Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 1
J ’S. ár. Eeyhjavílt, 25. Nóvember 1S64. 5. — Meiðyrðasök á liendr ábyrgðarmanni Þjóðólfs, er nú höfðuð af lierra yfirdómara Jóni Pjelurssyni, semvarannar meira hlutans íReykja- víkr kjörstjórninni. , Meiðyrði þau, er herra J. P. œtlar að gjöra að sakarefni, segir liann að muni finnast í grcin- inni í síðasta bl.: »Meira um þíngmannshosníng- una í BeyUjavíh“, en ekki hefir hann tekið fram hver þau meiðyrði sé, er hann vill ákæra, hvorki i kæruskjalinu til sættanefndarinnar, né í stefnunni tilbæarþíngsréttarins; sættatilraunin var lo.þ.mán., en gekk ekki saman, stefndi þá herra J. P. málinu fyrir bæarþíngsréttinn, og féll stefnan í rett í gær. En af jm' stefnan V>ygíii )égdags(5gi!dií> á tilsk. 6. Júlí 1796 (hún er ekki till) ísta% tilsk. 3. Júní 1796, þá kraftiist áhm. þjúíiálfs; alb sokinni yri)i frá vísati, en ati sör yr7i dæmdir 10 rd. fyrir blak og gabb og „í kost og tæríng". IJerra J. P. mútmælti sjálfsagt, ekki samt 10 rd. upphæfcinni, og tók svo rettriun krbfu j>essa nndir úrskorb eba dám. — Tveir meiriháttar menn, er liafa keypt Jrjóðólf um mörg undanfarin ár, liafa nú sagt sig frá kaupum áblaðinu um upphaf 17. árgángs; annar er herra Jónas Jónassen, factor ensku verzlunarinn- ar, en bitt er Ólafr jústizráð Stephensen í Viðey. Hann hefir keypt þjóðólf um undanfarin 12 ár eðr lengr, en kom nú á skrifstofuna skömmu fyrir lok 16. ársins, og sagði að ekki þyrfti að ætla sér f»jóðólf frá upphafi 17. árs, »hann gæti ekkiverið að kaupa þessa politik(!) lcngr«. f>etta eru þó fullgildar ástæður, eins og við var að búast þaðan; en herra J. Jónassen hefir ekki látið uppi neinar ástæður eða tilefni lil þessara sinnaskipta sinna við fjóðólf, og er því valt á það að gizka, en ekki skulum vér leiða neinar getur að því að sinni. Pnði maðrinn er hætti nú við kaupin á þjóðólfi, ervinnupiltr i Ánanaustum, cn sá haíði ekkikeypt lilaðið nema 2 síðustu árin. Fjárkláðinn. — Allt fram lil 20. þ. mán. liefir eigi borið á svó miklu sem orðasveimi um kláða eða grunsemd um það, hvörki um Kjós, Kjalarnes, Mosfellssveit eða Selljarnarnes; eins er að vísu um Álptaneshrepp, Vatnsleysuströnd og Voga, að þaðan hafa ekki borizt neinar kláðasögur síðan um miðjan f. mán., er útsteypt ær af Álptanesi, (eign Sigurðar Arasonar?) sem fundizt hafði á fjalli í síðustu gaungum, var rekin fram og skorin hér uppá bæunum; en eptirreglum þeim sem erinds- rekarnir og kláðalæknarnir settu hér um árið, verðr Álptanesféð samt sem áðr eigi álitið öðruvísi, að svo komnu, en mjög grunað þar sem eigi eru liðnar meir en 6—9 vikur siðan kláðafé fanst það- an úr hreppnum og innanhrepps, og var skorið fyrir þair sakir. — I Selvogi fanst kláði um miðj- an þ.mán.í fáeinum sauðum, er haföi verið komið þángað til hagagaungu úr Ölfusi; þeir sauðirnir voru frá Iíroggólfsstöðum. Undir cins og þetta spurðist, var gjörð almenn fjárskoðun þar á bæ, og 4 — 5 næslu bæunum, og fanst þá einnig vottr í fáeinum kindum þar heima fyrir, og höfðu þær allar verið á fjalli í sumar, en allt kvíféð og ból- féð reyndist enn kláðalaust við þessa skoðun bæði þar á Kröggólfsstöðum og i nágrenninu, og erþví líklegast,, að þessi kláði í Ölfusinu sé nú þar upp kominn af nýu fyrir fjallsamgaungur í sumar við Álptuesínga- og Suðrnesjaféð, sem reynzt hefir kláðugt bæði í sumar og haust. Ölfusíngar létu sækja ln'ngað baðmeðöl undir eins og kláða þessa varð vart, en sendu alla hina grunuðu sauði sína híngað til skurðar. — Sögurnar og almannarómr- inn um, að kláði væri enn uppi bæði um Njarð- víkr og Suðrnes, héldust uppi án afláts. Undir lok f. mán. lagði því amtmaðrinn fyrir Clausen sýslumann að fara þángað suðr, og gángast fyrir öruggri fjárskoðun, gjörði hann það, og sendi amt- inu síðan embættisskýrslu sina um, að allt væri þar kláðalaust; vérvitum eigi hvort amtsskipunin lagði einnig fyrir að skoða skyldi féð í Rosmhvalanes- hrepp, en líklega hefir það ekki verið, því nú er sagt eptir á, að sýslumaðr bafi að eins gengizt fyrir fjárskoðunum í báðúm Njarðvíkrhverfunum. En er kláðasögurnar þar að sunnan héldust uppi eptir sem áðr, þrátt fyrir téða heilbrigðisskýrslu sýslumanns, sendi amtmaðr aptr suðr þángað til fjárskoðunar Magnús Jónsson í Bráðræði, *6ú í þessum mán., gekst hann fyrir að fénu væri smal- að saman og skoðaði sjálfr; reyndist þá að vísu — 1’7 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.