Þjóðólfur - 25.04.1865, Qupperneq 7
97
herþjónustu; barðistmeð Wellington á Spáni; aptr
1 Indíum 1825, komst opt í mannhættu, en ekki
Wá feigum forða og ekki ófeigum í hel koma.
Eg óska nú, að þjóðólfr flyti mer af íslandi
betri fréttir en eg yðr, meiri frið og færri manna-
lát, en eins og þér sjáið, það verðr að segja hverja
sögu sem hún gengr.
— Yeríllag í Kanpmannahiífn :5 útlendri og íslenzkri
v»rn, f stórkaupum, fró l.Jan. tilSl.Marz 1S05 eptir prent-
skýrslum verzlunarmiíllaranna („Stadons Mæglere1 *').
Utlend vara: Brennivín, mot) 8 stiga ltrapti, lí’/j —
13 sk. ptr., 6 sk. linun í veriji fyrir útflutníng. Ilampr, rúss-
Deskr, 7 tegundir eptir gæclum 45—58 rd. skpd. (þ. e. 13’/j
-17% sk. pd.) Kaffe, (liío- eí>a Brasil.-), 5 tegundir eptir
gæímm: 25—31 sk. pd. Kornvara: Bánkabygg 5 rd. 80 sk.
—6 rd. 32 sk.; baunir hvítar, 5 rd. 50 sk, — 6 rd 24 sk., gular,
Sóíiar matbauriir 7—7’/i rd.; bygg 3 rd. 72 sk. — 4 rd. 8 sk.;
hafrar 2 rd. 80— 3 rd. 16 sk.; livoitimel, flormöl: 43/8—4%sk.
pd.; þnrka?) bezta livoitimM 170 pda tunna (meb íláti) lOrd.
—10'/2 rd. (þ. e. nál. 5%‘sk. pd.); rúgr danskr: 4 rd. 12 sk.
—4 rd. fi8sk.; eystrasalts, 5 rd. lfisk.— 5 rd. 32 sk.; rúgmM
þurkaþ og ósigtab 40 sk. lýsip. Kornviiruverí) þaí), sem hór
er sett, er eptir Marz-skýrslunum, einkum þoirri frá 31. f.
mán.; um árslokin var iill ómiiluþ kornvarameþ nokkuí) væg-
ara verbi. — Sikr, hvítasikr fyrsta (vaudaþasta) tegund 23 sk.,
nteílal- og lakari 22—22% sk.; kandis: 6 tegundir eptir gæb-
urn 19% —28 sk.; púbrsikr, 14 tegundir: 9%—13 sk. pd.
Síróp 73/4—8 sk. pd. Tjara 7% — 8 rd.
íslenzk vara: Fiskr, harþflskr er ekki nefndr í nein-
Um skýrslunum síþan í Októbermán. f. á.; saltflskr, hnakka-
kýldr 33’/i— 35 rd., óhnakkakýldr 28—30 rd. Lýsi, ijóst há-
hákallslýsi 35—36 rd.; þorsklýsi 32 — 34 rd. Prjónles, af því
er ekkert veríilagt í skýrsiunum fram til loka f. mán. noma
tvíbandssokkar 38—42 sk., og sjóvetlíngar 10— 20 sk. Tólg
3 rd. 16 sk. ipd. ebr 19 sk. pd. UIl hvít 190—200 rd. skpd.,
eþr 57—60 sk. pd.; mislit 140 —150 rd. skpd. eþr 42—45 sk.
pd.; svórt ull 160 —170 rd. skpd., eþr 48—51 sk. pd. Æþar-
dún 7 rd. 16 sk. — 7 rd. 80 sk. pd.
— Fjárkláílinn er kominn upp í þorláksh iifn í Ölfnsi,
nú skömmn fyrir hátíbina; þar á bae kvaí) vera á 4. hundr.
fjár alls. þegar skoþab var, fanst þaþ, aþ kláþinn var kom-
inn út í nál. 20 kindum, og mjiig magriaþr ísumum; þeim
kindum var haldiþ eptir þar hoima, borib í þær og babaí)
síþan, en hiuu slept víþs vegar um heiíiar og haga. þossa
ekýrslu gáfu hiir í gær sjómenri af Rángárvóllum er réru I
þorlákshófn í vetr. Viku eí)a ll. mán. eptir ai) Vílllsta'&a feþ
var baþab úr tóbakssósunni og tjiiruseybimi, kvaþ amtmabr
kafa fengií) skýrslu nm aí> þa'i fó s6 alheilt orþit), og kvaí)
avatií> taka þaí) trúanlegt,
Iliþ sama fiskileysi allstaþar lier syþra, í Vestmanna-
eíum engu betra n& eystra fyrir Siindum, nema í þorláks-
**úfn, þar eru nál. ll/a hndr. a?) meþaltali cn yflr 2 hndr.
mest af vænsta flski. Einstök ve&rblíSa til landsins fjær og
nær og beztu fjárhöld.
þAKKAKÁVAKP.
~ kig undirskrifaíir legg her fyrir almenníngssjóuir þá
staklegn góíisemt ogmannelsku er sííiantaldir menn hafa mér
anþsýnt eptir minn skaþa og mikla hrakníng næstli&iþ sum-
ar (14. Júlí) Maikús Loptsson á IljorleifshOfþa gaf miir 3 rd.;
umboíísmaþr J. Jónsson á Höfoabrekku 3 rd. og þau hjón
verib mér eins og beztu foreldrar síban þau komii í þessa
sveit. Jón Jónsson í Fagradal 2 rd.; Gunnlaugr Arnoddsson
! Vík lrd.; Stephán Arnason á Kerlíngardal, og Jóhann Björiis-
son á Fossi 1 rd.; Jón þórþarsson á Brekkum 1 rd. 4 mörk,
minn velæruverþngi sókriarprestr s6ra G. Thórensen 2 rd.,
Sigurþr Petursson á Pétrsey er eg kom fyrst til húsa, næst-
um dauþvona (af skipbroti), veitti m6r þá nákvæmu aíihjúkr-
nn, og nokkra rner nauþsynlega mnni, er eg fargaí) hafþi;
herra sýslumabr Vestmanneyasýslu B. Magnússon, 2 skeffuraf
rúgi sem só 2 rd.; hr. undirkaupmabr J. Salómonseu 1 rd.
1 mark. Og baí> eg af hjarta Guí) almáttugan aþ launa þess-
um mönnum öllum góþum launum, bæþi um tíma og eilífó.
Brekkum 24. Desember 1864.
Þorleifr Björnsson.
AUGLÝSÍNGAR.
Kveðlíngr raeð yfirskrift: »Auglýsíng (sam-
anb. Þjóðólfr 10. Apríl þ. á)«, og kveðst vera
»frá einum áskrifanda J>jóðólfs, er ekki þarf að
»leita(?!)annarstaðar en í Borgarfirði» kom á skrif-
stofu þessa blaðs 21. þ. mán., en verðr ekki
tekinn í blaðið, heldr skrínlagðr, þángað til höf-
undrinn, eða sá er sendi, vitjar eðr lætr vitja og
helgar sér, og svo þeirra 32 sk. er fylgðu. Yerði
ekki búið að vitja þessa og heiga sér innan 12
víkna hér frá, þá mun verða gjörð brennifórn úr
kveðlíngnum en skildíngarnir gefnir fátækum.
Ritst.
— J>að liefir dregizt helst oflengifyrir mér að
auglýsa hér í blaðinu, að 10. Desbr. þ. árs harst
mér, með ferð norðan úr Strandasýslu, bréf i nýleg-
um og lítt velktum umbúðum, þar innaní aðrar
bréfumbúðir velktar og lúnar mjög, hvorutveggju
voru lakkaðar og með utanáskriptlil nn’n, oghöfðu
þær að færa eina ritgjörðina til pess að ávinna
verðlaunin er englendíngrinn herra ísaak Sharp
hét. Nú er það auglýst í jþjóðólfi XVII. 7. bls.
28. Okt. f. á., að þá var þegar búið að ákveða,
hverjar ritgjörðir hefði áunnið verðlaunin, og var
þó dregið að ákveða það framyfir þann tíma sem
lierra Sharp hafði tiltekið lengstan. þessi síðasta
1) I þeim sveitum beggjamegin Hvítár, (t. d. „Borgar-
þíng lunnan og vestan IIvítár“) sem hafa verib kallaþar og kallast
enn í dag alment „í Borgarfirí)i“,heflr blaþib pjóíiólfr nú
122 áskrifendr, í sjálfri Borgarfjaríiarsýsln eru þeir 77 aí) tölu,
og getum ver þessa til at) sýna, hve auþgeflti mundi verfea ab
leita þar nppi einn áskrifanda sem ekki nafngreinir sig cí)a
eiukeunir öþruvísi en svona.