Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 2
kláðalaust nú í svipinn í Innri-Njarðvíkr hverfinu, og í Leirunni, en aptr fanst kláði í Ytri-Njarðvík, á 3 bæum í Garðinum: hjá Árna hreppstjóra á Meiðastöðum, Helga á Lambastöðum og sira Sig- urði á Útskálum, einnig fundust kláðakindr um Miðnes, en það ætlum vér að væri helzt í ein- stökum kindum er búðarmenn og aðrir þessleiðis búlausir menn í Keflavík höfðu komið þángað til gaungu og fóðrs í vetr. Vér ætlum, að það væri milli 40 — 60 kindr samtals, er fundust kláðugar þarna víðsvegar á svæði því, er Magnús skoðaði, og þarf þá eigi að fara fleíri orðum um heilbrigð- isástandið á Suðrnesjum. það er alkunnugt, að lækníngastjórnin og fremstu lækníngamennirnir hafa híngað til fylgt þeirri aðalreglu og talið ómissandi, að baða féð sem allrafyrst þegar kláðans hefir orðið vart, og hafa þeir einkanlega tekið það fram, að bæði yrði böðin á haustin og fram yfir miðjan vetrinn að lángbeztum notum, enda væri þau böð líka láng- tryggust vegna þess, að um það leyti ársins er allt féð heimavið með tölu, svo að þá er sízt hættvið að undan skjótist kind og kind frá böðunum og öðrum lækníngatilraunum. þessari grundvallar- reglu fylgdi líka Suðramtið eindregið fram í fyrra vetr um Mosfollssveit og Iíjós; var þá baðað allt féð á hverjum' þeim bæ sem grunsemd lék á, hvort sem bændum var það ljúft eðr eigi; varð líka sú einbeitta ráðstöfun amtsins í fyrra vetr að bezta árángri um Kjós og Mosfellssveit, eins og nú er komið fram, og eins hin samkynja ráðstöf- un sýslumannsins í Borgarfjarðarsýslu í hitteð fyrra með kláðaféð á Draghálsi og bæunum þar í grend. |>að væri því ætlandi, að amtmaðr vor héldi nú sem fastast við þessa grundvallarreglu er bæði á við svo yfirgnæfandi ástæður að styðjast að sjálfri sér til, eptir því sem hér stendr á, og hefir líka gefizt svo vel að árángrinum til alstaðar þar sem henni hefir verið fram fylgt örugglega, — og léti svo baða viðstöðulaust allan þenna kláðuga og grunaða fénað um Ytri-Njarðvík, Garð og Miðnes, og síðan aptr öðruhvoru megin jólanna, ef eigi reyndist þá alheilt. En þó að ótrúlegt sé, kvað nú amtið ætla að láta féð þar syðra dánka svona óbaðað framá vor, af því fiestir fjáreigendrnir af- taki að láta baða hjá sér að svo komnu, eða þeim sé það þvernauðugt, og af því engi þeirra hafi nein fjáthús nema prestrinn á Útskálum1. En sé 1) Tveir merkir sjúarbændr her nærleudis hafa sagt oss, at) allir hinir betri bændr hér vií) sjóinn ætti hægt me'b ab gjöra str bezta fjúrskýli á vetrnra yflr kindr sínar, meb því það satt, að amtið ætli ekki að skerast öðruvísi í að útrýma kláðanum þar syðra, heldre'n eins og nú var sagt, þá væri reyndar fróðlegt og nauð- synlegt að vita, hvaða vissu háyfirvaldið hefir fyrir því að betr vinnist að hafa fram almennar baðanir þar syðra í vor, þegar hver maðr er önnum kaf- inn við sjósókn og aíla sinn, en féð þá optast komið undan allri hirðíngu og runnið víðsvegar um fjöll og heiðar. Iíjörþingið í Húnavatnssýslu. (Aðsent). j>er haflt), herra ritstjóri! mælzt til aí> eg skrifaíii yíir greinilega hvernig til gekk her á kjorþíngina í haust, og skal eg þá gj<*ira þa<), einsog eg man gloggast, „Kjorþingib var dagsett og haldic) a'b Micjhiisum 29. September. Af 458 kjósendum mættu aí)eins 48. Kjorstjór- inn, kammerrát) Kristjánsson, sem hafí)i tekift sér til aí)stoí)ar prófast sira Jón J>órí)arson á Aubkiilu, ogprestinn sira Iljor- leif einarsson á Blóndudalshólum, setti kjórþíngi?) me’6 laglegri raYbu, einkum vel hljóí)andi uppá þann starfa sein fyrir hendi var. Ao henni lokinni mælti hann, ac) ef einhver vildi taka til máls áí)ren gengi’b væri til atkvæfta, væri þac) heimilt. Stóí) þá upp einn fundarmanna og óskabi, aí) fá vissu um, ác)ron atkvæc)i væri greidd, hvort þeir menn sem á fundinum væri, myndi taka á rnóti kosníngu; beindi hann ræ%u sinni eiukum aí) þeim lækni Jósep Skaptasyni og student Páli Vídalín. Læknir Jósep Skaptason svarac)i þessu á þá leift: aí) jafnvel þó hann hoflbi áformac) aí) taka móti kosníngu, ef atkvæí)i félli svoleic)is, væri samt athugandi, ac) hann hefc)i læknisembætti á hendi, og væri því ekki undir sér einum komit), hvort hann gæti faric) til þíngs, og þó hann hefói full- korninn vilja til aí) útvega annan lækni í sinn stac) mec)an hann væri á þíngi, vissi hann ekki ac) þessu sinni, hvort sér yrt)i þac) mógulegt; svo ef kjósendr samt sem ác)r ré?)i þaí) af aí) kjósa sig sem aftalþíngmann, réí)i hann þeim til ab vanda þá sem bezt kosníngu varaþíngmannsins. Stúdent Páll Vídalín mælti þá: aí) þó hann opt væri heilsulasinn, heft)i hann þó afrábií) meí) sjálfum sér ac) taka móti kosníngu, ef hann fengi atkvæfti. Kjórstjóri stób þá upp og kvac)st einnig vilja vita hvort Dbrm. Olafr á Sveinsstóc)um, sem áí)r hef?)i veric) þíngmafcr Hónvetnínga, ætlatði nú ekki aí) taka á móti kosníngu. J>ar til svarafci Dbrm. Olafr, ab jafnvel þó sér inundi hafa þókt mikiib fyrir ac) skorast undan aí) taka móti kosníngu, ef kjórdæmib ekki hefc)i haft vól á óc)riim mónnum jafngóbum, þá samt væri hann opt heilsulasinn, svo þar sem nú vœri vól á ekki einúngis jafngóí)um þíngmannsefnum eins og hann væri, heldr iib líkindurn talsvert betri, þá áliti hann sig gjóra rétt, bæbi í tilliti til sjálfs sín og sýslubóa yflr hóf- u’í), ac) Jýsa því strax yflr, aft hann ætlaí)i ekki ab taka móti kosníngu ab þessu sinni. |>ar næst vakti oinhver máls á, hvort óhætt væri ac) kjósa hroppstjóra Jón Pálraason á Sól- heimum, sem ekki var vifcstaddr? þar til svaraí)i kjórstjóri, ab þar sem hann ekki væri biiinn aí) lýsa því yflr, ab hanu ekki tæki móti kosníngu, væri ekkert móti því at) kjósa hann. AÍ) þessu búnu var gengib til atkvæba, og féllu þau svo- ab rybja hjalla sína og skomrnur undir lopti, er þeir þyrfti lítií) á aí) halda fyrir vertíí), slá borbum innaná hjallana, og væri þar strax fengin beztn fjárhús. >

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.