Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 4
legra skipta. Ilvað he'rmeð kunngjörist ullum hlut- aðeigendum. Skrifstofa Gullbríngn- og Kjtisarsjsln, 22. Nóvember 18fi4, Clausen. — Eignarjörð mín, heimajörðin að Nyrðri- F1 á n k a s t ö ð u m í Garði, sem er að fornu mati 10 cr en eptir jarðabókinni 1861 7 ar 12 áln. að dýr- leika, fa?st ti! ábúðar og allra leiguliðanota i næstu fardögum. Túnin eru slétt nð mestu og fóðra nú sem stendr 3 kýrí góðii meðalári; mega þau gefa miku meira af sér með góðri rækt, og má hafa hana fram bæði með þángafla, sern þar má vera yfírgnæfandi fyrir landinn, og með því, að konra þar upp sauðfjárbúi jafnframt, en þar eru bæði næg heiðariönd og bezta fjörubeit, er liggr undir jörðina. f>áð er líka ætlan manna, að selveiði megi verða þar að góðum mun, ef hún væri stunduð. jþess vegna vildi eg einklega fá til leiguliða á jörðina efnilegan dugnaðarmann, er væri nátt- úraðr með sauðfjárrækt og ætti fjárstofn eða hefði efni á að koma honum upp hið fyrsta, og heldr sýna slítum manni tilslökun nokkra í leiguskil- málum. Ifver sá cr vildi fá jarðarpart þenna til Býggíngar, gefi sig fram og semi nákvæmar ahn- aðhvort við sjálfan mig eða við útgefara blaðsins »|>jóðólfs« í Reykjavík. Keílavík, 2. Nóvember 1864. P. Ðuus. — Ilálf hcimajörðin að Krísivík er föl til á- búðar í aæstkomandi fardögum; þeir sem því vilja sæta að fá jörð þessa bygða til 'ábúðar eru beðnir að semja nákvæmar við kaupmann Eggert Wcigge í Ileykjavík. — Fundizt hefir: danskr firnm rikisdffta seðill, og getr eigándi leitt sig að honufn á skrif- stofu bæarfógetans í Reykjavík. Til Strandarlcirhju í Selvogi eru híngað sendir 2 (tveir) ríki’gdalir, frá »stúlku í Gullbríngu«(sýslu)?, sem eigi vill nafngreina sig; má fjárhajdsmaðr kirkj-linnar vitja þeirra á skrifstofu »}>jóðó!fs'«. Upp tekin fjármörk. Jóns Einarssonnr á Skildínganesi: Tvístýft framan hægra, tvö4 stig aptan vinstra. Tómasar Þórtiarsonar á Óseyrarnesi í Árnessýslu, erfðamark: Ilángandi fjöðr aptan liægra, Sneilt og biti apt- an vinstra. }>eir sem kynni að eiga sammerkt eða náið mark í næreveitunum, eru beðnir að gjöra þess- um markeigendum aðvart um það fyrir næstu far- — í 1G. ári þjóðólfs 128. bls. heíir misprenl- azt: Sig. Finnbogasonar, en á að yera: Sig. Finnssonar á Kárastöðum. -- Efnilegr únglíngr gcír hjá trésmið héríbæn- um fengið tilsögn í tresmíði, og má því viðvíkj- andi halda sér til útgefara }>jóðólfs. — Mig nndirskrifatian vantar 2 K>mb, sem mer voru send ofán úr Borgarfirtii í haust, annaí) hvítkolldtt gimbr inark: tvírifaí) í sneitt framan hægra vaglskoraÍJ e^r biti aptan vinstra, hitt svartliyrnd gimbr, mark: sílt hægra Jngg aptan, hamar- skorit) vinstra, hvern sern hitta kynni þessi líimb, bi'ð eg ab koma þcim til mín mdt borgun, Anliium á Yatnsleysu- strönd. Jón Erlendsson. — Dilkær hvíthyrnd, her utn hil 2vctr, mark: hvatt og gagnbitaí) hægra, tvístýft aptan biti framan viustra, sama mark á hormim, dilkrinn: gulleit giiribr meb sama marki hefir vorií) her í dskilum sífcan um vetrnætr, og má rettr eigandi vitja innan hálfs mán. frá þessari augl. til mín, a'b Vífil- stobum í Ájptancshrcpp. Björn Bjarnason. —• Öndverblega í haust liurfu úr búfjárhfignm mínum fi kindr hvítar nefnil. «5 ær og sanfer vetrgamall haustgeltr, allar meí) mark: sílhamrab hægra, heilrifab vinsta. Kf kindr þessar kynni enn nú hittást amiabhvort lier í nærsveitunum ebr þeiin er næst liggja Mosfells- og Hellisheibum í Arnossýslu, Jiá hib eg, ab mér se gerí) vísbendíng af ebr mót borgun færbar heim til mín, ab Lónakoti í Ilrailnum. }>orsteinn þorsteinsson. — Rauíiatrös baukr, —nýlátúnsbúinn á bá%um endum meb 4 látiinssm'irnm 2 hvorumegjn og 2 doppum, týndist 11. þ. m. á Ioib frá Ánafiaiistum framaij" Eybi, — og er beoif) áb llalda til skila á skrifstofu"pjóísólfs. — Pott-tnnna, flfisku]figið&, oirgirt, brennimerkt ábotni: G. E., týndist á veginum milli Roykjavíkr og Grafar í Mos- fellssveit, og er beíií) at> lialda til skila tíl mín, aí) Lóna- koti í Hraunuin. Jón Jónsson — Rauílglófeitr stjfirnóttr liestr, frá 7 — 8 vetra gamall, tapaíiist frá inér úr Ytri-Njarbvíkum um naestliíliiar fostir, affextr, stuttegldr og aljárnatr; mark: standfjf.tr framan hægra. Bit> cg þá som hitta kynni, ab halda honum til skila tii míil mót saniigjarnri borgun aí) Stóru-m firk undir EyafjóiJum. þorgils }>orgilsson.. — Jörp hryssa, follorþin aí) sjá; mark: sýlt hægra, stýft vinsta, hefir verit í óskilmn sit.au i' sumar, og má eigandi vitja til mín at Læk í Meiasveit. Einar Gunnlaugsson. — Næsta blat: laugard. 14). Desember. Skrifstofa »}>jóðólfs« er í ASalstrœti M 6. — lítgefandi og ábyrgöarmaðr: Jón- Giiðmundsson, — —— ■ * " ' * ~ 11 " ”---------------------------------------— Prentatr í prentsmitju Islands. E. pórtarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.