Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.11.1864, Blaðsíða 3
loil&is: aí) iœknir Jósep Sköptason ftkk 22 atkvæíii sem aíial- þíngmaíir, stúdent Páll Vídalín lfi, og prófastr sira Guíi- raundr Vigfússon 10. En sem varaþírigmaíir fékk stúdent Páll Vídalín 20 atkvæ’fli, hreppst. Jón Pálmason 10, prófastr Bira Guíimtindr 6, iækni Jósep Skaptason 3, Jóhannes á Gunnsteirisstiiþum 2 og Daníe) á Jjórustiiímm 1. Jiannig varþ kosníng bæþi aþaiþíngmanns og varaþíng- ttanns óuýt, þar enginti fékk rrreir en helmíng allra atkvæba. Kjiirstjóri lýsti því þá yflr, aí> nú yrbi aí) kjósa á ný, og óskati því, aþ engi færi af fundi. Menn tóku sér þá dálitla hvrld og töluím sig saman til aþ reyna aþ sameina meiriíngarnar, og á rneiian á þessu stóí), bættist vií) einn kjósandi, svo nú nrtiu þeir 49. Var því næst gengií) til kosnínga á ný, og fékk þá læknir Jósep Skapta- son aptr 22 atkvæíii sem a()alþíngmii?)v, stúdent Páll Vídalín 21 og prófastr sira Guþmundr 6. En sem varaþirigmaíír fékk hreppstjóri Jón Pálmason 25 atkvæbi, stúdent Páll Vídalfu 22, Jóhannes á Gunnsteinsstiiþum 1 og Dantel á Jrórustiiíi- um 1. Jiannig varr) nú hreppstjóri Jón Pálmason varaþíng- maíir meíi 2 5 atkvæþum af 49, en aþalþírigmaþritin var enn ófenginn, og varb því a% gánga til buudinna kosnínga millnm þeirra læknis Skaptasonar og stúdents Páls Vídalíns, og féll þaí) svo; aí) stúdent Páll Vídalín fékk 2 6 atkvæþi, en læknir Jósep Skaplnson 21. Sjálflr þeirgreiddu ekki atkvæþi, því þaþ virtist þýbíngarlaust. fjér sjáií) á þessu, aí) þó hjúrþfngib vrcri fáment, var þaþ þó ekki fjórlau«t, og aþ kjósendr greiddu ekki atkvæcji umhugsuriarlaust útí bláinu. Ai> J. Skaptason ekki varr) aþal- þingmaíir, kom eflaust til af því, ab meun ekki vildn eiga þat) á hættu aþ mega máske vera án allrar læknishjálpar all- an þann tíma sem hann hefí)i veriþ á þíngi, þartil vorruílu menn, aþ stúdent Páll Vídalín, sem ætíb heflr komii) liprlega fram á fundum, muni reynast góþr þíngmacJr, einsog líka prófastr sira GnrUnnndr mundi varla hafa staíiií) á baki ann- ara, þó haun hefþi fengiþ kosníugu. — Vér viljuin enn leiða athygli almenníngs að því, að hið íslenzka Nýa Testamenti með Davíðs sálmum, gefið út af hinu enska og úllcnda biflíu- félagi 1863 eins prýðilega úr garði gjört og al- kunnugt er, fæst enn til kaups hjá prófessor P. I’jeturssyni fyrir fjögur mörlt hvert. Landar vorir ®ttu að vera samtaka í, að nota sér sem bezt þetta tækifæri til að útvega sér og börnum sínum þessa góðu og blessuðu bók fyrir slíkt gjafvirði, því að ekki er sagt, að slík tækifæri bjóðist optar, síztí mörg ár. Allir únglíngar, öil sjóndöprgam- almenni, jú, hver maðr ætti að eiga þetta Nýa Testamenti, því að auk þess sem þessi bók hefir þá andlegu fjársjóðu að geyma, sem eru betri en gull og silfur, þá er verðið svo gæðagott, að það er beinlínis hagr að kaupa það, og verði upplagið ekki útselt, þá förum vér að nokkru leyti á mis við þann hagnað, sem hið enska biflíufélag af göf- uglyndi sínu liefir gefið oss kost á. Vér leyfum oss því að skora alvarlega á presta og aðra góða menn, að gángast fyrir því, að þeir sem enn ekki hafa eignast þetta Nýa Testament, panti það sem fyrst hjá prófessornum, og að þeir úr nærsveitun- um noti sérhverja ferð til Reykjavíkr til að útvega ser það. Kosníngar til Alþingis 1865—1869. Af Árnessýslu kjörþínginu að Vælugerði, 25. f. mán. höfum vér síðar frétt, að þar hafi verið saman komnir 99— 100 kjósendr, engi úr Gríms- nesi, nál. 8—10 úr Biskupstúngum, en fjölmenn- ast úr Hreppunum, af Skeiðum og úr Flóanum. Kjósendr í Árness. voru alls um 597. þegar kjör- þíngið var sett og atkvæðagreiðslan byrjuð, var enn ekki komið neitt framboð i ljós frá Bened. Sveinssyni yfirdómara, eða neinum öðrum utan- héraðsmanni, og greiddu svo 3—4 fyrstu kjós- endrnir atkvæði á víð og dreif; en í þeirri svipan kom sendimaðr ríðandi í loptinu með framboð herra B. Sv., og hlaut hann úr því atkvæðin sem eptir voru. í Uángárvallasýdu, er að sögn, kosinn: al- þíngismaðr §ig;livatr hreppstjóri Árna- 8081 í Eyvindarholti, v a r a þ in g m að r MíSSl- Ólí'r hreppst. Bíiíáulássosí á Bergvaði. Áf kosníngunni í Borgarfjarðarsýslu, að Leirá 7. þ. m., er oss síðar skrifað þetta: 68 kjósendr voru á fundi er greiddn atkvæði, og hlaut sira Arnljótr 45 atkv. þegar í 1. kosníngu, (Guð- mundr í Gröf 20, prófastr sira Jón í Reykliolti 2, Hallgrímr hreppst. í Guðrúnarkoti 1 atkv.) Af því varaþíngmanns kosníngin náði ekki lögfullum at- kvæðafjölda í fyrstu atkvæðagreiðslunni (: Guðm. í Gröf 31 atkv., Hallgrímr í Guðrúnarkoti 27, o. s. frv.), þá var kosið upp aptr, og varð þá vara- þíngmaðr €*uðmundr Ólaí'sson í Gröf á Ákranesi með 41 at. Miiívilcudaginn þann 14. Dcsember næstk., f. m. kl. 11 verðrá sýsluskrifstofunni í Hafnarfirði haldinn skiptafundr í búinu eptir hreppstjóra Ólaf heitinn Steingrímsson frá Hliði, hvar þá búið verðr tekið upp til endilegra skipta. Hvað hérmeð kunn- gjörist öllurn hlataðeigendum. Skriístofu Gullbríngu- og Kjósarsýslu, 23. Nóvember 1864. Clausen. —• Fimtudaginn þann 15. Desember næsk. f. m. kl. 11 verðr á sýsluskrifstofunnj í Hafnarfirði haldinn skiptaréttr í búinu eptir Filpus Jónsson á Arnarnesi, hvar þá búið verðr tekið upp til endj-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.