höfnum 29. Marzmán. næstl., til innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum hér í sýslu. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. Með sama fresti innkallast einnig erfíngjar hins látna til að lýsa erfðarétti sínum eptir hann og sanna fyrir sama skiptaráðanda. J>ess skal getið að Jón þessi Jónsson mun liafa verið ættaðr úr Skagafjarðarsýslu; hann flutt- ist frá Ánastöðum í Lýtíngsstaðahreppi híngað austr. Rángárþíngs skrifstofu, 4. Agúst 1864. H. E. Johnsson. — Prjú íbúðarherbergi, á 1. sal Barnaskóla- hússins, öll með ofnum ef vill, ásamt með eldstó og eldhúsi, búri og kamersi handa vinnufólki, fást til leigu árlángt eðr vetrarlángt, ef engi gefr sig fram, ervili þyggja öll þessi hýbýli í einu lagi, fást 3 aðalherbergin hvort fyrir sig eðr og 2 þeirra saman og hið 3. sérílagi, en að eins vetrarlángt l'yrst um sinn. þeir sem þurfa eðr vilja sæta hús- næði þessu eru beðnir að semja nákvæmar um það við mig undirskrifaðann. I umboði skólanefndarinnar. Jón Guðmundsson. — Vegna þess að eg hefi í hyggju, ef guð lofar, að bregða mér til útlanda í haust, þá sendi eg hér með kveðju mína öllum mínum heiðruðu skiptavinum og bið þá i fjærveru minni að snúa sér að herra J. Vetschow, sem mín vegna hefir umsjón Eyrarbakkavcrzlunarinnar, á meðan eg er erlendis. Eyrarbakka, 8. Ágúst 1864. Guðm. Thorgrimsen. — Til Strandarlcirkju í Selvogi eru ritstjóra f»jóðólfs afhentar þessar gjafir, frá mönnum, er eigi vilja láta sín getið frá manni í Mýrasýslu...........................2 rd. — manni í Ilúnavatnssýslu.....................5 þessara 7 rd. rpá fjárhaldsmaðr Strandarkirkju vitja á skrifstofu f>jóðólfs. — Á skrifstofu fjóðólfs verða keyptar þessar bækr, ef fáanlegar cru: fyrra ár Norðurfara, útgefið í Kaupmh. 1848 af Gísla Brynjúlfssyni og Jóni þórðarsyni. 4. árgángr Ármanns á Alþíngi. Bækr þessar verða að vera heilar (ekki að vanti í þær blöð og ekki mjög velktar). Mark mitt er ný upptekið: sýlt, hiti fram- an hœgra, biti aptan gat vinstra. Daniel Andrcsson Fjeldsteð á Hvítárvöllum. — Mahogni (rauíiatrts) baukr, nýsilfrbúinn, einnig um tappa og stétt, og festi af sama, týndist á þjúbveginum frá Króki í Gaulverjabæarhrepp út aí) Ragnheibarstöíium, daglS. Júli' næstl. og er bebib ab halda honum til skila, gegn sann- gjiirnum fundarlaunum, aí> Sandhúlaferju. — Lereptstjald meb hærupoka meí) hælum, aí) mig minnir merktum, og þab merkt meb breyttnm saumstöfum: OB. pab tapabist frá Elliíia-Vatni og upp a?) Fossvalla-Klifl múts vib l.ækjarbotn. þann sem flnnr bib eg afc koma því til skila mút sanrigjarni borgun til mín ab M 0 s a s t ó b u m { Flúa. Ólafr Bjarnarson. — Brúnskjúttr hestr, 7 vetra, aljárnabr, bustrakabr ívor, mark: annaílhvort sýlt hægra eba standfjóbr aptan hægra tapabist frá mer í vor frá Stúru-Vatnsleysu, og er bebií) ab halda til skila til mín ab Skálmholti á Skeiíium. f>orleifr Jónsson. — Sútrau%r eba dðkkranbr hestr, eptir útliti v/st mibaldra, újárnabr, mark heilrifab vinstra, er her í úskilnm, kominn til mín um 24. f. mán., og má rettr eigandi vitja fyrir borgun á hirbíngu og fyrir þessa auglýsíngu ab Arnarnesi í Aiptaueshreppi. Jóhannes Filippusson. — Raubstj örnú ttr hestr affextr í vor, nál. mibaldra járnabr á 3 fotum meí) pottubnm járnum, mark: stýft hægra standfjóbr framan, kom her í f. mán.; og er f úskilum, og má eigandi vitja til mín gegn borgun fyrir hiríjíngn og aug- lýsíngu þessa ab V í f í I s t 5 í) u m. Björn Iljarnason. — Næsta blab: flmtud. 25. þ. mán. Skrifstoíá »f>jóðólfs« er í Aðalslrœti JV?6. — lltgefandi og ábyrgðarmaðr: J6n Guðmundsson. Prentabr í preutsmibju íslands. E. þúrbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.